Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Qupperneq 20
20 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 Sport DV Kenyon skropaði hjá UEFA Peter Kenyon, yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea, sá sér ekki fært að mæta á tveggja daga ráðstefnu knattspymufé- laga í Evrópu sem Knattspyrnu- samband Evrópu stóö fyrir og lauk í gær í Genf í Sviss. Með því að mæta ekki slapp Kenyon við að hitta kollega sinn hjá Arsenal, David Dein, en Dein hefur gagn- rýnt Cheslea harðlega fyrir óheiðarleg vinnubrögð f máli varnarmannsins Ashleys Cole sem á að hafa hitt forráðamenn Chelsea á laun. Chelsea lét sam- bandið vita hófstog % ; sagði talsmað- 'S ur Chelsea að Kenyon fÆ/ hefði haft fgiw öðrum jÉSr hnöppum hneppa W sem kæmu Cole JS m ekkert Jp. Jordan frum- sýnir nýja bílinn Lið Jordan í Formúlu 1 kappaJcstrinum frumsýndi nýja keppnisbifreið sína í gær á Sil- verstone-brautinni í Bretlandi. Ef undanskilin er Toyota-vél bflsins er hann nánast sá sami og liðið var með á sfðasta keppnistíma- bili. Trevor Carlin, yfirmaður aksturssviðs hjá Jordan, sagði að liðið væri ánægt með útkomuna. „Við hlökkum til að reyna bflinn til fulls,“ sagði Carlin. Portúgal- inn Tiago Monteiro, sem veröur ökumaður hjá Jordan á komandi keppnistímabili, var sáttur við nýja bflinn. „Þetta leit ágætlega út og það verðixr gaman að halda áfram reynsluakstrinum í næstu viku,“ sagði Monteiro við blaðamenn á frumsýningu nýja bflsins. Cech hrósar lames Tékkneski markvörðurinn Petr Cech, sem hefur haldið marki Chelsea hreinu í 871 mín- útu í röð í ensku úrvalsdeildinni, hrósaði David James, markverði Manchester City, í hástert eftir markalaust jafntefli liðanna á Stamford Bridge á sunnudaginn. James fór á kostum í leiknum og hélt sínu liði á floti. „Hann bjargaði sínu liði og stóð sig frá- bærlega. Hann var eina ástæða þess að við unnum ekki leikinn. Hann er sá besti sem ég hef séð á þessu tímabili. Hann var frábær í leiknum í Manchester og jafiivel enn betri á sunnudaginn," sagði Cech en James hélt markinu einnig hreinu í fyrri leik liðanna þar sem Chelsea tapaði eina leik sínum á tímabilinu. Þetta eru ánægjulegar fréttir fyrir James sem hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína á f þessu tímabili, bæði l! með Man- . RSt- - * er City og enska landsliðinu. Englendingar og Hollendingar mætast í kvöld í vináttulandsleik í knattspyrnu á Villa Park i Birmingham. Bæði lið verða án fjölmargra lykilmanna sem rýrir gildi leiksins töluvert en á móti kemur að fjölmargir ungir leikmenn fá tækifæri. Englendingan eiga harma aö hefna hann fyrir félaga sína úr U-19 ára landsliði Englands, þá Wayne Roon- ey og Shaun Wright-Phillips, og seg- ir það vera sannkallaðan draum að vera kominn í landsliðshóp Eng- lands. Þá gæti hinn skæði framherji Crystal Palace, Andy Johnson, feng- ið tækifæri til að spila sinn fýrsta leik fyrir landsliðið, en hann var kall- aður í hóp- inn í Sven Göran Eriksson hefur sem von er lýst yfir áhyggjum sínum yfir því hversu margir ensku leikmannanna hafa dregið sig út úr landslishópnum fyrir leikinn, því hann á í stökustu vandræðum með að manna mið- varðarstöðurnar í liðinu. fyrsta sinn á dögunum og keppir þar um sæti við stjömur á borð við Michael Owen, Wayne Rooney og Jermaine Defoe. batdur@dv.is Þetta verður í sextánda skiptið sem þjððirnar mætast á knatt- spyrnuvellinum. Síðast þegar liðin áttust við á Englandi höfðu Hollendingar betur, 2-0. Mikið hefur verið um forföll í enska hópnum, aðallega úr vörninni, en athyglisvert verður að fylgjast með nýjum andlitum sem komin eru í hóp Svens Göran Eriks- son. í hollen