Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Síða 38
38 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 Helgarblað DV Get talað við Dorrit um allt Þau sem eru svo heppin að eiga hana sem guðmóður segja hana taka því mjög alvarlega. Þeirra á meðal er Natasha, dóttir Michael Caine og Shakiru konu hans. „Ég hef þekkt Dorrit frá barnæsku og get sagt í fullri einlægni að hún er frá- bær vinur," segir Natasha við Hello. „Og ótrúleg guðmóðir! Það er svo margt sem ég hika við að ræða við móður mína sem ég get talað frjáls- lega um við Dorrit af því ég veit að hún dæmir mig ekki. Oft hef ég tekið upp símann, sama hvaða tími dags er, og Dorrit hefur hlutstað á mig og verið ótrúlega skilningsr£k.“ Dorrit er vinkona Connery's „Ég hitti ek sinni vini mína þegar ég erþar þvf þeim fin ollum æðislegt að heimsækja mig hingað." Dorrit Moussaieff skildi viö fyrsta mann sinn sem hún giftist ung að árum í óþökk foreldra sinna. Næsta ástin hennar dó úr krabbameini í blóma lífsins. Hún er stolt af íslandi og elskar allt sem íslenskt er. Dætur Ólafs Ragnars, Tinna og Dalla. eru bestu vinkonur hennar á íslandi. Ástfangin forsetahjón Hún tók eftir því að hann var ekki fullkomiega sáttur við armbandsúriö sem hún gafhonum i afmælisgjöf og spurðihvaö hann vildi frekar fá:„Ég myndi vilja að þú giftist mér". Dorritar í London nær yfir þrjú stórfengleg hús og fjölskylda hennar hefur verslað með gimsteina ffá því á 15. öld og voru að sögn gullsmiðir fyrir Gengis Kan. Dorrit segir við Hello: „Fyrirtæki Moussaieff var stofnað af krúnugullsmið- um í nokkrum konungsfjölskyld- um.“ Hún bætir því við að hún hafi lært að telja með því að leika sér með rúbínsteina og perlur úr vinnustofu föður síns. Lesblind og hætti í skóla Hún fæddist í Jerúsalem og er elst þriggja systra. Hún fékk kennslu heima við eftir að það kom í ljós að hún var les- blind og segir að hún hafi þjáðst í eina viku í skólan- um. Hún fylgdi Shlomo föð- ur sínum, sem er guð- fræðingur, á ferðum hans þar sem hann keypti skartgripi og verðmæta hluti af evrópskum flóttamönnum sem komu til ísraels eftir seinni heimsstyrjöldina. Dorrit flutti til Englands með fjölskyldu sinni seint á sjöunda áratugnum og vildi flýta sér að fullorðnast. Hún fór að heiman eftir að hafa lent upp á kant við foreldra sína í dæmigerðum unglingamálum eins og að vera úti of lengi og hverjir væru heppilegir vinir fyrir hana. „Eins og margt fólk af minni kynslóð vorum við lirifumst við af andrúmsloftinu á sjöunda áratugn- um sem var rafmagnaður tími í London," minnist hún. „Við gerðum ýmislegt sem ég er viss um að mörg okkar hafa séð eftir síðan. Reyndar myndi ég kannski ekki segja sjá eftir, heldur hugsuðum við ekk,i um af- leiðingar gjörða okkáffpetta voru tímar þar sem maður lifði fyrir hita augnabliksins." inn og hafnaði algjörlega sambandi mínu við Neil, og það þvingaði okk- ur til að hlaupast á brott og giftast," segir Dorrit. Sambandið byggt á sandi Dorrit uppgötvaði fljótíega að sambandið var byggt á sandi. „Ég áttaði mig á því snemma í hjóna- bandinu að ég hafði gert stór mistök en ég var staðráðin í því að bakka ekki frá skuldbindingunum. Það er bara ekki í