Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 MAGASlN DV Hjördís Halla Eyþórsdóttir tók ákvörðun um að fermast á borg- aralegan hátt þar sem hún var ekki tilbúin að játa trú sína frammi fyrir fjölskyldunni. Mamma hennar styður ákvörðun hennar þótt hún sé sjálf kristin. unni sem fylgir fermingunni. Á námskeiöinu lærum við um for- dóma, gagnrýna hugsun, siðfræði og fleira. Það verður náttúrlega gaman að fá pakkana en þeir höfðu engin áhrif á ákvörðun mína,“ segir Hjör- dís Halla og bætir við að hún bíði spennt eftir stóra deginum. Aukið umburðalyndi í sam- félaginu Foreldrar hennar standa í ströngu við að undirbúa fermingar- daginn, sem verður með svipuðu sniði og hjáflestum öðrum. Stórljöl- skyldunni verður boðið í veislu og Hjördís fer í myndatöku í tUefni dagsins. „í rauninni veit ég ekki hvar hún fékk þessa hugmynd en ég styð hana. Við spurðum hana fyrst hvort hún vildi ekki bara sleppa ferming- unni yfirhöfúð en það kom ekki tU greina. Með þessum hætti er hún með jafnöldrum sínum án þess þó að fara sömu leið. Ég hef ekki fundið fyrir að fólki þyki þetta eitthvað merkilegt og mér finnst gaman hversu mikið umburðarlyndið er orðið,“ segir Gunnhildur að lokum. indiana@dv.is Mæðgurnar / staöinn fyrir að láta staðfesta skirn sina verðurHjör- dís Halla boöin vel- komin í fullorðinna manna tölu ásamt tæplega hundrað öðr- um unglingumíHá- skóiabiói i aprii. „Ég var bara ekki tilbúin að játa það frammi fyrir öðrum að ég væri kristin og mig langaði ekki að ljúga frammi fyrir guði,“ segir Hjördís Halla Eyþórsdóttir, 13 ára nemi í Hagaskóla. Hjördís Halla hefur valið að fermast borgaralega þar sem hún er ekki viss um trú sína. Mamma hennar, Gunnhildur Pétursdóttir, leyfði dótturinni að taka ákvörðun- ina sjálf. „I rauninni kom mér þessi ákvörðun hennar ekkert á óvart enda er Hjördís mjög sjálfstæð. Ég hafði samt ekkert hugsað um þenn- an möguleika enda fermast allar vinkonur hennar í kirkju. Við for- eldrar hennar erum kristin, bæði skírð og fermd og höfum aldrei verið með neinn áróður á heimilinu gegn trúnni.“ Gaman í fermingarfræðslunni Hjördís Halla ákvað að láta ferma sig borgaralega frekar en að sleppa fermingunni alveg. í staðinn fyrir að láta staðfesta skírn sína verður hún boðin velkomin í fullorðinna manna tölu ásamt tæplega hundrað öðrum unglingum í Háskólabíói í apríl. „Mig langaði ekki að missa af fræðsl- Mæður fermingarbarnanna þurfa líka að vera glæsilegar á stóra daginn. DV Magasín kíkti í búðir. Falleg mamma á fermingardaginn ■ Hb• Sparilegt Falleg föt frá Noa Noa. Peysan kostar 5.690, kjóllinn 12.890, beltið 4.990 og skórnir 8.990 krónur. " ( i m i; I Q \ Cosmo Klæðileg dragtfrá Cosmo. Jakkinn kostar 27.900 krónur, bux- urnar 9.900 og bol- urinn 3.990 krónur. Skórnir fást í Bossa- nova og kosta 7.500 krónur. Flott í fermingar- veislunni Falleg dragt frá Karen Millen iKringl- unni.Jakkinn kostar 23.990 krónur, buxurnar 15.990, skórnir 15.990, toppurinn 9.990 og hálsfestin 5.990 krónur. Sumarlegt Geðveikur sumarkjóll frá Karen Millen, skór ogveskii stíl. Kjóllinn kostar 17.990 krónur.peysan 8.990, skórnir 15.990 og veskið 9.990 krónur. Noa Noa lega smart föt frá Noa Noa i Kringlunni. Pilsið kostar 8.590 krónur, bolurinn 1.990, vestið 4.290, toppurinn 7.190 ogskórnir 8.990 krónur. é

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.