Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Side 62
62 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005
Síðast en ekki síst DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjóri:
Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar. auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot: Frétt ehf.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið.
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Arndís Þorgeirsdóttir heima og að heiman
Hasissljterfur
verksmiðjuhúsin við Norður-
bakka hafn-
arinnar.
Norð-
var
lífleg-
ur
staður
lengi vel,
þar var Bæjarútgerðin auk fieiri
fyrirtækja, svo sem niðursuðu-
*" verksmiðja sem seldi gaffalbita
til Rússlands og ufsa til Þýska-
lands.
Verksmiðjuhúsin hafa að
mestu staðið auð að undan-
förnu og þótt til Ktillar prýði.
Kveðjuhátfð verður haldin (
dag og sfðan hefst niðurrifið.
Þar með hverfur minnisvarði
um atvinnusögu bæjarins en
þess f stað mun rfsa glæsilegt
bryggjuhverfi.
Rottasta fyrir-
sætan f dag
er 96 ára
'vbg heitir
Irene
Sinclair.
Irene
auglýsir
Dove
snyrtivör-
ur og er
þetta f fyrsta sinn
sem hún vinnur fyrir sér sem
fyrirsæta. Snyrtivörufýrirtækið
Dove hefur vakið mikla athygli
fyrir aö nota .ööruvfsi" fyrir-
sætur - þ.e. ekki bara ungar og
tágrannar stúlkur. Irene virðist
falla vel f kramið hjá almenn-
Ingi og f skoðanakönnun sem
•vígerö var meöal 100 þúsund
(búa New York kemur f Ijós að
83% telja Irene vera dásam-
lega. Hlnir segja hana hrukk-
ótta.
Þeir’sém vilja' fá upplifa gullæði
þurfa ekki að leita lengra en til
Svfþjóðar. í bænum Koppar-
berg er ferða-
mönnum
boðið
.c N^a
gulli -
og
auðvit-
að með
gamla lag-
inu, þ.e. með
sigti, vaskafati og litlu boxi til
að setja gulliö f. Leitin að gull-
inu fer fram f miðbænum og
kostar 800 krónur fyrir mann-
inn. Innifalin er kennslustund f
gullgrafaratækni og sfðan fær
fólk tvær stundir tii aö lelta að
gullinu. Flestir ná nokkuð góð-
um tökum á tækninni á fyrsta
klukkutfmanum og að sögn
skipuleggjenda fara allir heim
meö gull.
Leiðari
Jónas Kristjánsson
Erföabreytt matvœli eru lcomin til sögunnar við milda hrifhingu
fóllcs íBandaríkjunum og milclar efasemdir fóllcs í Vestur-Evrópu.
Síðasta klukkustundin
Helmings líkur eru sagðar á að böm,
sem fæðast á næstu árum, verði vitni að
endalokum mannkyns eins og við þekkjum
það. Þekktasti stjörnufræðingur Bretlands,
sir Martin Rees við Cambridge-háskdla, tel-
ur, að þessar séu horfurnar á tilvist nútíma
siðmenningar um næstu aldamdt, eftir 95
ár.
í bdkinni Our Final Hour er Rees hvorki
að tala um hættu á kjamorkustríði né
hættu á árekstri loftsteins við jörðina.
Hann er bara að tala um vísindi og vísinda-
menn, hættuna á að fikt við erfðaefni muni
leiða af sér breytingar, sem menn missi
tökin á og leiði til dæmis til ógnvekjandi
farsótta.
Sitt sýnist hverjum um skoðanir Rees,
en enginn efast um, að hann er einn þekkt-
asti fræðimaður heims á sviði svarthola í
geimnum. Hann segir að tímabært sé að
fara að gera sér ekki bara grein fyrir mögu-
leikum á sviði yztu vísinda, heldur einnig
hættum sem fylgja því að leika guð yfir
jörðinni.
Rees varð allt í einu þungamiðja í deil-
um fræðimanna um stöðu þeirra í tilver-
unni. Annars vegar em hinir bjartsýnu arf-
takar upplýsingaaldar, sem segjæ Því meiri
þekking, þeim mun betra. Hins vegar em
hinir svartsýnu, sem segja að kominn sé
túni til að meta áhættuna og setja hömlur á
fót.
