Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 21
Kassandra, Petrea, Tómas og Rúnar eru öll að fara að ferm ast í vor. Þau brugðu á leik með DV/Magasín í vikunni og völdu föt sem þeim þótti flott og gætu hugsað sér að að klæðast á fermingunni sinni. Nytsamir skór Tómas valdi þessa töff skó sem geta bæði veríð frekar fínir og hversdags. Kosta 5.995 iskór.is Teinótt er klassískt / Retro valdi Petrea sér þennan klassiska tein- ótta jakka og fallegtpils istil. Rún- ar valdi sér flott og herrateg tein- óttjakkaföt. Jakkinn kostar 9.990 og pilsið 8.990. Jakkafötin kosta 15.990 og skyrtan 5.990 i Retro. Ljóshærð og litfríð Kassandra er sumarleg ogsæt i þessu litrika pilsi og græni leðurjakkinn er ótrúlega toff. Það eru allir litir i tisku núna. ■ Pils 2.490 Bolur 1.490 Jakki 11.990 Skór 4.990. Fæst i Blend. Björt og fögur Petrea er glæsileg i þessum björtu fötum. Fjólublái trefillinn setur punktinn yfir i-ið. Buxur 3.990 Bolur 1.490 Jakki 4.990 skór 4.990 Trefill 990. Fæst íBlend. Flottur í rauðu og svörtu Tómas flottpr i svörtum föt- um. Rauði boturinn brýtur. þetta upp. Jakki 9.990 Buxur 6.990 Bolur 2.490 skór 5.990. Fæst allti Blend. Gallabuxur ganga líka Rúnar valdi sér gallabuxur og sýndi að þær geta lika gengið á fermingum. Gallabuxur 6.990 Jakki 9.990 Skyrta 2.990 Skór 4.990. Fæst iBlend. Hörbuxur og grænn toppur IVero Moda valdi Kassandra sér flottar hörbuxur og grænan topp með silkiáferð. Hún kolféll fyrir toppnum strax og sagðist vel geta hugsað sér að fermast í honum. Buxurnar kosta 2.490 og toppurinn 2.490. I Flauel alltaf fiott I Tómas sagðist alveg myndu vilja fermast i þessum töffflauelsjakka- fötum enda er flauel alltaf flott. Jakkafötin kosta 15.990 ogskyrtan 5.990. FæstiRetro. Töff og öðruvísi Petrea féll fyrirþessari flottu skyrtu og valdi sér þetta fallega pils við. Pilsið kostar 3.990 og skyrtan 2.490. Fæsti Vero Moda. Glæsileg fermingarkápa Þessi kápa úr Vero Moda myndi sóma sér vel yfir hvaða fermingar- dress sem er. Kostar 6.590. Töff stígvél Petrea gæti hugsað sér að eiga þessi flottu stigvél. Kosta 9.995 iskór.is Ballerínuskór Kassandra valdi sér flotta túrkisbláa ball- erinuskó. Þessi týpa c skóm er vinsxlust meðal fermingar- stelpna í ár samkvæ starfsstúlku skór.is. Kosta 4.9951 skór.is. „Ég held að leyndarmálið sé að vera í góðu skapi. Það befur líka mikið að segja að umgangast ungt fólk og börn og þar sem ég skrifa fyrir börn geri ég heilmikið af því. Ég held að það sé líka mikilvægt að vera ekkert að velta sér upp úr því á hvaða aldri maður er held- ur upplifa sjálfan sig eins og maður er. Manni finnst maður alltaf vera ungur," segir Iðunn Steinsdóttir. rhodium Sportlegir fermingarskór Rúnarsagð- ist vel geta hugsað sér að fermast i þess- um skóm þó að þeir séu frekar óvanalegir fynr fermingardrengi. Kosta 5.995 ískór.is \ KRINGLUNNI & SMÁRALIND Vandað og virðulegt Kassandra valdi sérþennan bleika glæsilega jakka frá Fornarini og grátt elegant pils við.Jakkinn kostar 17.990 og pilsið 5.990. Fæst iRetro. r DV MAGASIN FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.