ska liðið vantar stór nöfn eins og Ruud van Nistel- rooy og Arjen Robben, en þar á bæ er líka nóg af ungum mönn- um sem eru að banka á landsliðsdyrnar og fá hugsanlega tæki- færi annað kvöld. Grín hjá Downing Stewart Down- ing hjá Middles- brough er að koma inn í landsliðshópinn í fyrsta skipti og sagði í blaðavið- tah að trúi því hreinlega ekki að hann sé kominn inn í hópinn. Þar hittir Wright-Phillips Verður í byrjun- arliði enska landsliðsins gegn Hollend- ingum á Villa Park Ikvöld. í hópi Hollendinga verða tveir leikmenn sem spila í ensku úrvals- deildinni, þeir Mario Melchiot hjá Birmingham og markvörður Ful- ham, Edwin van der Sar. Marco van Basten þjálfari hefur kcdlað á Mark van Bommel frá PSV Eindhoven og fyrrverandi leikmann Arsenal, Giovanni van Bronckhorst í hóp sinn og aðalframherji hðsins er markamaskínan Roy Makaay frá Bayern Munchen, en vera má að Dirk Kujit fái að spreyta sig. Nokkur ný andht eru í hópnum hjá van Basten og gæti David Beckham fengið verðuga keppni á aukaspymusviðinu frá Ugur Yidirim, sem á tyrkneska foreldra, en er um þessar mundir að verða löglegur með hohenska landshðinu. Þessi knái framherji vakti nýverið verðskuldaða athygh þegar hann vann glæsilegan sigur á heimsmeist- aramótinu í aukaspyrnum, þar sem hann sló heimsþekktum auka- spyrnusérffæðingum við og vann með yfirburðum. Talið er næsta víst að Yidirim muni koma við sögu í leiknum ann- að kvöld og í ljósi þess að snilhngur- inn Arjen Robben verður frá vegna meiðsla er lfldegt að vængmaðurinn Romeo Castelen, leikmaður Feyen- oord, komi í hans stað. Hann er fæddur í Paramaribo í Surinam, en hann er einn margra leikmanna hollenska liðsins sem kemur upp- runalega frá gömlu hohensku nýlendunum í norðanverðri Suður- Ameríku. Markahrókurinn Ruud van Nistelrooy og miðjumaðurinn Wesley Sneijder verða hvorugur með vegna meiðsla. Eriksson áhyggjufullur Sven Göran Eriksson hefur sem von er lýst yfir áhyggjum sínum yfir því hversu margir ensku leikmann- ana hafa dregið sig út úr landsliðs- hópnum fyrir leikinn, því hann á í stökustu vandræðum með að manna miðvarðarstöðurnar í liðinu. Phillips í byrjunarliðinu ' Á síðustu dögunum fyrir leik hafa æ fleiri leikmenn verið að heltast úr lestinni og nú síðast var það mið- vörður Tottenham Hotspur, Ledley King, sem ákvað að gefa ekki kost á sér. Áður höfðu þeir Sol Campeh, Rio Ferdinand, John Terry, Jonath- an Woodgate og Matthew Up- son þurft að gefa eftir sæti sín vegna meiðsla. Tahð er lfldegt að það verði þeir Wes Brown frá Manchester United og Jamie Carragher frá Liverpool sem leysa þessar stöður fýrir Eriksson annað kvöld, en Carragher yrði þá í fyrsta sinn í byrjunarliði Eng- lands og Brown í fyrsta skipti í tvö ár. Sven-Göran Eriksson tilkynnti í gær að hinn 23 ára Shaun Wright- Philhps fengi tæki- færi í byrjunarliði enskra, en hann hefur verið að leika mjög vel fyrir hð sitt Manchester City í vetur. Wright-Phil- ips gæti hugsanlega leikið á vinstri vængnum í leikk- erfinu 4-4-2 eða jafnvel í fremstu víglínu, skyldi Eriksson kjósa að leika 4-3-3 sem hann gerði á tíma- bih í fyrra reyndist ágætlega. SÍÐUSTU 10 LEIKIR LIÐANNA 9/2 77 England-Holland 25/5 '82 England-Holland 23/3 '88 England-Holland 0-2 2-0 2-2 15/6 ‘88 England-Holland 1-3 16/6 ‘90 England-Holland 0-0 28/4 '93 England-Holland 2-2 13/10'93 England-Holland 0-2 18/6 '96 England-Holland 4-1 15/8 '01 England-Holland 0-2 13/2 '02 England-Holland 1-1 Samtals: England hefur sigrað 2 sinnum, Holland 4 sinnum og 4 sinnum hefur oröið Jafntefll. Mar- katalan er 15-12, Hollendingum í vfl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.