Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 17
DV Astogsamlíf FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 17 Ástarbréf eru ómótstæðileg Manstu eftir fyrsta ástarbréfinu sem þú fékkst? Fáar tjáningar ástarinnar þykja jafn varanlegar og rómantiskar og ástar- bréf. Kannanir sýna lika að fáir geta staðist þá töfra sem þau bera með sér,hvort sem rætt var við unglinga uppfulla af vand- ræðalegum stælum æskunnar eða geðvont fólk, fullt af biturleika út i það sem lífið hef- ur fært þvi. Þvi ekki að senda eitt fallegt til persónunar sem þú hefur augastað á. Sér- fræðingar segja að best séað halda sig við margar af sigildum klisjum ástarinnar en gæta þess þóað fara ekki yfir strikið í rómansinum. Engin getur staðist ástar- bréf Hvorki gelgjur né nöldur- seggir standast töfra þeirra. VILTU SKJOL A VERÖNDINA? -t.tm MARKISUR www.markisur. com Dalbraut 3,105 Reykjavík • Nánari upplýsingar í sima 567-7773 og 893-6337 um kvöld og helgar ; ':S, KSHMB 't 'wfe. :

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.