Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005
Aurum Falleg festi með hjörtum.
Hjartað er úr silfri en festin úr
gúmmíi. FæstíAurum á 6.200 krónur.
DV
Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumaður á mojo/monroe hefur
nóg að gera þessa dagana enda eru fermingarkrakkar farnir
að streyma á stofuna í stórum stíl til að lappa upp á hárið fyrir
stóra daginn. Svona erfermingartískan að mati Baldurs.
Trú, von og kærleikur
Festin er úrgúmmi en skart-
ið sjálft úr silfri. Fæst ÍAur-
um í Bankastrætinu á 6.400
krónur.
[ Tóff stráka-
klippingar
Strákar ættu að
vera með svollt-
iðsmartklipp-
ingu, og ekki
alltafað leyfa
mömmu að
ráða...
Náttúruleg förðun
Stelpurættu að vera
með eðlilega og fallega
förðun, skerpa auga-
brúnir örlítið kannski.
Handsmíðað Handsmíðaður
kross úrsilfrisem kostar 3.900
krónur og fæst í skartgripaversl-
uninni Mebu í Kringlunni.
Ferming 2005 Ótrúlega
sætur kross með Ijósblá-
um steinum sem fæst i
Mebu í Kringlunni. Kross-
inn kostar aðeins 2.690
krónur.
Meba Fallegur silfurkross með
zirkon-steinum. Krossinn kostar
4.800 krónur og fæst í Mebu.
INNI
Krullur og liðir
Mjúkir liðir og nettar
hárgreiðslur, hafa svo
smá skraut, lltið fiðr-
ildi kannski eða
nokkrar perlur.
5*1
tVOMRQCK
Hargreiðsla
með miklu
dúlleríi Férm-
ingarstúlkur
eiga ekki að
Ifta út fyrir að
vera að fara að
gifta sig
Rondótt hár Alls ekki
ofgera strípunum.
Ljosabekkir alls ekki
inni, ekki flott að vera
of brúnn, svo er þetta
lika óhollt.
Fyrir pæjurnar Trú,
von og kærleiksháls-
festi úrþreföldu silfri.
Fæst í Aurum og kostar
9.800 krónur.
Stifar herraklippingar
Snögga kórdrengja er ekki
málið.
Stutt pils hjá stelpum
Stelpur ættu alls ekki aö
fermast í of stuttum pilsum
Eðlilegur hárlit-
ur Gylltir og mjúkir
litir eru inni, bæði
hjá strákum og
stel
um
Brúnkukrem Það kem-
ur flott áferð afflestum
brúnkukremum, fallegri
en ijósabrúnka.
Tilvalin fermingargjöf
Eigðu við mig orð
Heimurinn þykist vera stór.
En heimurinn er ekkert stór
... Heimurinn er viðráðanlegur.
Eins og maður sjálfur.
Kristín Ómarsdóttir -
(ferðalagi hjá þér
Besti ferðafélaginn er opinn
hugur.
Höfundur ókunnur
Hér tala þekktir rithöfundar.
heimspekingar. Ijóðskáld og
söngtextahöfundar við þig í trú
naði um lifið í dúr og moll.
ástina. vináttu. sjálfsmynd.
væntingar og þrár.
flfar misjafn matseðill í fermingarveicl,ini'm
„ Við förum yfirþað
með fólki hvað það er
sem það vill ogbúum
svo til matseðilinn isam-
einingu," segir Rúnar
Gislason, eigandi veislu-
þjónustunnar Kokkarnir.
Það er nóg að gera hjá
Rúnari þessa dagana
enda fermingarnar i al-
gleymingi. Hann segir
hinn klassíska matseðil
enn vinsælan, svo sem
pottrétti, kjúklingarétti
og kalda forrétti, en
Rúnar segir einnig heil
mikla vakningu i öðru-
vísi matseðlum, til
dæmis bröns.„Þær
fjölskyldur sem mæta i
kirkjuna um morguninn vilja oft fá
gestina rétt um hádegið. Þá er verið að
taka kalt kjöt, brauð, ídýfur og einn
heitan rétt. Sumir taka svo sætt á eftir
en alls ekki allir," segir Rúnar og bætir
við að þeir reddi einnig sætabrauðinu
enda í samstarfi við Jóa Fel. Hann sjái
Rúnar Gíslason Eigandi veislu-
þjónustunnar Kokkanna er á fullu
þessa dagana enda fermingarnar í
algleymingi.
um terturnar en Rúnar
gerir sin brauð og des-
erta sjálfur.
Rúnar segir minipizz-
urnar afar vinsælar í
fermingarveislum enda
stór hluti gesta ung-
lingarog börn.„Við
erum með staðlaða
matseðla sem eru not-
aðar til hliðsjónar og
gerum bara það sem
við erum beðnir um.
Sumir vilja hrikalega
fintogflott og eru
tilbúnir að borga
háar fjárhæðir á
meðan aðrir vilja fá
frambærilegan mat
fyrir allt gengið án
þess að þurfa að borga mikið. Iþessum
bransa verður maður að vera snöggur
að lesa fólk þvl þetta er eins og í öðru,
smekkurinn er misjafn og hér eru engar
algildar reglur."
Hægt er að skoða úrvalið á heimasíðu
Kokkanna www.kokkarnir.is
Karamellubúð-
ingur - Creme
Caramel fyrir 6
I karamelluna:
1 dl vatn
lOOgr.sykur
Búðingurinn:
Ý lítri Nýmjólk
2 vanillustangir
2 egg
2 eggjarauður
75gr.sykur
Hellið vatninu í pott ásamt sykrinum. Látið
þetta malla þar til gullinbrúnt. Athugið að
hræraekkiofmikið.
Hellið mjólkinni i annan pott við vægan
hita. Kljúfíð vanillustangirnar eftir endi-
löngu og setjið saman við mjólkina. Hrærið
rólega.
Hrærið saman eggin og eggjarauðurnar
með handþeytara. Bætið siðan sykrinum
út i mjólkina. Látið suðuna rétt koma upp.
Takið síðan mjólkina strax afhellunni og
látiö kólna. Hellið karamellunni I eldfast
mót. Sigtið síðan stærstu vanillubitana frá
áðuren þið ausið mjólkinni yfir karamell-
Bakið i ofni yið 110‘cium það bil klukku-
tíma, þar tiíbúðingurinn er oröinn stífur.