Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 Sjónvarp 0V JónTraustiReynisson lærði um fjölmiðla affjölmiðlum. : " Pressan Loksins er komið almennilegt mót- vægi við innihaldslaust þvaður í út- varpinu. Eitt er það að útvarpsmenn vilji vera „fersldr á kantinum", en þeg- ar allir voru orðið í þeim pakkanum var lítið annað í stöðunni en að fljóta með. „Sofandi að feigðarósi," líkt og þau myndu orða það á Talstöðinni. Kveikti á útvarpinu einn morgun- inn í vtkunni og þaðan barst mér hug- ljúfur pistill um mann sem söng fugla úr fiðrinu og tré upp úr jarðveginum. Síðan dó kærastan hans. f stuttu máli söng hann tregafulla mansöngva til látinnar kærustu sinnar og var rifinn á hol af frygðartrylltum konurn. Þetta hefði getað verið Justin að syngja um Britney, en reyndist vera grísk goða- fræði. Ef fólk telur sig læra mest af Morg- unblaðinu af öllum miðlum ætti það að prófa að hlusta á Talstöðina. Lærdómur Las frétt á Moggavefnum í gær um að Auðun Georg Olafsson hefði verið ráðinn fréttastjóri á Ríkisút- varpinu. Með því að lesa fréttina lærði ég að Mark- ús Öm Antonsson út- varpsstjóri hefði ráðið hann vegna þess að hann hefði verið hæfur og Auðun nyti eindregins stuðnings útvarpsráðs, sem lögum samkvæmt kom með sitt álit þess efnis. Þama var líka birt stutt æviágrip sem gaf til kynna hæftii hans. Hvergi kom fram að hann væri tengd- ur stjómmálum. Mikill spegiil sam- félagsins, þessi maður. Þetta hljómaði vel. Undrun Þegar fréttir byrjuðu á Stöð 2 sá ég, mér til mikfllar undmnar, að ég hafði nánast ekkert lært um ráðningu fréttastjórans. Hann virðist hafa verið pólitískt ráðinn sem traustur vinur fram- sóknarmanna og allt log- aði meðal fréttamanna á Rfkisútvarpinu. Það hljóm- aði illa. En svona em þessar æsifréttir. Aldrei má rfldsstjómin ráða neinn án þess að það sé búinn til einhver æsing- ur í kringum það. Kannski er bezt að bera klæði á vopnin áður en tfl átaka kemur, kæfa vandræðin í fæðingu og spegla samfélagið með áreiðanlegum fréttatilkynningum. TALSTÖÐIN FM 90.9 7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni. 9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisút- varpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson og Sigurjón M. Egilsson. 13.00 Hrafnaþing 14.03 Birta 15.03 Allt og sumt með Hall- grími Thorsteinsson og Helgu Völu Helga- dóttur. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. Sjónvarpið kl. 22.20 Aðþrengdar eiginkonur Bandaríska þáttaröðin Desperate Housewives loksins komin í íslenskt sjónvarp. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir siðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Boston SJÓNVARPIÐ 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Spæjarar (2:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Martin læknir (3:6) (Doc Martin) Bresk- ur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvis og hranalegur. 20.50 Hope og Faith (15:25) 21.15 Sporlaust (4:24) (Without A Trace II) Bandarisk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tiufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarfsk þáttaröð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sfnum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.05 Af fingrum fram 23.45 Kastljósið STÖÐ2BÍÓ 6.00 Digging to China 8.00 Black Knight 10.00 The Hot Chick 12.00 Rock Star 14.00 Digging to China 16.00 Black Knight 18.00 The Hot Chick 20.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas (SBB) 22.00 Queen of the Damned ( SBB) 0.00 The Ring 2 ( SBB) 2.00 Red Dragon ( SBB) 4.00 Queen of the Damned ( SBB) Stöð2B!