Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Qupperneq 55
DV Fréttir LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 55 Launalækkun í bæjarstjórn Föst laun bæjarfuiltrúa og bæjarráðsmanna í Reykjanesbæ lækka um 5 prósent um áramótin. Að því er meirihluti sjálfstæð- ismanna segir, vlll yfirstjórn bæjarins með þessu sýna „mikilvægt for- dæmi til hagræð- ingar sem stöðugt þarf að vinna að.“ Minnihluti Sam- fylkingar og Fram- sóknarflokks segir að enn vanti 2 milljónir upp á þær.4 miUj- ónir sem rætt hafa verið um að Árni Sigfússon bæj- arstjóri myndi skéra niður í yfirstjórn bæjarins. Ásakanir um siðleysi Minnihlutinn í bæjar- stjórn Húsavíkur telur að gengið hafi verið fram hjá hæfasta umsækjandanum við ráðningu í starf fram- kvæmdastjóra fjármála-og stjórnsýslusviðs. Meirihlut- inn hafði falið bæjarstjóra að semja við HulduRagn- heiði Árnadótt- ur. „Við teljum einnig siðlaust að í þessa stöðu verði ráðinn einstak- lingur sem vann sem verkeftiisstjóri við endurskipulagningu á stjórn-og starfaskipulagi Húsavíkurbæjar," sagði minnihluti Þ-listans. Brotist var inn hjá Jóni Steinari Ragnarssyni leikmyndahönnuði og öllu verðmætu í íbúð hans stolið. Honum er sama um innbúið en vill fá tölvuna aftur. Býður hann þjófunum fundarlaun fyrir tölvuna og að ekki verði frekari eftirmál vegna þjófnað- arins af hans hálfu. í tölvunni voru öll hugverk Jóns Steinars í gegnum ævina. íSilpgl Jón Steinar Ragnarsson „Það var hins vegar sárast aö missa tölv- una því í henni er allt mitt ævistarf, þar á meðal handrit sem ég var að Ijúka viö fyrir Kvikmyndasjóð." Jón Steinar hiður um að íá ævistarl sitt altur Slökkvilið á heimsleika Það stefnir í mikið húll- umhæ hjá hópi íslenskra slökkviliðsmanna í sumar. Slökkvihð höfuðborgar- svæðisins er þessar vikum- ar að þreifa fyrir sér meðal sveitarfélaganna sem standa að slökkviliðinu hvort þau séu ekki tilleið- anleg að styrkja för sex manna úr röðum liðsins sem ætla til Quebec í Kanada. Þar ætla þeir að taka þátt í heimsleikum lögreglu- og slökkviliðs- manna - „World Police & Fire Games." Sýklar ógna alheiminum Framkvæmdastjóm Al- þjóðaheilbrigðismálastofii- unarinnar varar við al- heimsógn af völdum sýkla sem eru ónæmir fyrir sýkla- lyfjum. „í ályktuninni em aðildarrrki WHO m.a. hvött til að setja sér að markmiði að draga úr sýkla- lyfjaó- næmi með því að nota sýklalyf með skynsamlegum hætti. Þau eru hvött til lagasetninga svo ná megi þessu mark- miði og að skrá og fýlgjast með notkun sýklalyfja og ónæmum sýklum," segir á vef Landlæknis. Brotist var inn í íbúð Jdns Steinars Ragnarssonar leikmyndahönn- uðar að Sóltúni 24 í vikunni og öllu verðmætu í íbúðinni stolið. Jón Steinar biður þjófana um að skila sér aftur tölvunni sem tekin var því í henni sé allt hans ævistarf, handrit og teikningar. Meðal handritarma er eitt sem hann hafði fengið styrk frá Kvik- myndasjóði til að gera og ef hann skil- ar því ekki aftur verður hann að end- urgreiða styrkinn. Jón Steinar býður þjófunum „fundarlaun" fyrir tölvuna og að ekki verði frekari eftirmál vegna innbrotsins af hans hálfu ef tölvunni „Það var allt tekið frá mér." er skilað. Um er að ræða PowerMac borðtölvu. Allt tekið Innbrotið átti sér stað