Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Side 6
6 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005
Helgarblað DV
„Frétt vikunnar er meðferðin á gamla
fólkinu, þetta þjóðfétag
okkar setur það i
fF nokkurskonar
ML gettó. Það eina
sem við eig-
H' um eftir, er
að
■ þvieinsog
Wj' Þjóðveijarnir
K :<$/ gerðu. Þetta er
A f/ svo sem útrým-
ingateið en tekur
lengri tlma og er
kvalafyllri. Það versta er að unga fólkiö
pælir lítið sem ekkert I þessu. Það fer
svona með fólkið sem að lagði grunn-
inn að velferð nútimans, en það er ekki
I lagi.“
Pitur Einarsson leikari
Snær Guðnason, Jón Sæmundur Auðarson og Þórunn Lárusdóttir. Leikstjóri er
Anna Rögnvaldsdóttir og tók DV hana tali um verkefnið, sem hefur verið í mótun
og framleiðslu í ein sex ár. Ómögulegt er þó að segja hvenær þættirnir verða sýndir
Anna Rögnvalds
Leikstjórinn veit ekki
hvenær þættirnir
hennar verða sýndir.
Kaupin á þotunum
„Það hlýtur að vera ■ - -
kaup lcelandair, y' ,,
eða Flugleiða, á / j&&80í
öllum þessum /
þotum. Merki- f
legt að félagið [ *
séaðsækja l '
sig á nýjum \
vettvangi og
gaman að sjá
viðsnúninginn
síðastliðin þrjú ár,
greinilegt að félagið er
aðsanna sigáný."
Einar Bárðarson athafnamaður
J „Allir vita að það hefur sár-
1 lega vantað íslenska sakamála-
þáttaröð í sjónvarpið og langaði
mig til að takast á við það verkefni.
Slíkir þættir, oftast breskir og
bandarískir, hafa verið mjög vin-
sælir hér á landi og því ákváðum
við að ráðast í gerð þáttanna," segir
Anna Rögnvaldsdóttir leikstjóri.
Framleiðandi er bróðir hennar,
Ólafur, en þau standa að kvik-
myndafélaginu Ax.
Ekki-frétt um Arna
„Fannst reyndar þessi„ekki-frétt vik-
unnar“ um að Arni Johnsen væri að
Ijúga til með skýslu um
gangframkvæmd-
irnar á gongun-
N um sem
TNÍV \ reyndist svo
\ vera þannig
í aðÁrnivar
{ ” Jb / aðsegja
ik M j dagsatt.
|.W / Ekkiþaðað
(Hk *? / égsésamt
■,///' einhver stuðn-
^ingsmaður Árna,
það var bara fyndið að
sjá gamla fréttamenn reyna að negla
Árna afgömlum vana.“
Elva Dögg Melsted, fyrirsæta og
sjónvarpskona
Ottó og lögmaður hans
Leikararnir Bjorn Floberg og
Ármann Reynisson I hlutverk-
um sinum i þáttaröðinni Allir
litir hafsins eru kaldir.
Fékk styrk úr Kvikmynda-
sjóði
„Það tók tímana tvo að tjasla
fjárhag verkefnisins saman. Við
upphaf þess fengum við vænan
styrk úr gamla Menningarsjóði út-
varpsstöðva sem
bjargaði okkur ,'JBÉK^v
fyrst um sinn. á^HWPfeifc,
Kvikmynda- JJf ^®úf.
sjóður JM
einnig li.im- S ^ vL.
leiðsluna en það hefði verið mjög
erfitt að gera þetta án hans. I
augnablikinu er ekki til neinn
sjóður sambærilegur því sem
Menningasjóður útvarpsstöðva var
en verið er að
koma upp
^áj^HHHPgv
stakri HHPflE^ v-
deild M A
innan H
Kvik- ~ W* _____________ W
myndasjóðs sem styrkir leikið
sjónvarpsefni af stærri gráðunni.
Það er nóg framleitt af stuttum
myndum og litlum verkefnum en
tilfinnanlegur skortur á viðameiri
framleiðslu, til að mynda þátta-
. röðum,“ segir Anna.
jtðSwgflfcRý' Þættirnir verða
3 talsins og tæp-
' Jmtm**: Y ar 50 mínútur
\ \ ’ hver. Anna
\lit seSist ánægð
með að vinnslu þáttanna sé að
ljúka og vonast til að þættirnir
verði sýndir strax í mars næstkom-
andi á RÚV. Söguþráðurinn er í
grófum dráttum sá að aðalper-
sónan er ungur lögfræðingur sem
er skipaður verjandi manns sem er
grunaður um hrottalega líkams-
árás á öldruðum manni sem leiddi
síðar til dauða hans. Sakborning-
urinn er góðkunningi lögreglunnar
og því sektin uppmáluð. Hann á
sér þó bandamann í systur sinni
sem virðist vera eina manneskjan
sem tekur málstað bróður síns.
