Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Rússland (Reykjavík.
Þorsteinn spáir í þjófhagfræði Davíðs og Hannesar
Þorsteinn Gylfason, prófessor í
heimspeki, skrifar um þjófhagfræð-
ina á vef Háskóla íslands, sem hann
segir nýmæli í þjóðfélagsvísindum.
„Þjófliagfræðingar fjalla til dæmis
um þá iðju olíufélaga að taka fúlgur
f\ái úr vösum almennings ófrjálsum
höndum. Svo leiða þeir í ljós með
glöggum rökum hve fráleitt það er
að félögin endurgreiði þær fjárhæð-
ir,“ segir Þorsteinn og bætir við:
„Enda mundu þau þá bara stela
þeim aftur samkvæmt
einni tilgátu þjófhagfræð-
innar. Sú er kennd við Davíð Odds-
son.“
Þorsteinn talar líka um samherja
Davíðs, Hannes Hólmstein Gissur-
Ha?
Þorsteinn Gylfason Veltir fyrir sér þjófhag-
fræðinni í háskólanum.
arsorr. „Þjófhagfræðin fjallar lfka um
þau eðlilegu atvik í atvinnulífinu að
háskóli hafdi starfsmanni uþpi í
áraraðir við umfangsmikinn og
arðvænlegan ritstuld. Hún leiðir
í ljós hversu fráleitt það er að
greiða öðrum starfsmanni laun
fyrir að upplýsa fólk um iðju
þessa manns. Hver gæti verið betur
fallinn til að fjalla um
efnið en maðurinn
sjálfur? Hann hef-
ur varið mörgum
árum til iðju
sinnar og fýrir
ærið fé. Hvemig
getur tvígreiðslan
verið arðvænleg?"
spyr heimspeking-
urinn.
Hannes Hólmsteinn „Þjófhagfræðin
fjallar líka um þau eðlilegu atvik i at-
vinnullfinu að háskóli haldi starfsmanni
uppi íáraraðir við umfangsmikinn og
arðvænlegan ritstuld," segir Þorsteinn og
á greinilega við Hannes.
Hvað veist þú um
Laugaveginn
1. Hvað hét búðin sem
lengstum var þar sem nú er
Kofi Tómasar frænda?
2. Hvaða ár var fyrsta bygg-
ingin úr steinsteypu byggð
við Laugaveginn?
3. í hvaða tveimur húsum
var Landsbankinn á átt-
unda og níunda áratug síð-
ustu aldar?
4. Númer hvað er húsið þar
sem veitingahúsið Ítalía er?
5. Hvað er síðasta húsið við
Laugaveg?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Éger
mjög
stoitaf
öllum
minum
sonum
og
fylgist
með
þeim
aðsjálf-
sögðu,"
segir
Jó-
hanna
Krístln Guömundsdóttirmóðir
Magmisar Þórs Hafsteinssonar varafor-
manns frjálslyndaflokksins.„Mér llst mjög
vel á hann í pólitíkinni, það gustar um
enda ekkert annað hægt. Ég heffyigst
með þvf sem hann er að gera og finnst
hann standa sig vel. Hann fékk nú ekki
ungur áhuga á pólitlkinni held ég en það
hefur llklega komið seinna meir samfara
skrifum hans I sabandi við fiskinn og
hvernig þau mál standa. Hann var llka
lengi erlendis og var llklega lltið að pæla I
þessum málum þá.“
Magnús Þór Hafsteinsson var um
helgina endurkjörinn varaformaður
Frjálslyndaflokksins eftir mikil læti (
kringum það framboð.
Herskár AustHrliijgur Heimjar
gersemar altur Ira Reykjamk
„Þeir tengjast Reykjavík ekki rass-
gat,“ segir Benedikt V. Warén, flug-
vallarstarfsmaður og netstjóri vefrits-
ins glugga.net, aðspurður hvers vegna
hann hafi krafist þess á vef sínum að
þjóðminjar sem tengist Ausmriandi
og eða hafi fundist á Austfjörðum
verði fluttar heim.
Benedikt reifar þessar hugmyndir
sínar í nýjasta tölublaði Ausmrglugg-
ans og nefnir til sögunnar austfirskar
„þjóðargersemar" eins og Miðhúsa-
silfrið og Valþjófsstaðarhurðina
svokölluðu.
Benedikt bendir á að víða erlendis
þekkist það að þjóðargersemar séu
geymdar og sýndar á söfnum heima í
héraði og því finnist honum leikur
einn að gera slíkt hið sama hér á landi.
