Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Page 21
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 21 Hann missir því að af báðum leikjum Chelsea gegn Barcelona í meist- aradeildinni en hann hefur verið algjör lykilmaður í Chelsea- liðinu sem aðeins hefur tapað einum leik á tímabilinu, gegn Manchester City á Maine Road í október. Verður fjör Viggó Sig urðsson spáir þvlaö úrvalsdeildin veröi I stórskemmtileg. Fimm ára fjarveraá enda Þaö má í raun segja að handboltatímabilið byrji i kvöld þegar fyrsta umferð úrvalsdeildar DHL-deildarinnar hefst. Forkeppnin vakti enga athygli meðal almennings og stúkurnar voru hálftómar fram að jólum. Handboltaunnendur geta aftur á móti glaðst þessa dagana því mótið er loksins að fara af stað fyrir alvöru. Úrvalsdeildin í handbolta hefst í kvöld með þremur leikjum og fjórði leikurinn fer fram á fimmtudag. Með öðrum orðum þá er annar hluti fslandsmótsins að hefjast en að honum loknum tekur við hefðbundin úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Átta lið komust í úrvalsdeild DHL-deiIdarinnar og taka þau með sér stigin úr innbyrðisviðureignum gegn liðunum sem eru með þeim í deildinni. Fjölmargir vináttulandsleikir í fótbolta fara fram í Evrópu í kvöld ið í áttunda riðli sem spilar ekki íslenska landshðið í knattspyrnu er eina liðið í áttunda riðli und- ankeppni HM 2006 sem spilar ekki vináttulandsleik í kvöld en aUs fer fram 21 slíkur leikur víðs vegar um Evrópu þennan níunda dag febrúar- mánaðar. íslenska liðið hefur ekki spilað leik síðan það beið lægri hlut fyrir Svíum, 4-1, á Laugardalsvelli 13. október síðastliðinn og það eru ekki miklar líkur á því að það breytist fram að næsta leik í undankeppni HM, gegn Kfóötum í Zagreb 26. mars næstkomandi. íslenska liðið er í næstneðsta sæti riðilsins með eitt stig en það fékkst með markalausu jafntefli gegn Möltu. Svíar, sem eru á toppi áttunda riðils, sækja Frakka heim, Búlgarar fá Serba/Svartfellinga í heimsókn, Króatar sækja ísraela heim, Ungverjar spila gegn Wales í Cardiff og Möltumenn taka á móti Norðmönnum í Valetta. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sagði að sambandinu hefði verið lofað þátttöku í fjögurra þjóða móti, ásamt Kýpur, Finnlandi og Lettlandi, á Kýpur sem hófst í gær en þeim hafi verið tilkynnt í nóvember að ísland yrði ekki með. „Við brunn- um einfaldlega inni þvl að tíminn til að fá landsleik nú í febrúar var þá alltof skammur. Það er auðvitað mjög slæmt að fá ekki leik en það er lítið við því að gera,“ sagði Eggert Magnússon á blaðamannafundi á föstudaginn þegar hann tilkynnti um methagnað hjá sambandinu á árinu 2004, en alls var gróðin 46 milljónir króna. Hollenski kantmaður- inn Arjen Robben, sem leikur með Chelsea, er fótbrotinn og verður frá næstu sex vikumar. LttilCl 1 , tíu þús- und stíg Vince Carter hjá New Jersey Nets náði þeim merka áfanga að komast yfir tfu þúsund stig skor- uð á ferlinum þegar lið hans, New Jersey Nets, lagði Phila- delphia 76ers, 107-97, í NBA- körfuboltanum í fyrrinótt. Carter skoraði 43 stig, sem er hæsta skor hans í vetur. Hann hafði þó ekki hugmynd um afrekið fyrr en samherjar hans sögðu honum frá því. „Ég sagði bara: vinnum leik- inn!