eðli mínu." Fyrsta hjónaband hennar var hlaðið hraða og glamúr. „Við skreyttum öll bestu húsin, ekki bara í London heldur vorum með skemmtileg verkefni um allan heim,“ rifjar Dorrit upp. Eftir að 10 ára hjónabandi lauk árið 1980 fór hún til Los Angeles til að hefja nýtt líf og þar varð hún ástfangin af Gary Hendler, stofnanda TriStar-kvik- myndafyrirtækisins. Missti mann úr krabbameini „Eftir að ég skildi við Neil forðað- ist ég sambönd en það var eitthvað sjarmerandi og ómótstæðilegt við Gary,“ minnist hún. Hún var eyðilögð þegar hann dó fimm árum síðar úr ristilkrabbameini. „Það virtist svo ósanngjarnt og vont að þessum brilljant manni skyldi vera kippt burt í blóma lífs síns.“ Dorrit hefur ákveðna lífsspeki um að hafa ekki eignast böm. „Ég dýrka börn en ég held að það hafi ekki verið örlögmín að eignast þatí" segir, hún einfaldlega. „í fyrsta hjónabandi mínu vomm við Neil bæði of upptekin við að byggja upp fyrirtæki til að hugsa um að stofna fjölskyldu. Því miður var það þannig , aft. þpgar, ég. var tilbúin að eignast börn var hjónabandinu lokið nema að nafninu til. Núna, er það áuðvit- að of seint.“ Dorrit var óstýrilátur unglingur og giftist ung „Ég áttaði mig á því snemma í hjónabandinu að ég hafði gert stór mistök en ég var staðráðin i þvi að bakka ekki frá skuld- bindingunum. Það er bara ekki i eðli mínu." Tinna og Dalla bestu vinkonurnar Dorrit er einnig náin tvíbura- dætmm Ólafs Ragnars: „Dalla og Tinna em bestu vinir mínir hér og ef það væri ekki fyrir þann vinskap ef- ast ég um að ég væri hér í dag.“ Samt segist hún aldrei hafa reynt að koma þeim í móðurstað. „Hvernig getur nokkuð komið í stað móðurástar- innar?" spyr hún. „Það er eitthvað sem ég myndi aldrei reyna því ég trúi því að samband milli móður og barna hennar sé heilagt og ekki hægt að skipta á því og neinu öðru.“ Hún lætur prótókollreglur ekki binda sig og þyldr hvatvís en stendur vörð um vinskapinn við fræga fólkið. „Ólíkt því sem þú heldur, eða hefur heyrt, er ég ekki sérstaklega mikið fyrir að taka þátt í félagslífinu," heldur hún fram. „Ég fer sjaldan á opnanir eða kvöldverðamppákom- ur og hef alltaf kosið að eyða tíma í félagsskap fjölskyldu minnar og nánustu vina." Við gerðum ýmislegt sem ég er viss um að mörg okkar hafa séð eftir síðan. Hannar fyrir Barbru Streisand Dorrit er margmilljóner og hann- ar aðeins skartgripi fyrir fólk sem henni finnst hún geta’ unniö náið með. Viðskiptavinir-hennar í millj-' arðaklúbbnum eru meðal annars Breska stórblaðið Hello sem lesið er af tugum þús- unda í hverri viku, birtir í nýjasta tölublaði sínu stórt viðtal við forsetafrúna okkar, Dorrit Moussai- eff. Þar segir hún ýmislegt sem ekki hefur komið fram áður. DV rýndi í viðtalið. Michael Caine er vinur Dorritar „Ég hef þekkt Dorrit frá barnæsku og get sagt í fuitri eintægni að hún er frábær vinur/'segir Natasha dóttir Caine og guðdóttir Dorritar. Hello segir mikinn mun á þeim hjónakornum. „Faðir forsetans var rakari og áhugamál hans snúa að líf- ríki heimskautsins á meðan íbúð „Eftir að égskildi við Neil forðaðíst égsam- bönd enþaðvar eitt- hvað sjarmerandi og ómótstæðilegt við Gary“ Tvítug, óþekk og ástfangin Einn