Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Page 17
DV Sálin
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 16
sláttur á ALNO sýningarinnrétting-
um. Hægt er að sjá myndir af þess-
um fallegu innréttingum, auk ann-
arrar fallegrar hönnunar, á vefsíð-
unni www.panorama.is.
• í hljóðfæraversluninni Gítarinn,
Stórhöfða 27, er verið að taka á
móti nýrri sendingum af
hljóðfærum. Því er boðið upp
á tilboð á trommusettum með
öllu, ásamt æfingarplöttum og
kennslumyndbandi á 54.900
kr.en áður kostaði settið 73.900
krónur. Einnig er hægt að fá
rafmagnsgítarpakka á
27.900 kr. en innifalið £
verðinu er gítar, magnari,
poki, ól, snúra og gítar-
neglur.
• í versluninni Parketsal-
an Hringbraut 119 standa
yfir tilboðs-
dagar 3.-12
febrúar-
verð. Verð
á fermeter
á eikar- og
furuparketi
er frá 2350
kr. en nánari
upplýsingar um það sem er í
boði er að finna á vefsíðunni
www.parketsalan.is.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum,
á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
Flestir þeir sem hafa prófað að spila skvass segja íþróttina
þá skemmtilegustu í heimi enda virðast spilararnir
óhræddir við hin ýmsu uppátæki.
„Við erum bara svo uppátækja-
samir við skvasspilararnir," segir
Hilmar Hafsteinn Gunnarsson,
annar eigandi líkamsræktarstöðv-
arinnar Veggsport, þegar hann er
spurður um ástæður þess að næst-
komandi föstudagskvöld stendur
til að halda þar náttfata-skvass-
mót.
Hver og einn spilari kemur í
þeim náttfötum sem þeim þykir
hæfa og þeir treysta sér að spila í.
Segir Hilmar að þetta mót gangi
fremur út á það að hafa gaman og
því sé þeim „lakari" leyft að byrja
með nokkur stig í plús.
„Það er æðislegt að spila í nátt-
fötum," segir Hilmar og hlær.
Hann viðurkennir þó fúslega að
stórir náttserkir og viðamiklar
nátthúfur geti gert leikmönnum
svolítið erfitt fyrir en gleðin sem
það veiti sé algerlega þess virði.
Við frekari eftirgrennslan kemst
fólk fljótlega að því að skvassspilar-
ar eru ekki allir þar sem þeir eru
séðir. í fyrra var haldið furðufata-
skvass með góðum og miklum
árangri og er ekki búist við lakari
þátttöku í þetta skiptið. Þetta er því
greinilega íþrótt sem á sér margar
og fjölbreyttar hliðar, eða eins og
Hilmar segir, „við tökum upp á
ýmsu héma í skvassinu og höftim
alltaf gaman af.“
Þeim sem vilja kynna sér svassí-
þróttina og mótin betur er bent á
heimasíðuna www.skvass.co.is
karen@dv.is
að skera niður neyslu á fitu og sykri. vel til að draga úr verkjum f brjóst-
um. Hreyfðu þig 4-6 sinnum í viku,
Forðastu salt síðustu til dæmis eróbik eða hlaup.
dagana fyrir blæðingar Ekki drekka rétt
því salt bindur vökva í f áður en þú ferð á Hvíldu þig nægilega mikið, átta
líkamanum og er því m ▲ % blæðingar því það tímar á nóttu er mjög gott viðmið.
aðalorsök þyngdar- M ■ eykur líkur á þung-
aukningar á þessum I Jm I lyndiseinkemium. Reyndu að borða, sofa og æfa
tíma auk þess sem það % jJ M reglulega.
hindrarþarmeðeðlilegt ” M Reyndu að
vökvaflæðiílíkamanum. borða sex litíar mál- Reyndu að skipuleggja atburði
^tíðir yfir daginn í stað og uppákomur sem valda álagi
Dragðu úr neyslu kofft'n- hefðbundinna þriggja þannig að þeir lendi í vikunni eftir
ríkra drykkja, þeir ýta undir kvlða matmálstíma í stærri kant- að þú hefur verið á blæðingum.
og pirring. Þetta ráð virkar einnig inum.
Ertu fjandsamleg persóna?
Einstaklingar sem hafa fjandasamlegt viðmót eru sínir verstu óvinir Þeir
byrgja reiðina en missa svo stjóm á sér ef minniháttar vandamál koma upp.
Þeir sem eiga við þennan vanda að etja bregðast oft illa við því þegar einhver
brosir til þeirra, þeir þola afar illa að „tapa“, þeir eiga til að vera mjög gagn-
rýnir á aðra en bregðast ókvæða við sé gagnrýninni beint að þeim sjálfúm.
Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að
fjandsemi er ekki aðeins skaðleg andlegri
heilsu fólks heldur skaðar hún líka fjöl-
marga líkamlega þætti, ónæmiskerf-
i þessa einstaklinga er oft veikara, blóð-
þrýstingurinn hærri og svo mætti lengi telja.
Hafir þú vanið þig á svona háttemi skaltu
venja þig af því strax, þú hefúr margt að
vinna.
Það er ekki alltaf auðvelt að vera til. öll eigum við eftir að upplifa
mjög erfiðar stundir einhvem tíma á ævinni. Þessar erfiðu stundir valda
oft mikiili streitu sem oft hefur það í för með sér að við eigum erfiðara
með að takast á við það álag sem á okkur hvflir. Því er mikilvægt fyrir
okkur öll að finna leiðir til að takast á við stress og áföll á heilbrigðan og
jákvæðan máta. Með því mótí eigum við auðveldara með að komast í
gegnum erfið tímabil auk þess sem við styrkjum andlega heilsu okkar.
Það ber þó að taka það með inn í reikninginn ekld er til nein
töfralausn. Mismunandi leiðir henta misunandi fólki og það er
mikilvægt aö þú komist að því hvaða ráð henta þér til að vinna bug á
streitu og öðrum erfiðum tilfinningum.
Nýttu sköpunargleðina
Skapandi tómstundir eins og myndUst, ljósmyndun, skriftir, hljóðfæra-
leikur, söngur, leiklist og dans eru eru að mati
margra mikilvægar aðferðir til að tjá
tilfinningar.
HJeyptu tilfinninqum
pinum lausum
Láttu fólk vita hvemig þér h'ður, talaðu
um vandamálin við náinn vin eða fjöl-
skyldumeðlim. Það að
byrgja inni tilíinn-
ingar sínar verður
ekki til neins annars en
að skapa fleiri vandamál en fyrir em.
Taktu frá tíma fyrir þig
Illustaðu á góða tónlist, lestu bók, horfðu
á kvikmynd, farðu í notalegt bað, hvað sem
er sem gerir þér kleift að
vera með sjálfum þér.
Gerðu þér qlaðan dag
Samverustundír með vinum gera þér gott.
Einnig gefst mörgum vel að taka þátt í ein-
hvers konar félagsstarfi eða áhugamáh.
Láttu gott af þér leiða og
eigðu um leið góðar
stundir.
Hreyfðu þig
Líkamleg áreynsla er góð leið til að fást
við álag. Fyrir utan það hvað hreyfing get-
ur gert andlegri heilsu þinni gott þá styrk-
ir hún líkama þinn og það eykur sjálfs-
traust ílestra. Finndu þér eitthvað sniðugt
að gera og það mun skila sér í bættri líðan.