milli kl. 14 og 19 þann 26. janúar sl. „Það var allt tekið frá mér,“ segir Jón Steinar. „Það var hins vegar sárast að missa tölvuna því í henni er allt mitt ævistarf, þar á meðal handrit sem ég var að ljúka við fyrir Kvikmyndasjóð. Ég hef fengið styrk frá sjóðnum til að gera þetta Ótti vísindamanna reynist á rökum reistur Fuglaflensa smitast frá Komið hefur á daginn að fuglaflensa getur smitast frá manni til manns. Áður var talið að fólk sem smitaðist af fúglaflensu fengi smitið frá fiðurfénaði. Fuglaflensan hefur herjað á fiðurfénað í Asíu síðustu misserin og í fýrra er talið að 44 manns hafi smitast í átta löndum í Suður-Asíu og þar af létust 32. Það var fyrst árið 1997 að vísindamenn staðfestu að flensan gæti borist í menn en þá höfðu 18 manns sýkst í Hong Kong og varð fuglaflensan sex að aldurtila. Því hefur verið haldið fram að fólk sýkist vegna þess að það kemst í snertingu við sýkta fugla. Sú er ekki raunin og sannar dæmi frá Taflandi að smitið getur borist frá einni manneskju til annarrar. Málsatvik eru þau að 11 ára taflensk stúlka sem bjó hjá frænku sinni fékk flensuein- kenni í september sl. Kjúklingar á búi frænkunnar höfðu drepist af völdum fuglaflensu vikumar á undan og hafði stúlkan verið mikið innan um sýkta fuglana. Stúlkan var flutt fárveik á sjúkra- hús. Móðir hennar, búsett í Bangkok, kom í heimsókn á sjúkrahúsið og annaðist dóttur sína í tvo sólarhringa áður en hiin lést. Þremur dögum síð- ar fór móðirin að finna fyrir sjúk- dómseinkennum og greindist hún með fuglaflensu. Hún lést viku síðar. John Oxford, sérfræðingur við Queen Mary-læknaskólann í London sagði í samtali við BBC að sjúkrasaga mæðgnanna færði vísindamenn nær þeirri niðurstöðu sem þeir hefðu ótt- ast - þ.e. að fuglaflensan geti borist frá manni til manns. „Það fer hrollur um mann. Sjúkdómurinn breiddist ekki út í þessu tilfelli en þrátt fyrir það megum við ekki vera of bjartsýn," segir John Oxford. handrit og þeim styrk verð ég að skila aftur ef ég get ekki lokið við handrit- ið.“ Ennfremur segir Jón Steinar að auk þessa handrits hafi önnur handrit og uppköst að sögum verið í tölvunni og allar hans myndir og teikningar í tengslum við vinnu hans í gegnum ævina. í annað sinn Fram kemur hjá Jóni Steinari að auk tölvunnar hafi verið stolið geisla- spilara og geisladiskum, sjónvarpinu, tölvuprentaranum og örbylgjuofni. Hann var ekki með innbústryggingu. „Allt sem eitthvað verðmæti var í var hreinsað út,“ segir Jón Steinar. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem brotist er inn hjá Jóni en í fyrra skipt- ið var eingöngu stolið peningum. Auk þess hefur harm áður orðið var við ummerki um að reynt væri að bijót- ‘ ast inn hjá honum. „Mér er nokkuð sama um tækin ef ég fæ bara tölvuna mrna til baka og ég vil gjaman láta þjófana fá „fúndarlaun" ef þeir skila tölvunni.“ Skilaboð Ef þjófamir, eða þeir sem nú hafa tölvuna undir höndum, vilja skila henni geta þeir komið skilaboðum um afhendinguna í fféttaskotsnúmer DV, 5505090, á netfangið fri@dv.is eða hringt beint í Jón Steinar í síma 865 4088. Á leið með fugla á mark- að Tólfmanns létustafvöldum fuglaflensunnar ITallandiá slö- asta ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.