af þeim sem hrærðust í þessu andrúmsloftí var Neil Zarach, sem hafði stofnað hátískubúðina Zarach þar sem Dorrit vann og sýndi föt. Innan við viku eftir að þau hittust hófu þau ástríðuþrungið samband og hlupust á brott. „Ég kem frá ofsalega íhaldssamri mifii- stéttarfjölskyldu sem trúði því, eins og aðrir áhyggjufullir foreldrar af þeirra kynslóð, að ég hefði kannski ekki valið heþpilegasta lífsförunaut- „Dorrit og Ólafur Ragnar eru ólrklegt par. Hún er óstöðvandi félagsvera, dugleg við að byggja upp sambönd við fólk, skartgripahönn- uður og milljónamæringur. Hann er sjarmerandi bókakall og forseti fslands," byrjar greinin í Hello en blaðamaður heldur áfiram: „Fyrir sex árum leiddu örlögin þau saman í há- degisverði í London, þar sem Dorrit á hús. Þau hófu leynilegt ástarsam- band og það var ekki fyrr en Ólafur datt af hestbaki og Dorrit hlynnti að honum að samband þeirra komst fram í dagsljósið. Eftir að hafa held- ið íslendingum í spennu í fjögurár í viðbót, giftust þau á sextíu ára af- mæli hans árið 2003," og með því lýkur inngangi greinarinnar. Vildi Reykjavík inn á CNN „í kvöldverðarboði fyrir frétta- menn sem haldið var nýlega í Hvíta húsinu, króaði forsetaffúin frétta- mann CNN af útí í horni og krafðist þess að stöðin bætti Reykjavík inn á veðurkortið. „Af hverju Reykjavík?" spurði fréttamaðurinn undrandi. „Nú af því við erum heimsborg," var svar- ið. Forsetafrúin var ekki Laura Bush, heldur hin glæsilega orðhvata Dorrit Moussaieff, eiginkona forseta íslands Ólafs Ragnars Grímssonar. Dorrit, sem telur á meðal vina sinna Clmton-hjórún, Connery-hjón- in og Caine-hjónin, og Ólafur Ragnar, fyrrverandi háskólaprófessor, eiga í einu af þessum „ástar og örlagasam- böndum"," segir blaðamaður Hello. „Þetta eru ólfldegir félagar sem hittust fyrir tilviljun fyrir sex árum. merkilegu fyrirbær- um,“ sagði Ólafur Ragnar forseti við blaðamann Hello á Bessastöðum sem veltir síðan vöngum yfir því hversu lengi þeim hafi tekist að halda sambandinu leyndu. Blaða- maðurinn segir að fólk hafi jafiivel haldið að Dorrit, sem er 55 ára, hafi verið skiptinemi eða vinkona dætra forsetans, Tinnu og Döllu. En allt breyttist þegar Ólafur viðbeinsbrotnaði í reiðtúr og hún hlýnnti að honum, þannig að fjöl- miðlar komust að eðli vináttu þeirra. Þau voru síðan trúlofuð í tvö ár og giftust óvænt á sextugsafmæli hans árið 2003 eftir að hún gaf honum armbandsúr. Hún tók eftir því að hann var ekki fullkomlega sáttur og spurði hvað hann vildi ffekar fá: „Ég myndi vilja að þú giftist mér,“ segir blaðamaðurinn að forsetinn hafi sagt við heitmey sína. Elti Dorrit til Aspen Forsetinn, sem hafði nýlega misst eiginkonu sína, varð svo heillaður af hinum glæsilega skartgripa- 1 hönnuði að hann elti hana til Aspen frekar ‘ en að bíða í sjö mán- > uði eftir að hún gæti komið því inn á sína þétt- skipuðu dagskrá að heimsækja hann á ís- landi. Héldu að Dorrit væri skiptinemi „Konan mín var nýlega látin og það var ekki á dag- skránni hjá mér að finna ein- hverja aðra. En ég fann það um leið og ég leit Dorrit fyrst að það gerðist eitthvað. Þetta var eitt af þess- um stór-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.