“ sagði Carter aðspurður hvemig hann hefði bmgðist við. Jason Kidd, leikstjórnandi Nets, lýsti yfir aðdáun sinni á Carter og sagði að nú mættu menn fara að vara sig. „Framtíðin er björt og fólk má alveg gera sér grein fyrir því að hann er mættur til leiks," sagði Kidd. mjög jöfnum leik. Ég tippa samt aðeins með Haukahjartanu og segi að Haukar vinni leikinn með tveimur til þremur mörkum," sagði Viggó. KA-ÍR: „Annar hörkuslagur. KA hefúr valdið svohtlum vonbrigðum í vetur og ég veit að ÍR-ingarnir ætla sér stóra hluti. Leikir þessara liða hafa alltaf verið miklir bardagaleikir og ég á ekki von á öðm núna. Annars búa KA-menn yfir öflugum heimavelli og ég held að hann muni skera úr um sigurvegara þannig að ég spái KA sigri." Þói-Valur. „Þetta er bara ávísun á slagsmál og læti,“ sagði Viggó léttur. „Þetta hafa yfirleitt verið hörkuleikir og Þórsarar hafa haft eitthvað tak á Valsmönnum og ég held að þeir vinni þennan leik. Valsmenn hafa seiglast áfram í vetur og unnið réttu leikina og fara því með fína stöðu inn í þessa keppni. Þetta Valslið er mjög vel mannað og getur vel gert stóra hluti," sagði Viggó sem á von á fjörugri keppni. „Þetta verður ömgglega stór- skemmtilegt. Nú er mótið að byrja og ég á von á mjög jafnri keppni. Það hefur verið ládeyða í laingtun forkeppnina enda fyrirkomulagið svolítið mghngslegt en vonandi láta áhorfendur sjá sig núna," sagði Viggó Sigurðsson. henry@dv.is liðin em Það skýrir af hverju skráð með sex leiki þó að þessi hluti mótsins sé í jgsgg raun ekki ÆB hafinn. DV Sport fékk S Viggó Sigurðs- son landshðs- -M $ þjálfara fil að ,K: / spá í leiki fyrstu umferðarinnar í DHL-deild karla. HK-Vúdngun „HK á að vinna þennan leik enda em þeir með mun öflugra lið," sagði Viggó en hann hefur ekki trú á því að Víkingarnir geri mikinn usla í úrvals- deildinni. Hann hefur meiri trú á HK. „Þeir geta gert góða hluti enda með fínan mannskap. í byrjun mótsins var ljóst að þeir höfðu mik- inn metnað en svo fjaraði svohtið undan leik liðsins. Þeir hljóta að hafa hlaðið rafhlöðumar vel í fríinu endaekkertað tmfla þá." Haukai-ÍBV: „Þetta er stór- slagur og leikurinn er lfka svolítih mæli- kvarði á það hvar Vest- mannaeyingarnir standa. Ég hef verið að spá þeim góðu gengi enda var mikih stígandi í leik liðsins undir lok síðasta móts. Þeir fengu frábæra skytm sem vantaði í hðið og hann hefur gjörbreytt þessu hði. Það er líka vitað að ÍBV er með frábæra markvörslu og að þeir geta spilað góðan varnarleik. Það verða öh lið í vandræðum með ÍBV og ég spái „Það hefur verið ládeyða í kríngum for- keppnina enda fyrir- komulagið svolítið ruglingslegt en von- andi láta áhorfendur sja sig nuna. Patrick McEnroe, fyrirhði bandaríska landshðsins í tennis, hefur sannfært Andre Agassi um að leika með hðinu á Davis Cup eftir * fimm ára fjar- vem. Banda- ^ ríkjamenn hafaekki unnið keppn- ina sfðan 1995 og þótti leita á náðir Agassis. „Eftir fjölmargar viðræð- ur við McEnroe og hina meðlimi hðsins hef ég tekið þá ákvörðun að vera með á Davis Cup,“ sagði Agassi. „Öhum er ljóst að ég get ekki verið með í öhum viðureign- unum. Ég hef fengið mikinn smðning frá samherjum mínum." Agassi hefur leikið 35 leiki á Davis Cup og aðeins tapað 5 sinnum. Hann verður í hði með Andy Roddick sem er í þriðja sæti heimshstans. Mótið hefst 4. mars þegar Bandaríkjamenn mæta Króömm. McEmoe Robben frá í sexvikur mm Heltur Andri Stefán lék vel fyrir Hauka í forkeppninni. Hann verður í liði Hauka gegnlBV íkvöld. DV-mynd Hari Rólegt Logi Ólafsson og Ásgeir Sigur- vinsson hafa ekki haft i mörg horn að líta i vetur enda hefur íslenska liðið ekki spilað einn einasta leik. DV-mykd Vilhelm STAÐAN í DHL-DEILDINNI Valur 6 4 0 2 156-155 8 (R 6 4 0 2 184-175 8 Haukar 6 3 1 2 188-183 7 KA 6 3 1 2 187-184 7 I HK 6 3 0 3 190-179 6 ÍBV 6 2 0 4 176-174 4 I Þór 6 2 0 4 165-184 4 Víkingur 6 2 0 4 160-172 4 Haukar sigra ÍBV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.