Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 43
DV Helgarblað Jltaf jafn villt Hin villta Shannen Doherty hefur ekkert róast. Leikkonan, sem erþekktust fyrir hlutverk Brendu iung- lingasápunni Beverly Hills 90210, daðraði stanslaust við meðleikara sinn við tökur á þáttunum North Shore. Shannen er orðin 33 ára en hefur ekkert slakað á i divustælunum. Þótt hún sé á föstu með hótel- - eigandanum Jason Pomeranc stoppaði það hana ekki í að reyna stíft við hinn 25 ára Jason Momoa, ''\ sem er trúlofaður leikkonunni áströlsku Simmone Mackinnon. „Shannen hefur ekki látið hann i \ friðiog honum virðist lika athygiin," sagði kunnugur og bætti við að framleiðendur þáttarins \ væru einnig komnir með ógeð á stælunum i henni.„Hún öskrar reglulega yfir fötunum sem hún ' þarf að klæðast og krefst þess að fá flottari föt en Brooke Burns. Hún hefur ekkert breyst síðan \ i 90210."Shannen og Brooke leika systur iþáttunum en lítið fer fyrir systrakærleiknum þegar \ slökkt er á myndatökuvélunum. Shannen stakk nefnilega undan Brooke árið 2001. Þá var ' Brooke gift leikaranum Julian McMahon, sem leikur i Nip/Tuck enhannog Shannen léku \ saman i Charmed.„Brooke skildi við hann um leið og hún las um framhjáhaldið i fjölmiðlum ' og síðan hefur hún hatað Shannen. Þeir sem starfa við tökur á North Shore hefur hins vegar \ verið bannað að ræða um Shannen við fjölmiðla á neikvæðu nótunum." | 'jL Samstíga Ijósk- ur París Hilton og Pamela Anderson mættu saman á Sundance-kvik- myndahátíðina í vikunni, fjölmiðlum til mikillar ánægju. París og Pamela eru án efa tvær þekktustu ljóskurnar og vöktu því mikla athygli. Pamela og , París hittust fyrir athöfiiina í partíi hjá framleiðendum heimildarmyndarinnar Rize og skemmtu sér svo vel saman að ; þær ákváðu að hanga saman það sem ; ' eftir var kvöldsins. Fleiri stjörnur sem létu sjá sig á Sundance voru Keira Knightley, Adrien Brody og Jennifer Jason Leigh. leit tveggja ikna ástar- sambandi með sms Ofurfyrirsætan lágvaxna Kate Moss komst i fréttirnar I vikunni þegar hún sleit tveggja vikna ástarsambandi sínu við rokkarann Pete Doherty með sms-skilaboðum. Fyrirsætan sagði vinkonum sínum að hún mætti ekki við þvi að vera með rokkaranum enda er Pete þekktur dópisti. Kate hefur sjálf verið dugleg I skemmtanalífinu og ætlar ekki að láta hann draga sig niður i svaðið. Þrátt fyrir að parið hafði aðeins verið saman i tvær vikur segist Kate eiga erfitt með að losna undan álögum hans.„Hann er allt það sem mig hefur dreymt um. Fallegur og hættulegur. Ég get ekki losað mig við hann, hann dregur mig alltafaö sér aftur." Fjölskylda hennar, vinir og barnsfaðir hafa öll grátbeðið hana um að slita samband- inu en allthefur komið fyrir ekki. Fyrrverandi kærasta og fyrrum vinir rokkarans hafa einnig varað Kate við.„Hann er hreint út sagt vondur maður. Hún verður að losa sig við hann sem fyrst/'sagði fyrrverandi kærasta Pete. Fyrrum vinur hans segir Pete hafa ætlað sér að sofa hjá Kate I fimm ár.„Hann er aðeins á eftirpen- ingunum hennar. Honum er alveg sama um Kate." m j/ ý' vlð gullinbrú Sjá nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eða í sima 567 3100 J MIRALE v Útsölulok Síðasti dagur útsölunnar 15% afsláttur af ALESSI i- áður kr, 275.000 nú kr.233.000 P 150% afsláttur Glös Bollar Kertastjakar ' r nu áður kr. 345.000 kr 279.000 áöur kr. 86.900 kr 73.800 Vasar 30% afsláttur nu MIRALE er eini umboðsaöili Cassina á íslandi áður kr. 243.000 nu ^kr 199.000 Opíð: mán. - föstud. 11 -18 laugard. 11-15 MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavík sími: 517 1020 Cassina ALESSI LSA driade
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.