Þetta varðar ýmsa hluti, sem verið er að
gera um þessar mundir. Erfðabreytt mat-
væli em komin til sögunnar við mikla
hrifningu fólks í B and a ríkj un um og miklar
efasemdir fólks í Vestur-Evrópu. Það er
orðið að heimspólitísku deilumáli, hvemig
selja megi erfðabreytt matvæli í Evrópu-
sambandinu.
Bandaríkjamenn telja, að Evrópusam-
bandið sé að reyna að verja landbúnaðinn
heima fyrir með því að setja hömlur á inn-
flutning á afurðum bandarísks landbúnað-
ar. Hið sanna er að Evrópumenn em svart-
sýnni en Bandaríkjamenn og miklu líklegri
til að reka varnagla gegn róttækum nýjung-
um.
Þegar kúariðan hafði hrist upp í Bretum
fyrir nokkrum árum, ætlaði landbúnaðar-
ráðherrann að lægja öldurnar með því að
gefa dóttur sinni erfðabreyttan hamborg-
ara í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta
fór á öfúgan veg, æsingurinn varð svo mik-
ill, að ráðherrann varð að segja af sér.
Tveir þriðju hlutar Evrópubúa em and-
vígir erfðabreyttum matvælum og neita al-
gerlega að kaupa þau. Aðeins hér á íslandi
leika þau lausum hala. Aðeins hér á íslandi
era stundaðar erfðabreytingar á komi. Við
erum greinilega Bandaríkjamegin í afstöðu
til kosta og galla yztu vísinda.
í Evrópu telja menn alls
ekki gefið, að meiri og
meiri vísindi feli
endalaust í sér J
framþróun. Þar
telja margir, að
einhvem tíma fari
mannkynið sér að
voða við að leika
guð.
SKJÁR EINN HEFUR lengi vel sýnt
þætti Jay Leno í Bandaríkjunnm við
mikla lukku. Einn skemmtilegasti dag-
skrárliður þáttarins hefur verið spurn-
ingakeppni Jay Leno. Þá mætir fólk af
götunni og er spurt spurninga sem við
hér á DV hefðum haldi að allir ætm að
vitasvarið við. Ensvo ervíst ekki. Und-
antekningarlaust veit fólk ekki svarið
við einföldustu spumingum. Margur
„ Vald stjórnmála-
manna verður sífellt
minna og því finnst
unga fólkinu óþarfi
að leggja nöfn þeirra
áminnið
Fyrst og fremst
íslendingurinn hefur býsnast yfir því
og ekki óalgengt að fólk haldi að það sé
sett á svið þegar ósköp venjuiegur
drengur veit ekki einu sinni nafii for-
seta Bandaríkjanna.
í GÆR TÓK SV0 steininn úr þegar
Ofur-Hugi úr 70 mínútum byrjaði með
nýja þáttinn sinn, Jing Jang. Hann var
með spumingakeppni og það vakti at-
hygli okkar að þegar hann spurði hver
væri forsætisráðherra íslands svaraði
annað liðið, sem eingöngu var skipað
strákum, að það væri auðvitað Ólafur
Ragnar Grímsson en hitt liðið, skipað
tvéim stúlkum, sagðist ekki hafa hug-
mynd um það. Þetta þótti okkur mjög
merkilegt.
1. Sigurður
Kári Krist-
jánsson. Var
maður til að
þekkja meðan
hann vann enn
sem lögmaður.
6. Magnús
Stefánsson.
Söngvari Upp-
lyftingar hélt
fólkinu á dans-
gólfínu hér
áður.
WKKHHÍ
2. Mörður
Árnason.
Hafðieinhver
áhrifþegar
hann reifst við
Hannes Hólm-
stein i isiandi i
dag.
7. Magnús
Þór Haf-
steinsson.
Fyrrverandi
fréttamaður
hjá Sjónvarp-
inu.
ANNAÐ HV0RT V0RU stelpurnar að
ljúga eða við íslendingar erum að
verða nákvæmlega eins og Banda-
ríkjamenn. Hér erum við e.t.v. að ala
upp kynslóð sem veit ekki hver sé for-
sætisráðherra íslands. Sem er að vísu
með ólíkindum þar sem þetta er nú
ekki staða þar sem miklar
mannabreytingar em og við héldum
að hvert mannsbam vissi hver Halldór
Ásgrímsson væri.
