Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005
Síðast en ekki síst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Útgefandi:
GunnarSmári Egilsson
Ritstjórl:
Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Jónas Kristjánsson heima og aö heiman
Arfleifð qtasaaBn
lýsir f gær
hagstefnu
Bandaríkj-
anna um
þessar
mundir.
Neytendur
vestra nota
lága fasteigna-
vexti til aö taka lán
út á fasteignir sfnar og éta þær
út f vörum, sem eru framleiddar
f Asfu, en notar svo dollara sfna
til aö fjárfesta f Bandarfkjunum
'' og halda þar lágum vöxtum og
frekara kaupæði. Stephen
Roach, aöalhagfræöingur
Morgan Stanleys kallar banda-
rfska neytandann .yfirvofandi
slys* og málið kallar hann .brjál-
æöislega aðferð viö að stýra
efnahagslffi heimsins'. Ef Kína
kippir að sér hendi, hrynur hag-
kerfið. Það er arfieifö Alans
Greenspan seölabankastjóra.
1% hörmung ölafs
Olafur Sigurösson
lýsir stundum
hörmungum
evrópsks
* efnahags f
sjónvarp-
inu. Öll felst
hörmungin f,
aö hagvöxtur
er rúm 1%(Evr-
ópu, en rúm 2% í
Bandarfkjunum. Þaö er semsagt
vöxtur f Evrópu, mældur f
landsframleiöslu. Svo ber á þaö
aö Ifta, aö miklö af hagvextl
Bandarfkjanna felst f óarðbær-
um morötólum og óheftri starf-
semi sem felur í sér umhverfis-
slys, meöan Evrópa leggur
áherzlu á atriði utan hagvaxtar,
svo sem gott umhverfi og mikið
* öryggi almennings. Á Davos-
ráðstefnu valdamanna heimsins
kemur greinilega fram, að Evr-
ópa gefur tóninn, sem fjármálar
menn heimsins eru famir að
dansa eftir.
uavosprvstic a.ubA
I auknum mæli er þryst á
Bandarfkjamenn að haga sér
eins og annaö fólk i umhverfis-
■málum og t
taka þátt
i átakinu,
sem
kennt er
viö Kyoto.
Áráö-
stefnu valdamanna f stjómmál-
um og viöskiptum f Davos hafa
ýmsir forstjórar hnattvæddra
bandarfskra risafyrirtækja lagzt
á sveif með evrópskum sjónar-
miðum um, aö tfmi sé kominn
til aö taka til hendinni f um-
hverfismálum og hamla gegn
útblæstri koltvísýrings. Þá hafa
sum rfki f Bandarfkjunum fariö
evrópsku leiöina, þar á meðal
Kalifomfa. Þaö bætir Ifka stöö-
una, aö Tony Blair, forsætisráð-
herra Breta, leggur áherziu á
' umhverfisumbætur.
-rtJ
n.
'O
Ol
Leiðari
Páll Baldvin Baldvinsson
H
■7
Nú reynir rí Frcunsókn aö stcinda við gefin loforð. Að öðrum
lcosti verða nýjum eigendum Símcins afhent tcelci til cið murlca
lífúr liverjum þeim nðila sem vill inn rí þennan marlcað.
Hemmi Gunn
fyrir að detw í það
og fá Völu Matt til
aðleysa sigafi
sjónvarpinu.
: l r
I
.
SÆ
Styrmir Gunn-
arsson fyrir lyga-
fréttina í Morgun-
blaðinu um gólf-
dúkinn sem Árni
Jolmsen stal i Þjód-
leikhúsinu.
v
Jón Baldvin
Hannibalsson
fyrir að keyra of
hratt, smygla kjöti
og stela brennivini.
Magnús Jónsson
veðurstofustjóri -
fyrir að eyðileggja
öll áramót og versl-
unarmannahetgar
með vitlausum
veðurspám.
Biskupinn fyrirað Bogi Ágústsson
skipa tengdason
sinn sem sendi-
ráðsprest i London.
fyrir viðtal Omars
Ragnarssonar við
góöglaðan seðla-
bankastjóra i Flug-
leiöaþotu 11. sept-
ember.
