Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005
Fréttir DV
Vilja göng
fyrir börn
Fulltrúar í íþrótta- og
frístundanefhd Fljótsdals-
héraðs segjast hafa miklar
áhyggjur af öryggi um það
bil 160 bama sem brátt fari
að sækja knattspymuæflng-
ar á nýjum stað á útivistar-
svæðinu í Selskógi. „Frá 1.
júní þarf að gera ráð fyrir
mjög mikilli aukningu á
umferð yfir Seyðisfjarðarveg
við Selskóg," segir nefndin
og beinir því til skipulags-
og byggingamefhdar að
hefjast strax handa við að
tryggja öryggi vegfarenda
um staðinn: „Farsælast væri
ef hægt væri að koma við
undirgöngum undir Seyðis-
fjarðarveg."
Arnarnes-
land loks
byggt
Nú hillir undir að
uppbygging hefjist á
Arnameslandinu í Garða-
bæ. Bæjarstjómin hefur
samþykkt saminga um
þetta við félögin Akra-
land ehf. og Arakra ehf.
Stefnt er að útboði gatna-
gerðarframkvæmda eftir
miðjan febrúar. Fyrstu
lóðir á svæðinu munu
verða byggingarhæfar
um mitt ár. Byggingar-
nefhd Garðabæjar hefur
þegar samþykkt leyfi
vegna ff amkvæmda við
fjölbýlishús með 36 fbúð-
ir við Hofakur 1-7. Land-
ið var um nokkum tíma í
eigu Jóns Ólafssonar
kaupsýslumanns.
Carreras eða
Domingo?
Davíð Ólafsson
söngvari.
„Það er erfitt að svara þessari
spurningu, eins og að velja á
milli þess að fara í leikhús eða
bíó. Ég hefséð þá báða á sviði
og ég myndi velja að sjá Dom-
ingo efvalið stæði á milli þess-
ara tveggja annars frábæru
söngvara."
Hann segir / Hún segir
„Þetta er alvega hrikaleg
spurning. Sati'best aösegja
geri ég ekki upp ámilli þeirra
sem söngvara enda báðir frá-
bærir. En ég er samt pínulítið
meira hrifin afDomingo."
Lára Bryndís Eggertsdóttir
organisti.
Hagamelsmóðirin, Hildur Árdís Sigurðardóttir, talaði um það árið 1996 að frekar
myndi hún drepa börnin sín og svipta sig lífi en láta yfirvöld taka börnin sín frá
sér. Þetta staðhæfa tveir aðilar sem báðir dvöldu með Hildi á spítala eftir að hún
hafði stokkið niður af húsi í von um að taka eigið líf. Vistmennirnir sögðu yfir-
mönnum á spítalanum frá samtalinu og í kjölfarið var Hildur send á geðdeild.
en láta bau Irá sér
„Efbörnin yrðu tekin
myndi hún drepa
börnin fyrst og sig á
eftir. Þannig gætu þau
Tveir aðilar sem báðir lágu á endurhæfingardeild Grensáss árið
1996 staðhæfa að Hildur Árdís Sigurðardóttir, möðirin sem varð
dóttur sinni að bana á Hagamel, hafi verið hrædd um að missa
börnin. Hún hafi sagt að frekar myndi hún drepa börnin og sig
en að missa þau frá sér. Annar mannanna, Jónas Eyjólfsson fyrr-
verandi yfirlögregluþjónn, segist hafa krafist fundar með yfir-
mönnum spítalans um málið.
„Nokkrum dögum eftir fundinn
var Hildur send á geðdeild," segir
Jónas Eyjólfsson, fyrrverandi yfirlög-
regluþjónn á ísafirði sem árið 1996
lá á Grensási að jafna sig eftir heila-
blóðfall. Á deildinni var einnig
Hildur Árdís Sigurðardóttir sem
hafði reynt að fyrirfara sér með því
að stökkva fram af bílageymslu á
Hverfisgötunni.
Hildur var á dögunum dæmd til
öryggisvistar fyrir að hafa banað
dóttur sinni og gert tilraun til að
drepa son sinn.
Þjáðist af ranghugmyndum
Jónas er ekki einn til frásagnar
um veru Hildar á endurhæfingar-
deildinni. Annar sjúklingur, sem
hafði lamast í bflslysi, segir að af
þessum stutttu kynnum sínum af Jónas Eyjólfsson Fyrrverandiyfírlögreglu-
Hildi hafi komið honum á óvart að Þjónn telur að kerfið hafi brugðist.
hún fengi áfram að sjá um börnin. segir að í fyrstu hafi Hildur komið
Sjúklingurinn vildi ekki koma þægilega fyrir en eftir um tvo mán-
fram undir nafni þar sem hann uði virtist sem hún hefði gefist upp á
nýtur áfram meðferðar í dag. Hann „leikaraskapnum".
