Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 3 ’Ji ;,í»a*E,ni fBWJBOÍJ »!»«« ‘ai«orBii| -ínEBBi iJajtiBic a: iHBi} Frost á landinu Þessi mynd er tekin ( desember slðastliðnum og búast menn við svipuðum kutda. Mikil veðurblíða hefur verið í Reykjavík undanfarið og hafa margir verið að velta því fyrir sér hvort sumarið sé komið nú í byrjun mars. Elstu menn höfuðborgarinnar muna ekki eftir slíkri veðurblíðu í mörg ár og þurfa að fara ansi langt aftur í tímann til þess að riíja svipað veðurfar upp. Spekúlantar heitupotta sundlauga Reykjavákur hafa líka setið með magann upp í loftið frá því í febrúar en nú eru kaldir tímar fram und- an. Samkvæmt veðursérfræðingum þjóðarinnar mun nístings- kuldi gera vart við sig um helgina og frostið fara allt niður í 10 stig í mínus. Kvefaðir höfuðborgarbúar munu væntanlega sitja með trefilinn vel þrengdan og drekka nokkra bolla af pip- armyntute við kertaljós. 10 mínus stig er nokkuð kalt og mun líklega reyna mikið á neglda hjólbarða borgarbúa, sem til þessa hafa einungis skrapað upp malbikið og gefið frá sér tilheyrandi hljóð. Þeir sem ætía að stunda bæjarlíf miðborgarinnar um helg- ina geta því gleymt því að fara út á hlýrabolnum einum sam- an nema gæsahúð sé eitthvað sem menn sækist eftir. Höfuðborgin er þó óneitanlega falleg í svo miklu frosti og er því tilvalið að taka rómantíska göngu um miðbæinn með einhverjum sem manni þykir vænt um. Svona sjá menn helgarveðrið fyir sér á föstudag, laugardag og sunnudag: Strekkings norðanátt austantil á landinu, en hægari vestantil. Víða léttskýjað, en dálítil él norðan- og aust- anlands. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Spurning dagsins Er gott að búa í Hveragerði? Frábært að vera hér „Ég er rtýfluttur hingað úr borginni og finnst frábært að vera hér. Ég vinn í Reykjavík og keyri alla morgna. Það tekur mig um 35 mínútur að komast til og frá vinnu. Hér í Hveragerði er róiegheitastemning. “ Ólafur Rafnsson ráðgjafi „Það er mjög fínt að búa í Hveragerði. Húsnæði er ódýrara en í borginni og mérlíkarvel að vera hér. Maðurinn minn býr reyndar í Reykjavík þannig að það má segja að við mætumst á miðri leið." Svandís Þórhallsdóttir leik- skólakennari. „Það er frábært að búa hér. Ég er upprunalega frá Bolungarvík en fluttist hing- að fyrir tveimur árum og líka afar vel. Ná- lægðin við Reykjavík skemmir heldur ekki fyrir." Jón Viðar Friðriksson verslunarstjóri „Ég hefverið t Hveragerði siðan árið 1991 ogfinnst það frábært. Ég flutti hing- að frá Reykja- vík í leit að til- breytingu og sé ekki eftir því." Helga Haraldsdóttir íþrótta- kennari „Jújú,það er fínt. Ég flutti hingað frá>' Vestmannaeyj- um og þó að sé gaman hér þá sakna ég stundum Eyj- anna." Fjölnir Guðsteinsson í skóla DV brá séryfir heiðina og kannaði hug Hvergerðinga til heimabæjarins. Ólafur Gunnarsson sinnir börnum frétta- manna á sjónvarpinu. „Þessi mynd er tekin á fyrsta Kvennafrídeginum 1975," segir Ólafur Cunn- arsson bókaútgefandi. Þennan dag tóku allar kon ur sér fri og fóru stóra úti- fundinn á lækjartorgi, við karlarnir urðum eftir og skipt- umst á að passa börnin. Ég var að vinna á sjónvarpinu sem fréttamaður á þessum tíma og ég man að það voru margir á sjónvarp- inu sem áttu lítil börn.sem voru þá bara tekin með svo mömmurnar gætu átt fri. Okkur þótti þetta alveg sjálfsagt og kvörtuðum ekki enda allir afvilja ÞAÐ ER STAÐREYND ...að Eggert Þorleifs- son leikari fæddist lð.júli árið 1952 og náðisiðar 177 senti- metra hæð. gerðir til að styðja við þær framfarir sem barist var fyrir á þesum tima. Strákarnir tveir sem ég held á eru synir minir þeir Kjartan Örn, sem er vinstra megin og Ragnar Helgi, sem er hægra megin. Kjartan ernúi Mba námi við Harvard háskóla og Ragnar Helgi er starfandi myndlistamaður og grafískur hönnuður hér i Reykjavik. Það er óhætt að segja að það hafi ræstvel úr þeim. Ég man alveg sér- staklega eftir stemningunni sem lá i loftinu. Það var mikil samstaða rikj- andi þennan dag. Brill Árið 1982 kom út hjá Svörtu oghvíi Orðabók um slangur, slettur, bannorð oc annað utangarðsmál. At henni stóðu Mörður Árnc son, nú þingmaður, Örnó ur Thorsson, skrifstofustjóri hjá forseta Is lands, og Svavar Sigmundsson, forstöðu- maður Örnefnastofnunar Islands. Á þess Málið umtima voru þeir ungir íslenskumenn sem höfðu unnið á Orðabók Háskólans.Af handahófí er hér gripið niður í bókinni á stafnum B og skýringar gefnar: brennsi k. I áfengi, brennivín. 2 brennsluspíritus; breyt- ingur k, hommi; brill h, ->brilljantín; brillari k, gáfnaljós; brillera so, skara framúr, sýna yfirburði. ÞEIR ERU SYSTKINABORN Stjörnuleitarmaðurinn og leikstjórinn Þorvaldur Bjarni Þorvaídsson, tónlistarmaður og yfirdómari íIdol-Stjörnuleit, og Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri eru syst- kinabörn. Faðir Þorvaldar er Þorvaldur Sig- urður Þorvaldsson, arkitekt og fyrrverandi skipulagsstjóri Reykjavíkur. Þorvaldur Sigurð- ur er bróðir Herdísar Þorvaldsdóttur leikkonu. Hún er móðir Hrafns Gunnlaugssonar. Veislur eru sérfag Kökumeistarans. Hversu stór, lítil eða framandi ósk pín er pá leggjum við okkur í líma við að uppfylla óskina. A/erk=FRE- \TV;#Utgd=10.03. ||2005;#Nr=£21080 ;#Blm/Set=AÓ;#= D46090305 ólafur d43160604_olafur.jpg |Gamla myndin Kökumeistarinn hefur í gegnum tíðina unnið til margra verðlauna fýrir kökugerð hérlendis og erlendis. Þú getur treyst honum fýrir veislunni pinni. kökumeistarinn KONDITOQI Verslun Kökumeistarans f Firði, Hafnarfirði er opin: mánudaga til fóstudaga 8:00 - 19:00 laugardaga frá 8:00 - 17:00 sunnudaga frá 10:00 - 17:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.