Vandræðagangur Halldórs
„Náttúrlega Iraks-
umræðan öll /j/'
og vand- /ÍBJ
ræða- / .fi'
gangur ( á* -
forsætis- I T j \. AK
cdöherra I ' Jfl
iþvimáii i yyr ■*■■■■ JM
öllusam- \ W Jm
an.þetta \ ý. i' ÆBL
erorðiðpin- \ s___________
legt fyrir þá.
Svo vil ég lika
nefna hvað við erum ennþá dugleg að
safna fyrir fórnarlömb flóðanna eins
og börnin sem komu í fréttum með
söfnun sína nú í viOkunni."
Katrfn Júliusdóttir, alþingiskona
Trúverðug íslensk samtíma-
saga
„Þetta er íslensk samtímasaga,"
segir Anna. „Það var miðað við að
sú mynd sem dregin er upp af lög-
reglunni og íslensku réttarkerfi sé
trúverðug. Við ráðfærðum okkur
við lögfræðinga og ýmsa sérfræð-
inga á þessu sviði í þeim til-
gangi.“
Anna segir að þættirnir verði
klipptir saman og styttir í kvik-
myndalengd fyrir erlendan
markað. Nú þegar sé búið að
selja efnið til erlendra sjón-
varpsstöðva og gæti myndin
jafnvel sýnd í einhverjum
kvikmyndahúsum. Ekki er
búið að ákveða hvenær þætt-
irnir verða sýndir á RÚV, ekki sé
einu sinni hægt að draga þá
ályktun að þeir komi til sýninga á
þessu ári. Aðrir íslenskir þættir, svo
sem Kallakaffi eftir Guðmund Ósk-
arsson og zit.com eftir Agnar Jón
Egilsson, eru í sömu stöðu og bfða
umræddrar ákvörðunartöku.
eirikurst@dv.is
Afsögn Marshalls
„Aðallega Árni Johnsen,
alltafgaman þeg-
d^HflHflja \ ar hann kemst i
\ fréttir.Mikill
^flflSj^P^^fc \ bjartsýnis-
i maðurog
] hressandi
"V / karakter
J þar á ferð.
J Fréttin um
/ RóbertMars-
f/tr /m/I i ni ti iil.n
mikla athygli hjá
mér, fólk mætti gera meira
afþviað segja afsér iálíka tilfellum."
Jón Mýrdal, plötusnúður og mat-
reiöslumaður
Aðalleikararnir HiimirSnær,
Jón Sæmundur og Þórunn Lár
eiga að leiða Allir litir hafsins
eru kaldir.
FRETT VIKUNNAR
Meðferðin á gamla fólkinu
Rammíslensk sakamálaþáttaröð er væntanleg á sjónvarpsskjá landans. Allir litir
hafsins eru kaldir nefnist hún og er í þremur þáttum. í aðalhlutverkum eru Hilmir
Egill Helgason með puttann á púlsinum.
Róbert, Reynir og Árni
Refurinn Egill Helgason er með
puttann á púlsinum sem fýrri dag-
inn og meðal gesta hans í Silfri Egils
á sunnudaginn eru menn sem
heldur betur hafa verið í sviðsljósinu
í vikunni. Róbert Marshall (sjá blað-
síðu 10-11) verður í þættinum sem
og Árni Snævarr sem er að hætta
sem pólitískur skríbent Fréttablaðs-
ins. Þá verður Reynir Traustason
einnig í þættinum en eins og DV
hefur greint frá er hann að slá í gegn
með tímaritið Mannlíf sem hefur
ekki selst eins vel árum saman.
Til að halda mönnum við efnið í
Snævarr í Silfrinu
hinum stóra pólitíska sam-
hengi hlutanna verður Ög-
mundur Jónasson einnig
meðal gesta og líkum má leiða
að því að hann muni ekki
sleppa Halldóri Ásgrímssyni
svo auðveldlega og forsætis-
ráðherra vonar af öngli írak-
málsins. Og þá mun forvitni
legt að heyra hvað Steingrím
ur Hermannsson fyrrver-
andi forsætisráðherra
hefur um stöðu mála í
Framsóknarflokknum
að segja.
Meðal gesta Egils Menn ideigl-
unni mæta i Silfrið sem og sjálfur
Steingrímur Hermannsson.