Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Page 47
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 47 Yfirlitssýning um íslenska myndlist á árunum frá kreppu til stríðsloka opnar í Listasafni íslands í dag. Nú er einkum litið til efnisþátta og formrænna breytinga. Fram til 1930 einkennist íslensk listasaga öðru fremur af hinni upp- höfnu rómantísku lahdslagslist. Gagn- rýn augu fundu sér annan farveg en myndlistina á íslandi, þeir sem brum sig frá aimennri borgaralegri stofulist leituðu inn í skopmyndir og vinnslu á umbúðum. Á fjórða áratugnum má greina afgerandi skil þegar fram kemur kynslóð listamanna sem hafnar lands- laginu sem viðfangsefni ogfjallar um ný myndefhi með breyttum efnistökum. Gunnlaugur Scheving, Ásmundur Sveinsson, Snorri Arinbjamar, Sigurjón Ólafsson, Jón Engilberts, Jóhann Briem og Þorvaldur Skúlason sem tvinna saman í verkum sínum nýja alþjóðlega strauma og skírskotun í það nánasta umhverfi sem blasti við. Þorpið, bærinn, fólkið Þorpið, hinn vinnandi maður og hversdagslegt umhverfi verður við- fangsefifiö. Þessi myndefifislega ný- sköpun verður öðru fremur stíll fjórða áramgarins. Þannig er fjórði áratugur- inn ekki aðeins tími nýrra viðfangsefha heldur einnig nýsköpunar í myndmál- inu. Ný sýn á á tengsl listaverksins og veruleikans og ný listræn viðmið ná há- marki með tfrnamótasýningu Svavars Guðnasonar í Reykjavík á abstraktverk- um árið 1945. Þótt formgerðin í verkum þessarar nýju kynslóðar á fjórða ára- tugnum sé um margt frábmgðin inn- byrðis er samt sem áður hægt að tala um sterka viðleitni til huglægrar túlk- unar, og birtist í formgerð sem kenna má við síð-kúbisma í formrænum ÍJfflJj) jjjj Þorpið verður til í myndmálinu. Eitt af olíuverkum Jóns Engilberts á sýningunni. strangleika Þorvalds eða í litrænum ex- pressjónisma Jóns Engilberts. Þetta hafði í för með sér í íslensku samhengi endalok Jfinnar klassísku raunsæju túlkunar þar sem málverkið var fyrst og fremst endurbygging sjónrænnar og úl- finningalegrar reynslu. Umsköpun Expressjónisminn sem lagði áherslu á huglæga túlkun í stað skynrænnar endursköpunar birtist á öðrum áratug 20. aldar í verkum þýskra listamanna og íFrakklandihjá hópi sem Henri Matis- se var helsti fulltrúi fyrir. Hin ex- pressjómska listsýn setur í brennidepil hugtök eins og tjáningu listamannsins, hlutdeild áhorfandans og yfirleitt tengslin á milli listamannsins, verksins og áhorfandans. Expressjómsk afstaða í verkum hinnar nýju kynslóðar á fjórða ára- tugnum, m.a. í andstæðuríkum hátóna litum, kom fyrst ffarn í íslenskri lista- sögu í verkum Finns Jónssonar á þriðja áratugnum en hann kynntist þýska ex- pressjónismanum þegar hann dvaldi í Dresden um 1920. Háðungarsýningin Samhliða þessari nýsköpun í ís- lenskri myndlist þá lifir landslagsmál- veririð á þessum tíma mikið blómaskeið með þá Ásgrím, Jón og Kjarval í broddi fylkingar. Þessi ólíku viðhorf sem greina má í íslenskri myndlist á þessu tímabili fengu pólitíska sviðsetningu með sýn- ingu sem formaður Menntamálaráðs hélt í háðungarskyni vorið 1942 á sex verkum eftir fimm listamenn, en á mið- vikudaginn kl. 17.30 mun Guðni Tóm- asson, listsagnfræðingur flytja fyrir- lestur er nefnist Gefjunarsýningamar 1942 - Jónas frá Hriflu og sönn íslensk myndlist. Virtir menn og vanmetnir Á sýningunni í Listasafifinu við Frí- kirkjuveg eru m.a. verk listamanna sem ekki eru í hópi þeirra sem mest hefur verið hampað: Ásgeir Bjamþórsson, Brynjólfur Þórðarsson, Eggert Guð- mundsson, Eggert Laxdal, Kristinn Pét- ursson, Kristján H. Magnússon, Magn- ús Á. Ámason, Nína Sæmundsson, Karen Agnete Þórarinsson, Sveinn Þór- arinsson, og svo verk eftir hina sem hafa verið í hávegum hafðir: Ásgrímur, Ás- mundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guðmundur Einarsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaugur Ó. Scheving, Jó- hannes S. Kjarval, Jóhann Briem, Jón Engilberts, Jón Stefánsson, Jón Þorleifs- son, Júlíana Sveinsdóttir, Kristín Jóns- dóttir, Nína Tryggvadóttir, Sigurjón Ólafsson, Snorri Arinbjamar, Svavar og Þorvaldur Skúlason. Þá er bara spum- ingin hvers vegna em á sýningunni engin verk eftir Freymóð Jóhannesson? BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar I kvöld kl 20 - UPPSEII, Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl. 20, Sun 6/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20 - UPPSEII, Lau 12/2 kl 20 - UPPSEU, Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 - UPPSEU, Lau 19/2 kl 20 Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 HERI HERASON e. Coline Serreau Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 Sfðustu sýningar LINA LANGSOKKUR e. Astrid Undgren Su30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, Su 20/2 kl 14 - AUKA5ÝNINC, Su 27/2 kl 14-AUKASÝNlNG5*5usiusýmngar Böm 12 ára og yngri fá fritt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar NÁMSKEIÐ UM VESTURFARNA HEFST f BORGARLEIKHÚSINU 2. FEBRÚAR Kennarar: Viðar Hreinsson, 2/2 Upp- haf vesturferða Glsli Sigurðsson, 9/2 Sagnalist Vestur fslendinga Helga ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og að- stæður frumbyggjanna Böðvar Guð- mundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-fs- lendingum. Skráning hjá Mlmi Sl- menntun á www.mimi.is eða i slma 5801800. Þátttakendum verður boðið á sýningu á Híbýlum vindanna Miðasöiusími 568 8000 midasaia@borgarleikhus.is Miðasaia á netinu wvvvv.borgarieikhus.is Miðasalan í Borgarieikhúsínu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ VIÐ ERUM OLL MARLENE DIETRICH FOR e. Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Aðalæíing Fi 3/2 kl 20 - kr. 1.000 Frumsýning Fö 4/2 kl 20 - UPPSELT Hátíðarsýning Su 6/2 kl 20 Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20, « Fö 11/2 - LOKASÝNING BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik I aðalhlutverki Su 30/1 kl 20 - UPPSEIX, Lau 5/2 kl 20 - UPPSEU, Lau 12/2 kl 20 - UPPSEIT, Su 13/2 kl 20, Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20 Sýningum iýkur i febrúar AUSA eftir Lee Hall I samstarfi við LA. ( kvöld kl 20, Su 6/2 kl 20, Fö 11/2 kl 20 Ath: Míðaverð kr. 1.S00 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf.Á SENUNNI.SÖGN ehf. og LA Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR efcr Agnar Jón Egilsson. I samstarfi við TÓBÍAS. Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 BOUGEZ PAS BOUGER Frönsk - japönsk nýsirkussýning I kvöld kl 20 - UPPSELT Su 30/1 kl 14 AUKASÝNING Aðeins þessar sýningar. LEIKHÚSMAL: FASTRÁÐNtNGAR LISTAMANNA / samstarfi við Leiklistarsamband Islands Frummælendur: Arnar Jónsson, Karen María Jónsdóttir, Viðar Eggertsson I dag kl 16- Öllum opið eftir Böðvar Guðmundsson ' ! t % Leikgerð: Bjamijónsson i*ff' í samvinnu við Þórhild[j Þorleifsdóttu Vytautas Narbutas og leil^hópinn. ’ „Sýnirigin er veisla fyrir augað og gædd glæsitegum skyndiáhlaupum í lýsandi mannlegum öriögum sem opna stór svið tilfinninga: ótta, vonar, ósigurs * og vinninga, hláturs og harma. Þetta er glæsilega hugsuð og ^ velbyggð leiksýning sem er Á öllum þeiijtJl|S<jfMjem að * jf || hennistanda" PBb DV Viðskiptavinir KB banka fá 20% afslátt af miðaverði á Híbýli vindanna í febrúar. Œ BORGARLEIKHUSIÐ Leikiclag Ruvkjavikui • Lislabraut i • 103 Rcykjavik Miðasala 56S 8000 ■ www.boigai lcikhus.is KB BAN KI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.