Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 2
2 LAUCARDAGUR 29. JANÚAR 2005 Helgarblað DV OG SÍÐAR LITLU SYSTUR Hildur Fríða Þórhalls- dóttir var í ræsinu í 20 ár HEFUR NÚ GJÖRBREYTT UM LlFSSTÍL OG STEFNIR Á NÁM í HÚSMÆÐRASKÓLA NUM. í 2S cín Fallegustu mömmurá íslandi KYNI>OKKAFYLLST , KONA Valinkunnir • kynþokkafyli konu íslands Úúrrit Odæll uíiglínw ríkisforstjóri Hildur Dungal var ungfrú Reykjavík Athafnamaðurinn Einar Bárðarson hyggst leika sama leikinn og gafst svo vel í fyrra með Deep Purple: Flytja inn vænan bita rokksögunnar til landsins. Upphafs- maður glamúrrokksins mun stíga á svið í Kaplakrika um miðjan ágústmánuð. mmmmm Djöflarokkarinn Alice Cooper er á leið til landsins. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV mun þessi feiti biti rokksögunnar vera væntanlegur til landsins um miðjan ágústmánuð næstkomandi og verða tónleikarnir í Kaplakrika. Það er athafnamaðurinn Einar Bárðarson sem stendur fyrir komu Coopers og vill hann hvorki játa né neita. Segist aðeins vera í gríðar- legu stuði eftir velheppnaða ferð til Cannes á tónlistarráðstefnuna sem þar var nýverið haldið. Þar opnuð- ust ýmsar vegna væntanlega plötu- samninga við erlenda útgefendur og dreifingaraðila hvað Nylon- stúlkur varðar. Einar mun hins vegar ekki hyggjast láta Nylon- stúlkur hita upp fyrir hinn demóníska Cooper. Á það sé ekki hættandi. Ljóst er að þarna er Einar að leika hliðstæðan leik og gafst honum vel í fyrra þegar hann flutti inn hina fornfrægu Deep Purple. Miðarnir á þann konsert ruku út eins og heitar lummur. Cooper telst ekki minna nafn í hinu rokk- sögulega samhengi og víst er að handagangur verður í öskunni þegar miðasalan opnar. Laugar- dalshöllin verður lokuð í sumar tónleikahöldurum til mikillar hrell- ingar. Hún tekur við 5.500 manns á tónleika en Kaplakriki ekki nema 2.500. Því má fastlega gera ráð fyrir því að tónleikar Alice Cooper verði í það minnsta tvennir. Einar virðist meta það sem svo að hann sé ekki nægjanlega stórt númer fýrir Egils- höllina í Grafarvoginum. Aiice Cooper þekkja allir sem hafa fylgst með rokki og róli í gegnum tíðina. Hann er upphafs- maður glamúrrokksins svokallaða og er School's Out er líklega hans þekktasta lag. Demónísk fram- ganga hans í gegnum tíðina hefur augljóslega haft mikil áhrif á Mari- lyn Manson. Cooper er búsettur í Phoenix, Arizona en þar var Einar Bárðarson einmitt við nám á sínum tíma og tfður gestur á veitingastað tónlistarmannsins Cooper Town. Þar er allt starfsfólk málað með svipuðum hætti og eig- andinn - draugalegir, Einar hitti goðið eitt sinn á þeim árum en vill ekkert um það segja hvort þar og þá hafi sú hugmynd kviknað að seinna myndi hann gangast. fyrir tónleikum með honum. jakob@dv.is Djofullegur Alice Cooper í UÉ1 ktm Demóniskur islendingar mega fara að gera sig tilbiinn til oð laka ú móti hintim magnaðo Alice Cooper sem verður með tónleika i Krikonum um miðjon úgúst. Krummi lætur kiippa sig Krummi i Mínus er búinn að láta klippa sig. Tók ákvörðun í fyrra- dag og gekk inn á hársnyrtistof- una Gel gallerí á horni Hverfisgötu og Klapparstígs. Þar rak starfsfólk uppstór augu: „Ég klippti Krumma," segir Jón Atli Helgason hársnyrtir. „Þetta var svona Teddy-boy herraklipping eins og James Dean var með nema hvað að toppurinn er heldur síð- ari. Eiginlega má segja að þetta sé herraklipping með rokkívafi." Jón Atli telur að um mikla ímynd- arbreytingu sé að ræða fyrir Krumma að vera kominn með þessa klippingu. Megijafnvel gera ráð fyrir að ímynd hljómsveitar hans breytist samhliða því til þessa hefur sítt hár Krumma verið eitt helsta vörumerki Minuss og einn stærsti hluti afsviðsfram- komu sveitarinnar. Nú er það Teddy - boy stíllinn og þar munar miklu. Ekki náðist í Krumma í gær. Hann hélt sig til hlés, enda að venjast nýju klippingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.