ókl. 18.00 The Hot Chick 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 í fínu formi 13.00 You Are What You Eat 13.25 Jag (6:24) (e) 14.10 The Block 2 (16:26) (e) 14.50 Bernie Mac 2 (22:22) (e) 15.10 Supernanny (3:3) (e) 16.00 Kóngulóamaðurinn 16.25 Með Afa 17.20 Vélakrflin 17.25 Leirkarlarnir 17.30 Ljósvakar 17.40 Vaskir Vagnar 17.45 Dísa Ijósálfur 18.18 fsland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 íslandidag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 American Idol 4 (18:42) 21.15 American Idol 4 (19:42) 21.40 Blue Murder II (Blákalt morð) (Lonely) Bönnuð börnum. 22.55 Flinch (Morð og myndastyttur) Harry og Daphne eru lifandi gínur. Starfið felst í að standaí útstillingarglugga tímunum saman og að sjálfsögðu er þeim harðbannað aðhreyfa sig. Kvöld eitt verða þau vitni að morði en þegar Harry og Daphneskýra lögreglunni frá upplifun sinni leggur enginn trúnað á orð þeirra.Ekki batnar ástandið því þau óttast að verða næstu fórnarlömb morðingjans. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 For Love or Country: The Arturo Sandoval 2.20 Fréttir og ísland í dag 3.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí (§) OMEGA 7.00 Joyce M. 7J0 Benny Hinn 8.00 Miðnæturhróp 830 Kvöldljós 930 (leit að vegi Drottins 10.00 Joyce M. 1030 Maríusystur 11.00 ísrael í dag 12Æ0 Blandað efni 14.00 Joyce M. 1430 Freddie Filmore 15.00 Samverustund (e) 16.00 Christian Ffellowship 17.00 Ron Phillips 1730 Gunnar Þorst (e) 18.00 Joyce M. 1930 I leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- Ijós 21.00 Um trúna 2130 Joyce M. 22.00 Acts Full Gospel 2230 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp Þegar félagarAlan Shore á Stofunni vildu losna við hann flutti hann sig um set og er nú snúinn aftur i nýju lögfræði- drama. Honum til halds og trausts eru Tara og Denny Crane. Með aðalhlutverk fara James Spader og William Shatner. 10.03 2005 Fímmtudagur 7.00 The King of Queens (e) 730 According to Jim (e) 8.00 America’s Next Top Model (e) 9.00 Óstöðvandi tónlist 18.00 Cheers - 1. þáttaröð (4/22) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Malcolm In the Middle Reese stendur sig vel í hemum. Það hefur slæmar af- leiðingar þar sem hann er sendur til Afganistan. 20.30 The King of Queens Bandariskir gam- anþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföð- ur hans. • 21.00 Boston Legal - NÝTT! Eins og flestir vita tók Alan Shore til sinna ráða þegar félagar hans á Stof- unni vildu ekki sjá hann meir. 22.00 The Swan Veruleikaþættir þar sem sérfræðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum í sannkallaðar fegurðardísir! 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest- um af öllum gerðum f sjónvarpssal. 23.30 America's NextTop Model (e) 0.15 The Mountain (e) 1.00 Cheers - 1. þáttaröð (4/22) (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist o AKSJÓN 7.15 Korter 2030 Andlit bæjarins21.00 Níu- bíó. Very Bad Things 23.15 Korter 16.05 UEFA Champions League 17.45 David Letterman 18.30 The World Football Show 19.00 Intersport-deildin (8 liða úrslit) Bein út- sending. 21.00 Þú ert í beinni! Beinskeyttur umræðu- þáttur um allt það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum hverju sinni. Um- sjónarmaður er Valtýr Björn Valtýsson en honum til aðstoðar eru Hans Bjarnason og Böðvar Bergsson. Félag- arnir skiptast á skoðunum, fá góða gesti í heimsókn og ræða við sjón- varpsáhorfendur sem geta hringt í þáttinn eða sent tölvupóst. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Þú ert í beinni! 