Davíð Oddsson Halldór Ásgríms-
fyrir að styðja inn- son fyrir að hlýða
rásina íIrak án þess Davið og styðja
að spyrja kóng eða innrásina i irak.
prest.
Birgir fsleifur
Gunnarsson fyrir
að halda stúdents-
veislu I Seðlabank-
anum.
Grunnnet Símans á að selja sér
Deilan um grunnnet
Símans sem kom
____ upp í vikunni ætti að
snerta strengi í hjörtum
allra þeirra sem harðast
gengu fram í fjölmiðlamál-
inu svokallaða og urðu að
lúffa. Með sölunni á Síman-
um til þóknanlegra kaup-
enda verður öllum öðrum
fjarskiptafyrirtækjum á ís-
landi settur stóllinn fyrir
dyrnar um landsdreiflngu
og þjónustu við allar
byggðir landsins. Stærsta
fyrirtækið, gamla ríkisbáknið á markaðn-
um, hefur þá tögl og hagldir í dreifingu
efnis og samskipta og mun setja sam-
keppnisaðilum sínum hvaða skihnála sem
nýjum eigendum sýnist.
Síminn hefur alla tíð frá því fjölmiðiun og
Stöð2ogþeirf
eftir komu urðu að sæta of-
urkostum. Ríkisútvarpið og
Póstur og sími, tvíhöfða þurs
ríkisins, gættu þess með öll-
um ráðum að tefja framgang
annarra á þann markaö. Þeg-
ar fjarskiptafyrirtæki urðu tfl
hélt Síminn áfram að
þjösnast í samkeppninni.
Það er hlálegt að sjá Brynjólf
Bjamason og Baldur Guð-
laugsson, sem báðir áttu sæti
í þeim hópi sjálfstæðismanna
sem hóf baráttu um frjáls-
ræði í viðskiptum undir slag-
orðinu Báknið burt, nú sitja í stólum rflds-
valdsins og verja forgang hins sterka í
þeirri stöðu sem nú er uppi.
Grunnnet Símans átti að skilja frá þjón-
ustuhlutanum og ná sátt um sölu á því
með takmarkaðri eign í aðskildu útboði
með það að marki að netið héldi áfram að
þjóna öllum á jafhréttisgrundvefli. Það var
skammsýni ráðamanna f meirihluta og
embættismannakerfi að sjá ekki til þess.
Sá fyrirvari sem Framsókn setti um sölu
Símans að grunnkerfið yrði bætt hefur
ekki gengið eftir. Nú reynir á að Framsókn
standi við gefin loforð.
Að öðrum kosti verða
nýjum eigendum Sím-
ans afhent tæki tíl að
murka líf úr hverjum
þeim aðUa sem vUl
inn á þennan markað.
SamkeppnisaðUar
neyðast þá tU að
byggja sitt
eigið kerfi
sem neyt-
endur
munuá
endanum
borga
dýrum
dómum.
Rétt hjí Róbeiti
ÞAÐ VAR RÉTT hjá Róberti Marshall
að hætta á Stöð 2. Þótt Páll Magnús-
son hefði ekki viljað það, var Róbert
einbeittur og sagði starfi sínu lausu.
Hann hafði gerst sekur um stór mis-
tök, stóð fyrir framan Stjórnarráðið
og sagði að Halldór Ásgrímsson
Fyrst og fremst
hefði logið að íslensku þjóðinni
þegar hann sagði frá ákvörðuninni
um að styðja árásina á írak. Það var
vitleysa hjá honum sem beðist hefur
verið afsökunar á.
MEÐ ÞESSUM MISTÖKUM gaf Róbert
Halldóri Ásgrímssyni og hans
mönnum vopnin upp í hendurnar
um stundarsakir. Þeir stigu fram og
réðust á fjölmiðla fyrir umfjöllun
þeirra um ákvörðun þeirra Halldórs
og Davíðs um að sfyðja stríðsrekstur
Bandaríkjamanna í frak. Halldór
virðist hafa stofnað einhvers konar
fjölmiðlaskóla sem segir fjölmiðlum
hvað þeir eiga að fjalla um og hvern-
ig. Allavega er okkur sagt að Halldór
hafi eytt síðustu dögum í að hringja í
forsprakka fjölmiðla og hund-
skamma starfsfólk þeirra.
