Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Side 60
60 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 Sjónvarp W > ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 11.30 Alpine Skiing: Wfcrld Cup Wengen Switzer- land 13.00 Biathlon: Vtfortd Cup Ruhpolding Germany 13.15 Biathlon: Wbrtd Cup Ruhpolding Germany 14.45 Tennis: WTATrxmament Sydrtey Austialia 16.00 Ski Jumping: Vtfortd Cup Kulm / Bad Mittemdorf Austria 17.30 Biathlon: \Afortd Cup Ruhpolding Germany 19.00 Football: EFES Pilsen Cup 21.00 AH sports: WATTS 21.30Ralty: Rally Raid Dakar 22.15 Xtreme Sports: Yoz Mag BBC PRIME 12.00 DietTrials 12.30 Diet Trials 13.00 DietTrials 13.30 Diet Tríals 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies 14.45 Bits & Bobs 15.00 Zngalong 15.15Tikkabilla 15.35 Bill and Ben 15.45 Bíland Aí Ben155550'501650BluePeterRiesthetAfottd 16.45 S Club 7: Viva S Club 17.10 Top of the Pops 17.40 The Generation Game 18.40 Casu- alty 19.30 Parkinson 20.30 Lewis Carrall - Curi- ouser & Curiouser 21.30 The League of Gentlemen 22.00 The Fast Show NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Built fortheKill: Cat 17.00 Built forthe Kill: Sharí< 18.00 Killer Leopatds 19.00 Maneaten Killer Trgers of India 20.00 Inside the Britannic 21.00 Retum to Titanic 22.00 Who Dares Wins ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Pet Star 18.00 Wild on the Set 18.30 Wild on the Set 19.00 Animals Did it Rrst 20.00 Talking with Animals 21.00 Ferocious Crocs 22.00 The Jeff Corwin Experience 23.00 Prowling Sharks DISCOVERY 16.00 Building the Ultimate 16.30 Massive Machines 17.00 The Mummy Detective 18.00 Face of Evil Reinharti Heydrich 19.00 Ultimates 20.00 Ametican Chopper 21.00 Rides 22.00 Secret Life of Formula One 23.00 Trauma - Life * intheER MTV 11.00 Making the Video 11.30 American Rock 12.00 MTV Jammed 12.30 MTV Diary 13.00 Making the Video 13.30 American Rock 14.00 Greenday Makes A Video 14.30 MTV Jammed 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Globally Dis- missed 17.00 Danœ FloorChart 18.00 Europe- an Top 2019.00 $2 Bili -The Foo Fighters 20.00 Viva La Bam 20.30 The Assistant 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV -1 Want A Famous Face DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS15 .JANÚAR Sjónvarpiðkl. 21.45 Spaugstofan Stöð2kl. 19.15 Drengirnir i Spaugstofunni eru maettir á kreik á nýjan leik eftir jóla- og áramótafri með ferskt efni um málefni liðandi stundar. Kennir þar sjálfsagt ýmissa grasa sem endranær. Ekkier óvarlegt að áætla að þeir Örn, Siggi, Kalli, Randver og Pálmi séu i hörkustuði eftir að hafa slegið ærlega i gegn i áramótaskaupinu. Whose Line is it Anyway? Spunaþáttur i heimsklassa. Þessi þáttur á ættir aö rekja til Bretlands þar sem hann sló ærlega (gegn. Hann geröi einnig góöa hluti I Bandarfkjunum þar semhann gekk i fjölda ára. Nú fáum viö Islendingar að sjá bandarisku útgáfuna sem Drew Carey stýrir en hann er sjónvarpsáhorfendum hér á landi aö góöu kunnugur. SJÓNVARPIÐ M ^sýn 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bú! 8.13 Brandur lögga 8.23 Kóalabræður 8.37 Bitti nú 9.04 Tobbi tvisvar 9.22 Ævintýri H.C And- ersens 9.55 Stundin okkar 10.25 Hundrað góðverk 11.00 Viltu læra fslensku?11.45 Óp 12.15 Ólympfuleikarnir I Aþenu 14.10 Stjörnuleikur kvenna I körfubolta. 15.40 Handboltakvöld 16.00 Stjörnuleikur karla f körfubolta. Stjörnulið íslendinga mætir stjömuliði erlendra leikmanna einnig skot- og troðslukeppni. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimsldpið 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 Neyðarhjálp úr norðri Söfnunarþáttur vegna flóðanna (Asfu sendur út I samvinnu við Skjá einn og Stöð 2. Fjöldi listamanna kemur fram f þætt- inum og verndari söfnunarinnar er Vigdis f innbogadóttir. \& 20.45 Spaugstofan 22.15 Kæri guð (Dear God) Bandarísk bíó- mynd frá 1996. Þegar svör fara að berast við bréfum til guðs er fólk furðu lostið en póstþjónustunni er ekki skemmt. 