0.15 Boltinn með Guðna Bergs 'Hg’POPPTÍVf 7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið (e) 19.00 íslenski popp listinn 21.00 Idol Extra (e) 21.30 I Bet You Will 22.03 Jing Jang 22.40 Kenny vs. Spenny 23.10 Sjáðu (e) Jessica Spencer er gullfalleg en gjörspillt klappstýra. Hún þarfekki að hafa neinar áhyggjur af lifinu fyrren daginn sem hún er skyndilega komin I líkama smákrimmans t ^ Clives Maxtones. Clive er hins vegar mjög sáttur I likama ^ t.j hennar og getur farið um með ránshendi, vitandi að Jessicu verður kennt um allt saman. Aðalhlutverk: Rob Schneider. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 104 mín. Stöð 2 Bió kl. 22.00 ,, -■% Queen of the Damned V Vampíran Lestat hefur sofið I kistu sinni umaldirenernúkominákreik.Öllumað ^ óvörum verður vampiran vinsæl rokk- stjarnaenþaðeykurfrekarávandræðinef.... ...Wé_L_ eitthvað er. Aðalhlutverk: Aaliyah, Stuart Townsend, Marguerite Moreau. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 101 mln. '> RÁS 1 ©I RÁS 2 m BYLGJAN FM 98,9 1^1 7j05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9j05 Laufskál- inn 940 Grískar þjóðsögur og ævintýri 950 Morgunleikfimi 1033 Norrænt 11j03 Samfélagið I nærmynd 1230 Fréttir 1250 Auðlind 13.05 Hólaskóli - stóriðja Skagafjarðar 14ÍJ3 Útvarps- sagan, Saga sonar míns 1430 Seiður og hélog 15j03 Fallegast á fóninn 16^13 Hlaupanótan nm Víðsjá 18j00 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 19ÍX) Vitinn 1937 Tónlistarkvöld Útvarpsins 2130 Smásaga: lonits 22.15 Lestur Passíusálma 2231 Útvarpsleikhúsið: Amen 23.15 Hlaupanótan 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Óskalög sjúklinga 0.10 Glefs- ur 1.03 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island í Bítið 9.00 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og fsland f Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju UTVARP SAGA FM 99,4 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 104)3 RÓSA INCÓLFSDÓTTIR 114)3 ARNÞRÚÐUR KARLS- DÓTT1R 1125 Meinhomið (endurflutningur frá deginum áður) 1240 MEINHORNIÐ 134)5 JÖR- UNDUR GUÐMUNDSSON 144B KOLBRÚN BERC- ÞÓRSDÓTTIR 15.03 ÓSKAR BERCSSON 164)3 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17.05 CÚSTAF NlELS- SON 184)0 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurfl. frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fróttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 18.45 Rally: Worid Championship Mexico 19.15 Snooker: Irish Masters 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Football: UEFA Cup 23.15 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Tel- etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Fimbles 14.35 Bill and Ben 14.45 The Story Makers 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Keeping up Appearances 19.30 Yes Minister 20.00 Clocking Off 21.00 John Wayne 22.00 Mastermind 22.30 Happiness 23.00 Two Thousand Acres of Sky 0.00 Wild New World 1.00 Around the World in 80 Days NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Built for Destruction 13.00 Dogs with Jobs 13.30 Chimp Diaries 14.00 Chimp Diaries 14.30 Chimp Diaries 15.00 Why Chimps Kill 16.00 Swamp Tigers 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Built for Destruction > 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Chimp Diaries 20.00 Swamp w Tigers 21.00 The Ant That Ate America 22.00 Red Crabs, Crazy Ants 23.00 Bay of Fire 0.00 Interpol Investigates 1.00 The Ant That Ate America ANIMAL PLANET 12.30 Emergency Vets 13.00 Ten Deadliest Sharks 14.00 Ten Deadliest Sharks 15.00 Wildlife SOS 15.30 Aussie Animal Rescue 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That’s My Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ten Deadliest Sharks 20.00 Ten Deadliest Sharks 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets DISCOVERY 12.00 Ancient Apocalypse 13.00 Dead Men’s Tales 14.00 Extreme Machines 15.00 Super Structures 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Chopper is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 First Worid War 1.00 Battlefield MTV 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 0.00 Just See MTV . VH1 19.30 Then & Now 20.00 Janet Jackson Rise & Rise Of 21.00 Best of Janet 21.30 Michael Jackson Fabulous Life Of 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 14.00 The Soup 14.30 Life is Great with Brooke Burke 15.00 E! News 15.30 MJ Project 16.00 Stunts 18.00 101 Most Awesome Moments in... 19.00 101 Most Awesome Moments in... 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 E! News 21.30 MJ Project 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 Life is Great with Brooke Burke 23.30 Fashion Police 0.00 MJ Project 0.30 MJ Project CARTOON NETWORK 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Foster’s Home for Imaginary Friends 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory MGM 13.50 Rebecca’s Daughter 15.25 The White Bus 16.15 Play Dirty 18.00 The Men’s Club 19.40 Witness for the Pros- ecution 21.20 Town Without Pity 23.05 Silent Victim 1.00 Hardware 2.35 Too Outrageous! TCM 20.00 Cool Breeze 21.40 The Carey Treatment 23.20 Brew- ster McCloud 1.05 Captain Blood 3.05 The Password Is Courage HALLMARK 12.ÓÖ Barbara Taylor Bradford’s Hold the Dream 13.45 Pals 15.15 Seasons of the Heart 17.00 Touched By An Angel II 18.00 Inside the Osmonds 19.30 Law & Order 20.15 Sioux City 22.00 Amnesia DR1 17.00 Fandango - med Nicolai 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Nyhedsmagasinet 18.30 Laegens bord 19.00 Kender du typen? 19.30 Nár storken svigter 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Det ægte par 21.30 Humorakademiet 21.50 Aspen Delight 22.00 Neg- ermagasinet 22.30 Omar skal giftes 23.00 Boogie SV1 17.45 Lilla Aktuellt 18.00 P.S. 18.30 Rapport 19.00 Anti- krundan 20.00 Naturfilm - Det vilda Afrika 21.00 Dokument utifrán: Váridens verkstad 22.10 Rapport 22.20 Kulturny- heterna 22.30 Uppdrag Granskning 23.25 Orka! Orka! 0.10 Sándningar frán SVT24 Einn góður af breska skólanum Ralph Fiennes leikur i kvikmyndinni Red Dragon sem sýnd er áStöð 2 Bíó klukkan tvö eftir miðnætti í kvöld. Hann er fædd- ur 22. desember áriö 7 962, elstur sex barna Ijósmyndarans Mark Fiennes og rithöfundarins Jennifer Lash, sem jafnan erkölluðJini. Ralph hlaut týpískt breskt uppeldi og gekk í drengjaskóla. Aö skyldunámi loknu fór hann í Chelsea lista- og hönn- unarskólann og siðar ! hinn kunna leik- listarskóla RADA, Royal Academy of Dramatic Art. Sá skóli ætti að vera ein- hverjum Islendingum góðu kunnur en Anlta Briem, dóttir trommuleikarans Gulla Briem og ein afefnilegri leikkonum okkar, útskrifaðist þaðan fyrir skemmstu. Að námi loknu fékk Ralph Fiennes stöðu hjá Konunglega breska leikhúsinu áriö 1987 og árið eftir gekk hann til liðs við Shakespeare-leikhúsið. Fyrsta kvikmyndahlutverk Fiennes sem eitthvað kvað að var iSchindler's List áriö 7 993. Og þvílík byrjun! Eftir á fékk hann flott hlutverk í myndum á borð við Quiz Show, Strange Days og The English Patient. Síðan í lok tíunda áratug- arins hefur fariö minna fyrir Fiennes. Hann er þó enn að leika, en viröist ekki finna hlutverkin sem gætu gert hann að stórstjörnunni sem hann stefndi í að verða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.