Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 31
DV Hér&nú
FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 3 7
Stundar hugleiðslu til að
sinnt börnunum
JuTia Roberts er byrjuð að stunda hugleiðslu til bess að geta tekist
á við pressuna sem fylgir því að ala upp tvíbura. Óskarsverðlauna-
leikkonan ól tvíburana í nóvember á síðasta ári segist lítið geta sof-1
ið og því þurfa tíma til að slaka á. „Ég vissi bara ekki að ég myndi ]
ekki getað sofið neitt. Ég er svo svefnþurfi að ég get ekki staðið, ég
verð að sitja allan tímann. Eina leiðin til að ég komist í gegnum
þetta er að stunda hugleiðslu," segir Julia.
Neitar að hafa haldið framhjá
Charlie Sheen segir það
ekki rétt að framhjáhald
hans hafi leitt til skilnaðar- ■JB]
ins við Denise Richards.
Leikarinn knái fékk skiln-
aðarpappírana í hendur í
síðustu viku en neitar
öllum ásökunum um
framhjáhald. „Ég hélt ekki
firamhjá konunni minni.
Þær sögur eru ekki
sannar. Ástæðan fyrir
skilnaðinum er j
einkamál milli okkar,
tveggja," segir^
Charlie.
Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona er 39 ára í
dag. „Kona þessi veit hvað hún vill og metur
sömu hreinskiptni hjá öðrum. Hún er ávallt
reiðubúin að stilla strengi sína eftir aðstæð-
um og er jafn reiðubúin að leyfa sjálfinu og
ekki siðurfélaga sínum að spila sitt
eigið lag. Hún upplifir góðar tilfinn-
ingar hérna og leyfir félaga sínum
að elska sig án nokkurra skilmála.
(hennar huga er ástarsamband
samruni tveggja jafningja,"
segir í stjörnuspá hennar.
Heiða heldur með nöfnu sinní
Heiða -oft kennd við Unun - oyr
, um þessar mundir í Berlin. Hún er
núna á iandinu í nokkra daga og sá
Idol á föstudaginn.
„Afþessum þremur fannst mérnú Davið
flottastur," segir hún,„en eftir að hann datt út held ég
með nöfnu minni. Ég fékk alveg gæsahúð aftan á háls
þegar hún söng Total Eclipse of the Heart. “
Heiða segist lítlð geta gert i því þótt önnur I
komin tii sögunnar:„Ég er ekki með einkarétt c
inu. Hún heitir þetta bara, stúlkan, og lítið semégget
gert iþvi. Alveg eins og ef það væri einhver stelpa sem
héti Björk og færi að syngja, þá væri fárániegt að
neyða hana til að skipta um nafn."
Heiða verður á landinu á morgun og ætlar að horfa
á úrs!itaþáttinn:„Ég á örugglega eftir að kjósa Heiðu
Margrét Vilhjálmsdóttir
l--------------1
• :/
efhún stendursig vel.“Svo
ur leiðin til Berlinar á ný þar
sem Heiða stundar heimspeki-
nám. Hún semur tónlist i gríð
og erg og segist vera með
margar plötur í bígerð. Kannski
eiga þær svo eftir að taka dúett
saman nöfnurnar.
Árshátíð
RÚV er haldin
á Grand Hótel
á laugardags-
t kvöldið <
Kiminnkynnir Jóhann
G Jóhannsson, anna
[umsjónarmannaStund-
\arinnarokkar,verður
[kynnirkvöldsmsasamt
\ Lindu Blöndal dagskra
enda Kastljóssms, ver
mjög kynþokkafull á
gerðarkonu.
arum.
Lætur Ijós sitt
I skína Eva Sólan,
þula og föðrunar-
meistari, verður
glsesileg að vanda.
Fólkið í fyrsta Allt í drasli þættinum er þokkalega ánægt með heimsókn
snyrtisins og stýrunnar, en segist iítið hafa lært af þættinum.