Spurður af blaðamanni Austur-
gluggans hvort með því að vilja hlut-
ina heim í hérað eigi hann við eina
sanna Hérað, þar
sem
Hugmyndir af munum sem
Austurglugginn leggurtil
að verði sendir austur:
Brennivínspeli Páls Ólafssonar Líklega
er að þakka þessum pela margar afperl-
um skáldsins.
Flámælið Sagt er að þvi hafi verið útrýmt
en sannleikurinn mun vera sá að það er
geymt I kassa á Þjóðminjasafninu.
Inniskór Eysteins Jónssonar Framsókn-
armenn nútímans komast ekki með tærn-
arþarsem hann hafði hælana.
Uppskriftin affrönskum kartöflum
Þessi uppskrift mun hafa borist til Fá-
skrúðsíjarðar með frönsku skútuköllunum
um 1850. Beint á Fáskrúðsfjörö, punktur!
Skála-Brandur Draugur af Berufjarðar-
strönd sem núer haldiö föngnum á Þjóð-
minjasafninu.
I Þjóðminjasafn Reykjavíkur
J Benedikt telur að Reykvikingar
| skreyti sig með lánsfjöðrum að
J austan, vestan og norðan. Vill
l gersemarnar heim.
Benedikt býr, því þar sé eina safna-
húsið sem mætti hýsa muni eins og þá
sem Benedikt vill heim, segfi hann að
það yrði einungis fyrsta skrefið;
seinna færu munimfi líka niður á ffiði
eða á þá staði sem sannariega geti gert
til þeirra tilkali. Benedikt hyggst ekki
gefast upp í þessari baráttu sinni
heldur.
„Mér finnst það eigi bara að fjalla
um þetta þar til það er búið að gefa sig
þetta helvítis lið þama í Reykjavík,"
segfi Benedikt af stakri kurteisi og
bendir á að hingað til
hafi
« '
Þjóðminjasafnið ekki staðið sig vel að
hans mati í að halda utan um og
vemda þjóðargersemar - vísar Bene-
dikt þar í bmnann í Kópavogi þegar
bátasafnið brann og til sögusagna um
að beinasafn þjóðarinnar hafi verið
skilið eftir á lofti safnsins þar sem rott-
ur hafi nagað þau.
Þjóðminjavörður er Benedikt hins
vegar ósammála en bendfi á að reglu-
lega séu munfi sendfi
heim í hérað og
sýndfi. Varanleg-
ur flutningur
komi þó ekki til
greina þar
i i sem munimir
séu eign þjóð-
arinnar, hún búi
á öllu land-
tnu.
V
• ■
Herskár Benedikt V Warén.,Mér finn.
það eigi bara að fjalla um þetta þar ti
er búið að gefa sig þetta helvltis lið þc
Reykjavlk/ segir kappinn um flutning
austfirskra þjóðargersema austur á la
Krossgátan m MM m k Véðrið
r SNJALLT hjá Ingibjörgu Sólrúnu að ráða
kosningastjóra Ólafs Ragnars Grímssonar
til að stjórna baráttu sinni f formannsslag
Samfylkingarinnar. EfÓlafla B. Rafnsdóttir
gat komiö Ólafi Ragnari til Bessastaða
getur hún komið Ingibjörgu Sólrúnu til
tunglsins.
1. Kjötbúð Tómasar. 2. Árið 1910. 3. Laugavegi 7 og
Laugavegi 77.4. Laugavegur11.5.Laugavegur182 þar
sem eru lögfræðistofur og auglýsingastofan Gott fólk.
Lárétt: 1 gangur,4
ánægður, 7 truflunar, 8
andvari, 10 grind, 12
greina, 13 hæverska, 14
galdrakerling, 15 fóðri,
16 hjálp, 18 heiti, 21
munnbita,22 sjávarguð,
23 muldra.
Lóðrétt: 1 reglur, 2
augnhár,3 sundlaug,4
innritun,5 espi,6 hlé, 9
rödd, 11 spor, 16 snjó, 17
mundi, 19 viðkvæm, 20
spil.
Lausn á krossgátu
Gola
+4
&
Nokkur
vindur
aí Nokkur
vindur
Gola
Pí
Strekkingur
+3í
Strekkingur
Nokkur
vindur
•eiu O3'wne6ljjozi
'æus 91 'jaj>|s 11 'jsnej e 'T?| 9 '|sæ s 'nöuju?j>|s y 'jngejsgeq e '?jq j '6o| i :jj?jgoi
•'e|ujn íz'J|63/ ZZ 'n66nt iz 'ujeu 81
'gojs 9L '!le Sl 'ujou y i 'jjn>| £i '?fs zl 'Jsu 01 'Q?J6 8's>|sej z j|æs y 'qqe| l :jjsj?i
+5
+4.
• ' Nbkkur
vindur
Nokkur
vindur
+4' Nokkur
vindur
Strekkingur