Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 29 Britney aftur í bíómynd Vili ekki giftast Depp Vanessa Paradis segist ekki hafa nema löngun til þess að giftast Johnny Depp, þau þurfi ekkert sklrteini upp á vasann til þess að sanna ást sína fyrirhvort öðru. Leikkonan fagra, sem á tvö börn með glæsimenninu Depþ, segir að samband þeirra myndi ekki verða betra þó þau gengju i hjónaband.„Við áttum okkur bæði fortíð þegar við hitt- umst en um leið og við náðum saman vissum við að þetta væri komið til að vera, ég lit i raun svoáað ég sé gift. “ Poppstjarnan Britney Spears lætur sér ekki nægja að sitja fyrir nakin þessa dagana eins og Hér & nú greindi frá [ gær heldur er hún nú að undirbúa sig fyrirannað kvikmyndahlutverk sitt. Britney leikur sölukon- jdtSyK una Drew Heart í kvikmyndinni In the Pink á ÆíMf ÍÍ|k móti ekki ómerkari leikurum en Cher.Tim Allen '*T og Bette Midler. Tökur á myndinni hefjast síð- ar í mánuðinum. Fyrsta kvikmyndahlutverk J jg- . Britney var í myndinni Crossroads árið 2002 eins og allir ættu að muna. greinilega eitt af einkennum staðarins en á heimasíðu aok.dk er fjallað um sjávarréttasúpuna þar sem sagt er að ávallt sé notað ferskt hráefni í súpuna svo hún fáist því miður ekki á mánudög- um, því þá teljist fiskurinn ekki ferskur. Viðskiptavinirnir eru jafnt fslendingar sem og Danir sem sitja sáttir með sína kaffi- bolla og geymda en ekki gleymda B’ iga sögu. The omat Cafe er :tt í Elmegade á Nörrebro og ður Frikki alla ilendinga sér- staklega vel- komna. The Laundromat Café, staður Friðriks Weiss- S liappel og félaga, hefur hlotið góðar viðtökur í Kaupmannahöfn en staðurinn var opn- aður í ágúst á síð- asta ari. Staður- inn hefur fengið góða dóma í dönskum tímarit- um og götublöðum og á heimasíðunni Allt um Kaup- mannahöfn; aok.dk, er að fmna greinagóða lýsingu á staðnum og matseðlinum. Á aok.dk segir einnig frá forsögu opnunarinnar en þar er opnun staðarins rakin til ástarsambands danskrar stúlku sem Friðrik Weisshappel hreifst af og elti til Kaup- ' mannahafn- Þegar til Kaupmannahafnar var komið rak Friðrik inn nefið á stað á Nörrebro sem bar heitið Morgan’s Diner og spurði hann eiganda staðarins hvoit hann vildi selja og hann félst á það. Friðrik endurinnréttaði síðan staðinn sem er hinn huggulegasti og ekki skemmir fyrir að þar get- ur fólk gluggað í notaðar bækur á meðan það drekkur kaffi og bíður eftir þvotti sínum, en . líkt og nafn staðarins gefur til kynna þá Æfat*- getur fólk þvegið þvott sinn á staðnum. ^k íslensk ^k sjávarrétta- ■ súpa er Ánægður með viðtök- urnar Friðrik Weiss- happel er að vonum ánægðurmeð viðtökurn- ar i Kaupmannahöfn. 1 jaiðai GunnlaU8SSOT1 ■ iísai, á einn s01?. eiðiste\paen ■ „Égvonaað stelpu. Ég ■ ^eikonurmtöm^eðstiák; ■ hugsasarntað^^aðasónai ■ S0crii Ásöís. • að vita JWr'ASSSS 1 sjáumúLÉgei eftii að ’ dagseuung B®* ^ feI í ■HfRl ektó veikef02^^: U#, ^er á svokallaðn - tón Gunnaisdótúi immmánuðiál ^ hefuigengiómiog hefveriðmjoghn rogpassaaðofgeia 8SSSSS, ogbamsms^gynveiða Renee anæg með íslands vininum _ Fyrstu myndirnar hafa nú náðst af óskarsverðlaunaleikkonunni Renee Zellweger og nýja kærastan- um, írska söngvaranum og tvöfalda Islandsvinunum Damien Rice. Hér & nu hefur greint frá þvi að þau séu að slá sér upp saman en hingað til hefur ekkert fengist staðfest iþeim efnum.„Þeim leið greinilega vel saman. Hún var klædd mjög venju- lega, ekki eins og stjarna, og það er það sem Damien filar við hana," sagði gestur á kaffihúsi þar sem myndir náðust afþeim saman. Renee og Damien vilja áfram halda sambandi sinu útaf fyrir sig. Damien neitaði til dæmis að mæta með henni á Óskarsverðlaunahá- tiðina á dögunum.„Hann hefur búið hjá henni siðan i febrúar, en þau halda sig út affyrir sig. Þau hafa til dæmis ekkert látið sjá sig meðal fræga fólksins, “ segir vinur Renee. DV-mynd Vilhelm -» % I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.