Stjörnur Ríkisútvarpsins
störfin. Sunna, sem hefur trommað með Brúð-
arbandinu enernú komin i barneignarfri, seg-
ist þó litið hafa lært af þættinum.
„Við fórum og gistum hjá vinkonu minni og
komum svo til baka og þá var bara allt orðið
hreint," segir hún.„Við horfðum á þáttinn og
ætluðum að læra eitthvað, læra einhver húsráð
og svona, en þá var aðallega verið að drulla
manninn minn út. Þetta var engu að siður
ágætlega skemmtilegur þáttur."
Sunna segir að erfitt hafi verið að yfirgefa
heimili sitt og láta ókunnugt fólk valsa þar um
með hreinsigræjur. Sunna gleymdi þó erfiðleik-
unum þegar hún kom heim og sá árángurinn.
„Mér fannst æðislegast aðþau skyldu hafa þrif-
ið veggina i eldhúsinu. Það eru örugglega ISár
síðan það var gert siðast."
Kötturinn Kisa kom nokkuð við sögu iþættin-
um. Sunna á að eiga eftir tvær vikur og segir
það bara verða að koma i Ijós hvort Kisa viki
fyrir barninu.„Ég fann hana i ruslatunnu fyrir
sex árum og ef til þess kemur verður mjög erfitt
að láta hana frá mér. Þetta lofarþó góðu þvi
hún hefur ekkert viljað fara upp i vögguna."
Allt er gott sem endar vel:„Það er geðveikt
fint hérna núna," segir Sunna,„alveg glimr-
andifint."
Inæsta þætti ætla Heiðar og
Margrét að láta tilsln taka
heima hjá tveimur pipar-
sveinum sem búa saman i
miðbænum.
Árshátíð Rikisútvarpsins verður haldin á
laugardagskvöldið. Árshátíðir RÚV eru alltaf
vel sóttar enda ekki á hverjum degi sem
gefst tækifæri til að hóa öllu starfsfólkinu
saman. Árshátíðirnar hafa yfirleitt vakið at-
hygli annara fjölmiðla og klæðnaður starfs-
manna hefur oft verið til umræðu en innan
raða starfsmanna eru margar helstu kyn-
þokkafyllstu konur og karlar Islands.
Augljós dæmi um þokkann sem leynist í
Efstaleitinu eru Eyrún Magnúsdóttir, einn
umsjónarmanna Kastljóssins, og Logi Berg-
mann Eiðsson, fréttamaður á Sjónvarpinu.
Eyrún var á dögunum kjörin kynþokkafyllsta
kona landsins í kosningu á Rás 2 og Logi
Bergmann hefur margoft sigrað [sambæri-
legri kosningu meðal karlmanna.
Um kvöldið verður fjölbreytt og skemmtileg
dagskrá en starfsmenn sjá sjálfir að mestu
um að skemmta og verður því dagskráin
heimatilbúin ef svo má segja, enda veitir
kannski ekki af eftir síðustu fréttir af fjár-
hagsstöðu RÚV.
Árshátíðin er haldin á Grand Hótel og
hefst kvöldið á fordrykk klukkan 19.00.
Kynnar kvöldsins verða þau Linda Blön-
dal, dagskrárgerðarkona á Rás 2, og
Jóhann G. Jóhannsson, annar um-
sjónarmanna Stundarinnar okkar.
» Hljómsveitin Sólon mun síðan
leika fyrir dansi og sjá um að
j skemmta kynþokkafullum körl-
um og konum Ríkisútvarpsins
, langt fram á nótt.
Ifyrsta þættinum afAllt i drasli fóru Heiðar
snyrtir og Margrét skólastýri heim til Sunnu og
Engilberts, sem búa á Njálsgötunni og
voru að drukkna i drasli, enda Sunna
kasólétt og með grindargliðnun og
Engilbert áhugalaus um
heimils-
W ate
fyllsta kona Islands
núsdóttir, einn stjórn-
jóssins, verður eflaust
Sunna með Kisu
Bjargaði henni úr
ruslatunnu fyrirsex
Vatnsberinn^./an.-i&feár.;
Hafðu hugfast að þú hefur mjög
mikla orku á þinu valdi og sjáðu til þess að
þú notir hana rétt þessa dagana. Þér er ráð-
lagt að taka ákvörðun innra með þér að
ákveða hvaða stefnu líf þitt tekur framvegis
því annars miðar þér alls ekkert áfram.