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, í Eril- borg, f Erlilborg, Snjóbörnin, Sullukollar, Með Afa, Véla Villi, Beyblade) 10.20 Rookie of the Year 12.00 Bold and the Beautiful 13.50 Idol Stjörnuleit (e) 14.50 Idol Stjörnuleit (e) 15.20 The Apprentice 2 (14:16) (e) 16.15 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 íþróttir og veður |» 19.15 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) Kynnir er Drew Carey og hann fær til sfn ýmsa kunna grfnista. 19.40 Matilda (Matthildur) Matthildur er stúlka sem býr yfir einstökum hæfi- leikum. Hún er fær um að ná árangri f öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. Aðalhlutverk: Danny Devito, Rhea Perlman, Embeth Davidtz, Pam Ferris. Leikstjóri: Danny Devito. 1996. Leyfð öllum aldurshópum. 21.20 Lara Croft Tomb Raider: The C (Grafar- ræninginn 2) 11.50 Upphitun (e) 12.25 Liverpool - Manchester Utd 14.30 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Tottenham - Chelsea 17.10 Bolton - Arsenal 19.00 The Drew Carey Show (e) Drew Carey frá Cleveland, Ohio. 19.40 Neyðarhjálp úr norðri Söfnunarþáttur vegna flóðanna f Aslu sendur út frá RÚV f samvinnu við Skjá einn og Stöð 2. Fjöldi listamanna kemur fram I þættinum og verndari söfnunarinnar er Vigdls Finnbogadóttir. Kynnar eru Brynhildur Ólafsdóttir, Vilhelm Anton Jónsson og Gfsli Marteinn Baldursson. Útsendingu stjórnar Egill Eðvarðsson. 21.40 Red Dawn Það er upphaf þriðju heim- styrjaldarinnar. Hópur unglinga safnast saman til þess að vernda heimabæ sinn fyrir innrásarliði Sovétrfkjanna.l aðalhlutverkum eru Patrick Swayze og C. Thomas Howell. 11.20 NBA (SA Spurs - Dallas) 13.35 Enski boltinn. Útsending frá fyrri leik Chelsea og Manchester United í undanúrslit- um deildabikarsins. 15.15 K-1 17.30 World Supercross 18.25 The World Football Show 18.54 Lottó 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- ríska mótaröðin í golfi) 19.25 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Sharmba Mitchell) Útsending frá hnefaleika- keppni í Phoenix. A meðal þeirra sem mættust voru Kostya Tszyu og Sharmba Mitchell en f húfi var heims- meistaratitill IBF-sambandsins. 20.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend- ing frá spænska boltanum en um helgina mætast eftirtalin félög: Al- bacete - Racing, Bilbao - Espanyol, Barcelona - Sociedad, Betis - Mall- orca, Deportivo - Numancia, Real Ma- drid - Zaragoza, Getafe - Atl. Madrid, Levante - Villarreal, Osasuna - Val- encia og Malaga - Sevilla. 22.50 Ameriski fótboltinn (NFL 04/05) Bein útsending frá úrslitakeppni NFL VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Happy Top 1011.00 Smells Like the 90s 11.30 So 8Ó's 12.00 100 Sexiest 15.00 Brat Pack FabulousLifeOf15.30 Cast of Friends Fabulous LifeOf 16.00 So80's 17.00 VH1 Viewer'sJuke- box 18.00 Srnells Uke the 90s 19.00 100 Sex- iest 22.00 Viva la Disco 00.05 Fiðrildamaðurinn (The Mothman Prophecies) Bandarfsk spennumynd frá 2002 2.00 Utanbæjarfólk 3.40 Útvarpsfréttir f dag- skrárlok 23.15 The Mephisto Waltz (Stranglega bönn- uð börnum) 1.05 Baby Boy (Stranglega bönnuð börnum) 3.10 Fréttir Stöðvar 2 3.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf 23.35 The Long Firm (e) 0.20 Law & Order (e) 1.05 Law & Order: Criminal Intent (e) 1.