Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 Helgarblað DV Hildur Fríða Þórhallsdóttir var í viðtali við DV fyrir réttu ári. Hún hafði þá verið á götunni í meira eða minna í tuttugu ár og var að taka fyrstu skrefin inn í samfélag manna að nýju. Sú ganga hefur verið ánægjuleg og nú er Hildur með drengina sína, alltaf edrú og stefnir í nám. Dropir ii i konnst w m m*■ w m i husniiMili „Hildur Fríða Þórhallsdóttir var á götunni meira eða minna í tutt- ugu ár af þeim þrjátíu og flmm sem hún hefur lifað. Óregla stýrði öllu hennar lífi og af þeim sökum hafa þrjú börn verið tekin af henni. HÚdur Fríða er nú edrú og á hraðri leið inn í samfélag manna og lítur framtíðina björtum augum." Á þessa leið hófst viðtal DV við Hildi fyrir rúmu ári síðan. Hún var þá búsett á Dyngjunni, áfangaheimili kvenna sem höfðu lokið meðferð og hafði hún þá verið edrú í hálft ár. Tóktvo strætisvagna með drengina á leikskóla í janúar fyrir réttu ári fékk Hildur til sín syni sína tvo sem voru í fóstri á meðan hún var í meðferð og fyrstu mánuðina þar á eftir. Það var mikill gleðidagur og Hildur bjó áfram á Dyngjunni með drengina sína tvo. Nú er Hildur flutt í litla íbúð sem hún fékk leigða hjá Félagi einstæðra foreldra í „Mér finnst bara svo gott að vera heima á kvöidin þegar ég er búin að koma strákun- um í ró. Þá líður mér svo vel að vita afþeim sofandi, hamingju- sömum og glöðum að ég tími ekki að fara Skerjafirðinum og unir hag sínum vel. „Hún er ekki stór, rétt 45 fer- metrar en það fer vel um okkur hérna og mér líður afar vel,“ segir hún og bætir við að drengirnir séu á leikskóla í Skerjafirðinum. Það sé mikill munur en þeir voru áður í Garðabænum og Hildur þurfti að taka tvo strætisvagna innan úr Vogum til að komast með þá á morgnana. „Svo tók ég aftur strætó til að ná í þá. Já, mér finnst ég vera algjör hetja að hafa farið þessa leið í heilt ár alla daga vikunnar fram og til baka f strætó, það vex að minnsta kosti mörgum í augum," segir hún og brosir feimnislega. Dreymir um húsmæðraskóla Hildur hefur ekki unnið neitt þetta eina og hálfa ár sem hún hefur verið að byggja sig upp. Hún segir að ekki hafi veitt af þessum tíma til að vinna sig út úr áralangri óreglu. „Ég gæti vel hugsað mér að byrja á því að fara í skóla og mig dreymir um að fara í húsmæðra- skóla. Ég sótti um í haust en fékk þá ekki svar. Ég ætla að hafa sam- band aftur við skólann og kanna hvenær ég kæmist inn ef ég fæ til þess aðstoð," segir hún. Skólinn kostar 170 þúsund fyrir önnina en Hildur segist ekki hafa rætt við félagsráðgjafann sinn hvort hún gæti fengið styrk. Hún bendir á að hún hafi ekki efni á því að greiða þá upphæð af sínum tekjum en vonar að hún fái styrk. „Ég ætla eigi að síður að byrja á því að sækja um að komast að í Kvenna smiðj- það er fyrir konur sem hafa ekki unnið lengi. Ég veit að það hefur hjálpað mörgum að komast út í at- vinnulífið að nýju og margar konur sem ég þekki hafa farið í skóla eftir að hafa sótt Kvennasmiðjuna. Ég held að það gæti verið gott fyrir mig í byrjun,“ segir hún, vongóð um að ekki líði á löngu þar til hún verði komin í skólann sem hana hefur lengi dreymt um. Heimakær og ánægð Hildur segist gera sér grein fyrir að húsmæðraskóli sé kannski ekki rétta námið ef horft er til atvinnu- möguleika að námi loknu en hún er viss um að skólinn sé góður fyrir sjálfstraustið og mjög uppbyggi- legur. „Ég tek eitt skref í einu og nú er komið að næsta Hildur um það bil sem ganga hennar hófst Hún varþá bjartsýn á lífiö og bjó á áfanga- heimili kvenna. skrefi,“ segir hún og hlær. Hún segist vera afar heimakær og það hafi bitnað á fundarsókn- inni hjá henni. „Mér finnst bara svo gott að vera heima á kvöldin þegar ég er búin að koma strák- unum í ró. Þá líður mér svo vel að vita af þeim sofandi, hamingju- sömum og glöðum að ég tími ekki að fara út. En ég þarf að vera dug- legri að sækja fundi, þó ekki væri nema til að hitta fólk,“ segir hún. á þriggja mánaða fresti barna- bætur. Þetta dugar mér prýðilega og ég er ánægð en ég borga heldur ekki háa upphæð í leigu og það skiptir miklu máli,“ segir hún sæl og glöð með lífið og tilveruna. Drengirnir eru hennar helsti gleði- gjafi og Hildur er sátt við það líf sem hún lifir en viðurkennir að hún þurfi kannski að gera meira fýrir sjálfa sig. „Mig langar aldrei til að snúa til baka þangað sem ég var og hugsa með hryllingi til þeirra tíma. Nú er framtíðin björt og ég hef allt sem ég hef þráð. Og ef ég kemst í skólann þá verður þetta eins fullkomið og það getur verið," segir ^ Hildur, ánægð með hve lífið hefur verið henni gjöfult síðan hún tók þá ákvörðun s að snúa til mannheima að nýju fyrir einu og hálfu ári. Hildur búin að vera á góðu róli f meira en eitt og hálft ár Hún er ánægö og hamingju- söm meö drengina sina og á sér draum um að fara í skóla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.