Von og vonbrigði
Móðir Svarthöfða fékk geðsveifl-
ur í liðinni viku, aldrei þessu vant.
í gegnum árin hafa afrek og af-
glöp Svarthöfða ekki verið tilefni
upphrópana foreldra hans. Eða
nokkuð annað en það sem gerðist í
vikunni. Þau hafa siglt í gegnum lífið
með stimpilklukkuna sem áttavita
og óumflýjanlegan dauða fyrir
stafni. Á vissan hátt sofandi að
feigðarósi. En í gær uppveðruðust
þau öll og skræktu á milli þess sem
spakmælin hnutu af vörum þeirra.
Hvað gerðist?
Það var handboltaleikur í sjón-
varpinu. Alla vikima hafði hugur
fjölskyldunnar barist um eins og
korktappi á stórsjó. Nú voru þau
&
Svarthöfði
komin á öldutopp og æsingur íjöl-
skyldunnar hljómaði eins og vindur-
inn sem hvín í gegnum yfirgefið
eyðibýli á Vestfjörðum. „Það er gott
að þeir komist undir núna, því þá
berjast þeir eins og ljón allan leik-
inn," sagði pabbi í stöðunni fimm
núll. í 12-11 fyrir ísland sagði tólf ára
systir Svarthöfða: „Róbert Gunnars-
son er geðveikt flottur." Og frændi
sagði: „Þeir mega ekki vera yfir í
hálfleik, því þá hrynur allt í seinni
hálfleik." í hálfleik var jafnt.
„Er slæmi kaflinn byrjaður?"
spurði bróðir Svarthöfða í byrjun
ÞEGAR RÓBERT sagði upp tók hann
þessi vopn úr höndunum á spuna-
meisturum Halldórs sem sjást ekki
fyrir þessa dagana. Ekki er nóg með
að Halldór hringi öskureiður í fjöl-
miðla, heldur skrifa undirsátar hans
bréf á fféttastofur þar sem þeir
bölsótast út í þá sem vinna við að
skrifa fréttir. Svo þykjast þeir geta
ráðstafað því hverjir fái að stjórna
fféttastofum ríkisins. Og vilja stjórna
hinum með látum.
RÓBERT MARSHALL hefur lfka sýnt
gott fordæmi. Það væri nú betra ef
menn öxluðu ábyrgð þegar þeir gera
mistök. Það gerði sveitungi hans
frá Vestmannaeyjum ekki fyrr
en hann var neyddur til. Við
vonum að nú séu breyttir
tímar og menn sjái að það
er hægt að hætta með
feisn eftir mistök. Við
treystum því að
íslenskir fréttamenn haldi áfram að
grafast fyrir um það sem stjórnmála-
mennirnir hafast að og meti hvað sé
fféttnæmt ffemur en að taka við
skipunum um það frá sjálfskipuðum
fjölmiðla-
snillingum
forsætis-
ráðherr-
ans.
seinni hálfleiks. Fjölskyldan hafði
það sammerkt, líkt og margar aðrar
fjölskyldur, að ekki heyrðist úr henni
stakt spakt orð um lífið eða tilveruna
í tímans rás. í gær sat hún sem and-
setin í geðshræringu og innlifun yfir
handboltaleik milli 150 milljón
manna menningarþjóðar og 290
þúsund manna fiskveiðiættbálks.
Geðshræringin byggðist á þeirri von
að ísland gæti unnið.
Forsaga vonarinnar var sú að eitt
sinn spiluðu fáar þjóðir handbolta.
Vegna veðurfars voru fslendingar
knúnir til að iðka íþróttir innandyra
og þar með fæddist íslenskur hand-
bolti. Nú hafa aðrar þjóðir lært
handbolta. Svo fór um sjóferð þá, að
strákarnir okkar voru eins og
Jamaíkamenn á bobbsleða.
SvaithöfOi