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.35 Jay Leno (e) 3.20 Óstöðvandi tónlist CARTOON NETWORK 10.00 Dexter's Laboratory 10.25 Courage the * CowardlyDog10.50TimeSquad11.15Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Came 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jetry 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexterís Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo and the Boo Brothers 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones 18.45 Wacky Races FOX KIDS 9.20 Eerie, Indiana 9.45 Black Hole High 10.10 So Little Time 10.35 Princess Sissi 11.05 Braceface 11.30 Lizzie Mcguire 11.55 Totally Spies 12.20 Digimon 112.45 Inspector Gadget 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Thnee Friends and Jetry I114.15 Hamtaro 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps MGM ' 8.00 Kid Cotter 9.40 Midsummer Night's Sex 11.10 Sweet Smell of Succes 12.45 Sunbum 14.30 Marie: a Tnre Story 16.20 Martin's Day 18.00 SubmarineX-119.30 TillThereWasYou 21.00IWanttoLive! STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 Double Whammy (Bönnuð börnum) 8.00 Live From Bagdad 10.00 Lloyd 12.00 Two Family House 14.00 Uve From Bagdad 16.00 Lloyd 18.00 Two Family House 20.00 Last Action Hero (Bönnuð börnum) 22.10 True Lies (Stranglega bönnuð börnum) 0.25 Double Whammy (Bönnuð börnum) 2.00 True Lies (Stranglega bönnuð börnum) 4.15 The 6th Day (Stranglega bönnuð börnum) /S/ OMEGA 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni (e) 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 0.30 Nætur- sjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá (O AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 21.00 Bravó 22.15 Korter •fp’ POPP TÍVÍ 7.00 Meiri músik 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Islenski popp listinn (e) 21.00 Meiri músfk Sjónvarpið kl. 00.05 The Mothman Prophecies Richard Gere er í aðalhlutverki í þessum sálræna spennutrylli frá árinu 2002. Lífió virðist leika viö hann og konu hans þeg- ar hún lendir í bílslysi sem veröur til þess aó hún deyr af áverkunum stuttu síðar. Gere leikur blaðamann sem skyndi- lega vaknar í bæ annars staðar á landinu og fer að rannsaka furðulegt mál sem virðist tengjast dauða konu hans. í öðrum hlutverkum eru Laura Linney, Will Patton og Debra Messing. Lengd: 119 mínútur. Sföð 2 kl. 21.45 Lara Croft Tomb Raider: The Cradle of Life Mynd númer tvö um tölvuleikjapersónuna Löru Croft, sem fyrr leikna af Angelinu Jolie. Nú er Lara fengin til að endurheimta dýrgrip sem talinn er geyma leyndarmál um öskju Pandóru en hefur fallið í hendur ills vísindamanns. Sá hyggst nota leyndardóminn til að framleiða mesta gereyðingarvopn sem heimurinn hefur augum litið. Hún fær til liðs við sig málaliðann Terry Sheridan, sem íslandsvinurinn Gerard Butler leikur, og upp hefst mikill eltingaleikur heimshornanna á milli. Lengd: 117 mínútur. TCM 20.00 Norfh by Northwest 22.15 The Naked Spur 23.45 The Teahouse of the August Moon 1.45 Savage Messiah 3.25 Arturo's Island HALLMARK 9.45 To Dance With The White Dog 11.30 McLeod's Daughters 12.15 Wfounded Heart 13.45 Walter and Henry 15.15 Barbara Tayfor Bradforti: To Be the Best 17.00 To Dance With The White Dog 18.45 McLeod's Daughters 19.30 Prince Charming 22.45 Taking Uberty RÁS 1 7.05 Samfélagið f nærmynd 8.05 Múslk að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Forgangsröðun f heilbrigðiskerfinu 11.00 I viku- lokin 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþáttur- inn 14.00 Til allra átta 14.30 Hamingjuleitin 15.20 Með laugardagskaffinu 15.45 íslenskt mál 16.10 Orð skulu standa 17.05 Lifandi blús 18.00 Kvöld- fréttir 18.28 I þjónustu hennar hátignar 19.00 Is- Jensk tónskáld 19.30 Stefnumót 20.15 Leiðarljós og spegilmynd 21.05 Fimm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Púlsinn á föstudegi 23.10 Danslög lel I RÁS 2 FM 90.1/99,9 1 BYLGJAN FM 98,9 i ÚTVARP SAGA fm 99.4 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturgalinn 2.03 Næturtónar 6.05 Morgun- tónar Útvarp er dásamlegur miöill. Þetta sannaðist mér enn og aftur þegar ég var að skruna um FM- kvarðann - nokkuð sem ég hef ekki þurft að gera eftir að Skonrokk hóf starfsemi sína. Þá datt ég í fyrsta skipti inn á útvarp Sögu sem varð til þess að ég ílengdist í bflnum á kostnað mætingar til vinnu og hló svo mikið að mér varð illt í magan- um. Ég