EN KANNSKIER ÞETTA bara merki
um breytta tíma. Vald stjóm-
málamanna verður sífellt
minna og því finnst
unga fólkinu óþarfi
að leggja nöfii þeirra '
á minnið. Reyna frek-
ar að muna hver
Björgólfur Thor
Björgólfsson er og .
Bolli 17 og Ingibjörg y.,
og Lilja Pálmadætur M
eða Hreiðar
Már og Sig-
urður Einars-
synir. Ákvarð-
anir þeirra
munu eflaust
hafa meiri
_3tv
3. Bjrgir Ár-
mansson.
Áhrifamaður
hjá Verslunar-
, ráði áður en
I hann dattinn á
áhrif á líf
þeirra
heldur en
ákvarðanir
manna á borð við
Halldór Ásgrímsson,
forsætisráðherra ís-
lands.
Hugi Halldórs-
son Unga fólkið
veithverhanner.
i 8. Einar Odd-
J ur Kristjáns-
, „ son. Var for-
m^. .f. P maður Vinnu-
veitendasam-
» M takanna og
k ^Mmjögmikill
I vatdahrókur.
4. Össur
Skarphéðins-
son. Gamall
ritstjóri nokk-
urra dagblaða.
9. Pétur Biön-
dal. Stofnaði
Kaupþing og
varmikið
spútnik þegar
hann seldiog
hvarfinn á
þing.
5. Ásta Ragn-
heiður. Vin-
sæll plötusnúð-
urhjáríkinu en
ernúþing-
kona.
10. Kolbrún
Halldórsdótt-
Ir. Merkilegur
leikstjóri áður
en hún gafsig
að pólitík.
nofn sem unga folklú fiarf ekki oð þekkjo
Fagra nýöld
Það er af sem áður var; að Svart-
höfði klæði sig upp í leður og bíti
höfuð af alifuglum undir glymjandi
ryþma rokktónlistarinnar. Nú hefur
Svarthöfði lagt leðrið og brennivín-
ið á hilluna og tileinkað sig ræktun
bakgarðsins og fjölskyldunnar.
Sonur Svarthöfða er samkyn-
hneigður og dóttir hans er bifvéla-
virki með kraftlyftingar sem helsta
áhugamál. Hann elskar þau út af líf-
inu og er æðislega hress með þau
og Svarthöfðu. Stundum fer Svart-
höfði með kærustunni sinni (Svart-
höfðu, þau hafa skilið að borði og
sæng en em aftur byrjuð að deita) í
Body-combat í ræktinni. Þau hita
upp á hlaupabrettinu og horfa á
þátt Heiðars Austmanns á Popp-
Tíví.
Það vakti óneitanlega ugg í litlu
brjósti Svarthöfða þegar hann ffétti
að stofnuð hefði verið ný rokkút-
varpsstöð á tíðninni 91,9. Hann
sem hlustar á Léttið á 96,7 og hon-
um þykja geðveikt hressu útvarps-
mennirnir á FM 95,7 gasalega ný-
móðins. En Svarthöfði vill ekki
heyra þessa ofbeldisfullu rokktexta.
Þeir gera bara lífið ljótara.
Hamingjan er hverful og við
erum öll eins og lítil blóm. í því til-
liti er rokktónlistin eins og napur
norðanvindur. Þess vegna þurfti að
slöklcva á útvarpsstöðvunum Skon-
rokki heitnu og þeirri sem kennd
var við X. Allt dónatalið var eldfimt
og það var bara kúkalykt af því. Ef
maður er að kikka í kúkalykt, þá
kemur alveg eins lykt af manni
sjálfum. Þetta vissu auglýsendur og
vildu ekki lcynna sínar vörur og
þjónustu þegar það getur kviknað í
þeim. Svarthöfði vill bara fá að vera
í friði frá þessum dónalátum og
fræðast um fjárfestingakosti og
fýsilegar vömr í fallegu og ömggu
umhverfi.
Svaithöföi
f