Fiskamir f?9. fek-20. manj
Hættu að eyða tíma þínum í að
reyna að breyta öðrum og mundu að það
er engin þörf á gagnrýni og áfellísdómum
en þetta veistu innra með þér.
Hrúturinn gimars-naprii)
Hér birtist fallegt Ijós sem er að
vinna sig í gegnum völundarhús eigin
ranghugmynda. Ljósið ert þú. Leyfðu hjarta
þfnu, innri visku og innsæi þínu að hafa úr-
slitavaldið. Þér er ráðlagt að hugsa þig
tvisvar um varðandi félagsskap nokkurn
sem þú kynntist nýverið.
NaUtÍð (20. apríl-20.mal)
Kennari, lögfræðingur, skyld-
menni eða vinur mun leiðbeina þér næstu
daga og er þér ráðlagt að taka mark á ráð-
um viðkomandi. Hafðu hugfast næstu
misseri að besta hugsun fortlðar er að
fylgja framtíðinni með réttu hugarfari.
Tvíburamirffi .mol-21.júnl).
Væntingar þínar eru miklar til lífs-
ins en þér er hér bent á að ákveða hvert þú
ætlar þér en hér kemur einnig fram að þú
munt vafalaust virkja drauma þína sam-
hliða gjörðum þínum fram yfir helgina.
Krabbinn (22.iúnh22.jmi)
Krabbinn ætti að kanna alla
möguleika áður en hann ákveður sig þessa
dagana og vinna með raunsæju hugarfari
að því sem hann aðhefst og huga betur að
því hvað telst til skýjaborga.
Ljónið (23.JÚH-22. úgmtl
Leyfðu fegurðinni (kringum þig
að gefa þér innblástur kæra Ijón. Eegurðin
kallar nefnilega það besta fram I fólki eins
og þér. Líf þitt einkennist af hraða og þú
mættir hvíla huga þinn þegar kvölda tekur
því miklar annir eru framundan.
Meyjan (23. igúst-22. septj
Talan fjórir kallar á skipulag og
daglegan takt f tilveru þinni sem skapar
jafnvægi innra með þér og í samskiptum
þínum við aðra kæra meyja.
Vogin (23. sept.-23. okl.)
Fyrir alla muni, ekki hika við að
framkvæma það sem virðist ómögulegt og
stfgðu ákveðin/n fram f trausti. Ekki vera
hrædd/ur, þú hefur nefnilega ekkert að ótt-
ast. Ekki leyfa hindrunum fortíðar að eyði-
leggja annars góðar stundir sem bfða þín.
Sporðdrekinn (24.ca.-1im,)
Hér kemur fram að fólk fætt
undir stjörnu spoðrdrekans á það til að taka
nærri sér skoðanir annarra en þaö tefur að-
eins fyrir því. Það er svo mikilvægt aö þú
hafir rétt viðhorf gagnvart sjálfmu og öllu
sem er og tileinkar þér að sama skapi að
sýna ávallt heilindi f verki.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj
Bogmaður þarf förunaut sem
styrkir hann en ástamálin valda þér á ein-
hvern máta angist um þessar mundir.
Steingeitinf22.fe.-i9.jflB.j
Ef þú ert fædd/ur undir stjörnu
steingeitartekur þú því sem að
höndum ber. Þú forðast deilur, þolir illa
þrýsting og erfiði. Hér kemur einnig fram
að þú kannt hvorki að meta leti né slóða-
hátt. Hættu að kvarta og kveina þvf vorið
færir þér góðar stundir.
SPÁMAÐUR. IS