reyndar efast um að atriðið hafi verið hugsað sem skemmtiatriði en svona getur lífið verið skemmti- legt. Jakob Bjarnar Grétarsson hélt löngum að orma- hreinsun væri til bóta... en ekki lengur. Pressan Nú má ýmislegt um það segja þegar Gunnar Smári skrúfaði fremur bratt fyrir Skonrokk, X- ið og Stjörnuna hans Silla Péturs. En ég hygg að hver meðalgreindur maður virði að standi miðill ekki undir rekstri (það er á hinum frjáisa markaði) þá verði ein- faldlega að gera eitthvað í því. En það er kannski ekki sjálfgefið! Þær stöllumar á Sögu, Arnþrúður Karls- dóttir og Rósa Ingólfsdóttir, spáðu spekingslegar í spilin strax efdr að hafa sent út ellefufréttir Gissurar Sigurðssonar í boði 365 á fimmtu- dag. Arnþrúður lýsti því yfir að þing- ið yrði að bregðast skjótt við ófremdarástandi í útvarpsmálum og jafnframt því að hún sæi nú verulega eftir því að hafa verið andsnúin fjöl- miðlaffumvarpinu því nú, með því að fækka útvarpsstöðva(?!), væri 7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vikunni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00 Há- degisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju Ormahreinsunin hennar Rósu íslenska útvarpsfélagið að sölsa undir sig allt útvarp í landinu. Eina frjálsa tal- málsútvarpið, eftir þessar „hreinsanir11 og „fjöldaupp- sagnir", væri Saga. „Þetta er bara ormahreinsun. Þetta er sorglegt," sagði þá Rósa mæðulega. En um frjálsa markaðinn. Ég er ekkert endilega á því að það sé einkavandamál dagskrár- gerðarmanna að ekki tókst að selja auglýsingar á Skonrokk. Að mínu viti er lítill töggur í þeim sem ekki geta selt auglýsendum aðgengi að 15 til 20 þúsund hlustendum. Sigurjón Kjartansson tjáði sig meðal annarra svo um útvarpsmál í Kastíjósi rfkis- sjónvarpisins og greip þá til frasa sem hittir naglann á höfuðið: „Svo virðist sem útvarpsmenn margir séu miklu fremur starfsmenn aug- lýsenda en dagskrárgerðarmenn." Pólitískt Dúddisti Richard Gere hefur i aldarfjórðung veriö i miklum metum hjá kvenþjóöinni. Hann er einn afþessum leikurum sem virðistyngj- ast með árunum og viröist það gilda einu hvernig hlutverk hann tekur aö sér. Hans stærstu myndir eru þó án efa gaman- og söngleikjamyndir en I kvöld kemur hann fram I spennumyndinni The Mothman Prophecies sem sýnd verður á RÚV laust eftir miðnætti. Gere fæddist I uppsveitum New York-fylkis árið I949þarsemhannhlautstrangt kristilegt uppeldi. Hann entist ekki ihá- skóla í nema I tvö ár og sneri sér alfarið að leiklist. Fyrst um sinn, i byrjun 8. áratugar- ins, reyndi hann fyrir sér á sviðimeö ágæt- is árangri. Ariö 1973 hélt hann til London og lék þar meðal annarra hlutverka Danny Zuko i uppfærslu á Grease. Hann átti svo eftir að taka þaö hlutverk upp aft- urá Broadway nokkrum árum siðar. I London var hann einn afar fárra Banda- rikjamanna sem höfðu fengiö að starfa i hinu sögufræga Young Vic-leikhúsi 10.05 Lífsleikni (Ásdís Olsen) 11.00 Morgunstund með Rósu Ingólfs 11.03 Rósa Ingólfs 12.25 Smá- auglýsingar 13.00 Heil og sæl (endurfl.) 14.00 Menningaþátturinn 16.00 Endurfluttningur frá vikunni sem er að Ifða svo ekki fór á milli mála aö drengurinn þótti hæfileikarikur. Það var svo árið 1980 að Gere skapaði sér nafn á hvita tjaldinu erhann tók að sér hlutverk sem John Travolta hafði áður hafnað. Kvikmyndin sem um ræðir er American Gigoio og tveimur árum slðar sló hann aftur í gegn I Officer anda Gentleman. Gere hafði skapaö sérnafn og hann skipaði sér endanlega sess með- al hinna alla stærstu er hann lék aöal- hlutverkiö ásamt Juliu Roberts í Pretty Woman. Sfðan þá hefur hann nýtt sér stöðu sina á öðrum vettvangi en I Hoitywood, til að mynda er hann mikill baráttumaður fyrir hinum útlæga Dalai Lama en Gere hefur lengi veriö búddisti. Þá er hann opinber andstæðingur ríkis- stjórnar George Bush og hefur látið til sin taka i þeim efnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.