Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 33
DV Menning FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 33 \ í Ráðhildur Ingadóttir opnar í dag sýningu í Kling og Bang á Laugaveginum. Sýningu sína kallar Ráðhildur „Inni í kuðungi, einn díll”. Kling & Bang gallerí er á Laugavegi 23. Ráðhildur gengur út frá þeirri staðreynd að draumar séu helm- ingur tilveru hennar og hefur hún endurgert drauma í formi mynd- banda og innsetningar í Kling & Bang. Um sýninguna segir listamað- urinn eftirfarandi: „Þegar ég var búin að vinna að myndlist í þónokkur ár gerði ég mér grein fy- ir því að draumar sem mig hafði dreymt löngu áður voru tengdir þvr' sem ég var að fást við í mynd- listinni. „Inni í kuðungi, einn díll” er verkefni sem ég hef verið að vinna að undanfarin ár. Kuðungurinn getur staðið fyrir tíma, t.d. milljón, þúsund; hundrað eða örfá jarðár. Þetta er eins og umgjörð um myndlist mína. Innan rammans getur hvað sem er gerst. Verkin skiptast í einhvers konar kerfi annars vegar og hins vegar „ *■ J) r * j tímaleysi og óreiðu. Þetta eru órjúfanlegir þættir og mynda eina heild. Þegar maður upplifir tíma- leysi og óreiðu er maður í raun að upplifa kerfi. Maður er bara stadd- ur á öðrum stað. T.d. þegar við horfum út í geiminn upplifum við óreiðu og tímaleysi en ef við förum út fýrir vetrarbrautina og horfum á hana utanfrá upplifum við kerfi þ.e. spíral”. Sýningin í Kling & Bang gallerí er opin fimmtudaga til sunnudaga frá 14-18 og stendur til sunnudags- ins 3. apríl. Nýtt kallastykki: „Þetta er kallastykki” segir Gunnar Guðsteinsson en nýtt íslenskt leikrit Amen, eftir hann veröur frumflutt á Rás 1 í kvöld kl. 22:22 og endurflutt flmmtudaginn 17. mars á sama tíma. „Það er erfitt að flokka það, ekki al- veg krimmi, en næstum því krimmi," segir Gunnar. „Það er skrifað 2004." Við spyrjum hvort leikstjórinn sé að snúa sér að skrifum. „Það hefur lengi blundað í mér að skrifa. í fyrra fór ég á endurmenntunarnámskeið í Kaup- mannahöfn og hressti upp á sjálfstraustið. Ég er núna að fara á North by nortwest - námskeið í handritsgerð, svo það getur verið að ég leggi þetta meira fyrir mig. Gunnar hefur nýlokið við sviðsetningu á Ávaxtakörfunni og segist vera frjáls eins og fuglinn. Hvað er framundan? „Ég er með gæluverkefni sem ég fékk smástyrk frá borginni til að koma í gang. Það er nýjasta leikritið eftir breska leikskáldiö Caryl Churchill, Number One. Gunnar Þorsteinsson er að þýða það fyrir mig. Sá styrkur var bara rétt til að espa upp í manni hungrið." Þetta er annað útvarpsleikrit Gunnars en Hver akkar...? var flutt árið 2002 hjá Útvarpsleikhúsinu á Rás 1. í þessu nýjasta leikriti sfnu fjallar Gunnar um þrjá vini á fertugsaldri sem eru að flytja líkið af fjórða vininum austur á land þar sem hann verð- ur jarðaður. Þeir voru allir vinir í menntaskóla en hafa ekki talast við í mörg ár. Þeir stoppa í sumarbústað til að sofa, éta, búsa og rifja upp gömlu góðu dagana, haga sér eins og þeir gerðu á menntaskólaárunum. Fortíðin hangir yfir þeim eins og skuggi og þegar atburðarásin tekur óvænta stefnu neyðast þeir til að horfast í augu við sannleikann. Hver gerði það? Af hverju? Hvar varst þú? Það eru þeir Steinn Ármann Magnússon, Hilmir Snær Guðnason, Gunnar Hansson og Björgvin Franz Gíslason sem leika. Hljóðvinnslu annast Bjöm Eysteinsson og leikstjóri er Gtmnar sjálfur. Bóksölulistar Listinn er gerdur út frá sölu dagana 2. mars til 8. mars og tekur til sölu í bókabúöum Máls og menningar, Eymundsson og Pennans AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR SÆTI BOK HOFUNDUR Skugga-Baldur (kilja) - Sjón 2. Tantra fyrir elskendur - Annie Johnson 3. Englar og djöflar (kilja) - Dan Brown 4. Belladonna-skjaliö (kilja) - lan Caldwell 5. Fólklö í kjallaranum (kilja) - Auöur Jónsdóttlr 6. Hvalir viö ísland - Mark Cawardine 7. Karlmannahandbókln - Barbara Enander 8. Vísindabókin - Ari Trausti Guðmundsson þýddi 9. Bakað úr spelti - Fríöa S. Böövarsdóttir 10. Siöprýði fallegra stúlkna - Alexander McCall Smith SKALDVERK - INNBUNDNAR 1. Stúlka meö perlueyrnarlokka - Tracy Chevalier 2. Belladonna-skjaliö - lan Caldwell 3. Dauöans óvissl tíml - Þráinn Bertelsson 4. Dante-klúbburinn - Matthew Pearl 5. Kleifarvatn - Arnaldur Indriöason 6. Synir duftsins - Arnaldur Indriöason 7. Vitfirringur keisarans - Jan Kross 8. Stormur - Einar Kárason 9. Musterisriddarinn - Jan Guillou 10. P.S. Ég elska þig - Cecelia Ahern SKALDVERK - KIUUR Skugga-Baldur (kilja) - Sjón 2. Englar og djöflar - Dan Brown 3. Belladonna-skjallö - lan Caldweli 4. Fólkiö í kjallaranum - Auður Jónsdóttir 5. Slöprýðl fallegra stúlkna - Alexander McCall Smith 6. Hulduslóö - Liza Marklund 7. Fótboltafíkillinn - Tryggvi Þór Kristjánsson 8. Blikktromman - Gunther Grass 9. Da VincMykillinn - Dan Brown 10. Furöulegt háttalag hunds um nótt - Mark Haddon HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISÖGUR rm 1. Tantra fyrir elskendur - Anne Johnson 2. Hvalir viö Island - Mark Carwardine 3. Karlmannahandbókin - Barbara Enander 1 4. Vísindabókin - Ari Trausti Guömundsson þýddi 5. Bakaö úr spelti - Fríöa S. Böövarsdóttir 6. 100 góöir réttir frá Miöjaröarhafi - Diana Seed 7. Andvökuskáld: Stephan G. Stephanson - Viöar Hreinsson 8. Hugmyndir sem breyttu heiminum - Felipe Fernandez-Armesto 9. Hreystin kemur innanfrá - Maria Costantino 10. Bakaö í brauðvél - Fríöa S. Böðvarsdóttir BARNABÆKUR hii'il ii kui 1 1, , 1 / / ‘ 1. Litla lirfan Ijóta - Friðrik Erlingsson og Gunnar Karlsson 11' 'I 11 2. Atlas barnanna - Anita Ganieri og Cris Oxlade < j 3. Jói og risaferskjan - Roald Dahl 1 4. Á sveitabænum - Nikkubók - Jírina Lokerova Ævintýri H. C. Andersen - Vaka Helgafell Dýrin á bænum hans Donalds gamla - Shena Morey Kóralína - Neil Gaiman Grlmms ævintýri - Vaka Helgafell Ungi klæöskerinn ráðsnjalli - Edith Lowe Hvar er Valli - Martin Handford Gæludýrin (nikkubók) - Jirina Lokerova ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR 1. The Rule of Four - lan Caldwell & Dustin Thomason Brother & Sister - Joanna Trollope Monday Mourning - Kathy Reichs 3rd Degree - James Patterson Fleshmarkets Close - lan Rankln The Other Side of the Story - Marian Keyes I Robert Ludlum’s - Bourne Legacy - Eric Van Lustbader O’Hurley’s Return - Nora Roberts The Da Vicnci Code - Dan Brown The Messiah Code - Michael Cordy ERLENDAR VASABROTSBÆKUR 1. The Rule of Four - lan Caldwell & Dustin Thomason 2. Brother & Sister - Joanna Trollope 3. Monday Mourning - Kathy Reichs 4. Fleshmarkets Close - lan Rankin 5. The Other Side of the Story - Marian Keyes 6. Nights of Raln and Stars - Maeve Binchy 7. Frankenstein - Dean Koontz og Kevin J. Anderson 8. 3rd Degree - James Patterson 9. Night time is my time - Mary Higgins Clark 10. Garden og Beasts - Jeffrey Deaver Vasabókalistinn byggist á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifíngar í aðrar bókabúðir og stórmarkaði á vegum Pennans/Blaðadreifíngar THE RULE or tour' RULE OF P'OUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.