Þá hafi hún farið að þjást af rang-
hugmyndum. Talað um að „kerfið"
væri að fylgjast með henni i ljósa-
perum og rafmagnsleiðurum. Söng-
textar hafi orðið að mikilvægum
skilaboðum og öðrum sjúklingum,
sem aðeins voru slasaðir, hafi ekki
staðið á sama.
Hótaði börnunum
Það var síðan í reykpásu á spítal-
anum sem Hildur lét orð falla sem
standa greypt í minni þeirra sem
heyrðu. Jónas Eyjólfsson segir að
þetta hafi verið skömmu eftir að
Hildur fékk börnin sín tvö í heim-
Hildur Árdfs á leið út úr réttarsal Réttar- sókn.
höldin voru lokuð en málið þótti afar „Hún var að tala um eitthvað í
óhuggulegt. sambandi við forræði. Hvað henni
þótti vænt um börnin sín og að eng-
inn skyldi stía þeim í sundur," segir
Jónas. „Svo sagði hún þessa setn-
ingu sem ég gleymi aldrei. Að ef
börnin yrðu tekin myndi hún drepa
börnin fyrst og svo sig á eftir. Þannig
gætu þau öll verið saman."
Kerfið brást
En þannig var atburðarásin ekki í
sumar. Hildur varð dóttur sinni
að bana og særði son sinn
alvarlega. Syninum tókst
hins vegar að flýja og
hljóp blóðugum
skrefum að blokk
vinar síns þar sem
kallað var á hjálp.
Þegar lögreglan
kom heim til
Hildar hafði
hún stungið
sig sjálfa
með
hnífnum.
Hún lifði
samt af
og er nú
vistuð á
réttargeð-
deildinni
að Sogni.
Jónas
Eyjólfsson
segir að hon-
um hafi verið
mjög brugðið
þegar hann
heyrði af
voðaverk-
hélt
það
öll verið saman
hefði verið gengið frá hlutunum
þannig að hún fengi ekki börnin, að
kerfið myndi grípa inn í,“ segir
Jónas. „Ég hef lfka séð ýmsa hluti í
starfi mínu sem yfirlögregluþjónn
og komið að svona máium frá ýms-
um hliðum. Ég held samt að kerfið
hafi brugðist þessum börnum."
simon@dv.is
tnu.
Lögmaður burtrekins kvænts Jórdana skilar greinargerð með kæru 1. mars
Said telur íslensk stjórnvöld
hafa brotið rétt sinn gróflega
„Það liggur fyrir að menn eigi rétt
á því að stjórnvöld tilkynni þeim um
andmælarétt þeirra við ákvörðun-
um sem þessum og þá á þeirra
tungumáli. Memi geta gert sér í hug-
arlund hvernig það væri að vera
íslendingur í Kína og fá bréf um slíkt
á kínversku frá þarlendum stjórn-
völdum," segir Hilmar Magnússon,
lögmaður Saids Hasan, sem rekinn
var af landi brott frá íslenskri eigin-
konu sinni á dögunum.
Hilmar undirbýr nú greinargerð
vegna kæru á hendur íslenskum
stjórnvöldum vegna brottvísunar
Saids úr landi og þriggja ára endur-
komubanns sem hann sætir í kjöl-
farið. Hilmar mun einnig gera kröfu
væri jórdanskur ræðismaður.
Said Hasan var sem fyrr segir ný-
lega kvæntur Ásthildi þegar honum
var vísað úr landi og meinað að snúa
fyrr en að
iremur árum
liðnum.
Burtvísunin
á í raun við
öll aðildar-
lönd
Schengen
vegna aðildar íslands að Schengen-
svæðinu.
I samtali við DV sagðist Ásthildur
vonast til að dómstólar hnekktu úr-
skurðinum og að maður hennar
fengi að snúa aftur til hennar. Síð-
ustu vikur hefðu verið henni erfiðar,
sömu sögu væri að segja af Said sem
nú dvelur í Jórdaníu og bíður
ákvörðunar íslenskra dómstóla um
hvort hann og eiginkona hans fái að
búa saman í heimalandi hennar ís-
landi.
heigi@dv.is
Bíður eftir dómstólum Ásthildur biður
nú niðurstöðu dómstóla vegna brottvikn-
ingar manns hennar frá íslandi. Segir síð-
ustu vikur erfiðar fyrir þau bæði en neitar
að gefast upp. DV-mynd GVA
um að fullyrðingar Saids ogÁsthild-
ar Albertsdóttur um að túlkur sem
skipaður var fyrir Said eftir að hann
var handtekinn hafi ekki talað
sömu mállýsku og Said auk þess
sem honum hafi ekki verið tilkynnt
fyrr en eftir handtöku að hér á landi