Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 10. MARS 2005 15 Litalandamæri fáfræðinnar Rasismi er smitandi. Fáíræðin kennir heimskunni. Ég neita að trúa því að jafnvel þau grey sem aðhyllast kynþáttahyggjuna hlusti á húmanist- ann í sjálfum sér - sem ég vil meina að hvert og eitt okkar hafi að geyma! Flestir vilja vera viðurkenndir. Sylvía Dögg Halldórsdóttir segir innflytjenda- vandamál í raun vera innfæddra- vandamál Myndlistarneminn segir Þannig hópast fólk saman og rembist á móti hvort öðru í jafti mismunandi tilgangi og hópamir eru margir. Hvað varð um það að vera sammála um að vera ósammála? Það blívur ekki í dag virðist vera - því miður. Ekki enn. Sá sem getur sýnt einum vináttu, samhug, ást eða hlýju getur sýnt öðr- um hið sama. Þegar öllu er á botninn hvolft snýst þetta um virðingu og að vera ekki hræddur við það óþekkta. Sorglegt en satt. Ungt fólk í dag er flest áhugasamt og spennt fyrir nýj- um og framandi slóðum. Flestir keppast við að sjá sem mest af heim- inum og uppiifa annars konar menn- ingu en við þekkjum. Mín kynslóð verður sú sem að eyðir litalanda- mærunum. Ég er viss um það! Allt of seint - en betra en aldrei! Misskipting auðs í heiminum er svo mikil að það verða allir sem geta - að taka saman höndum og taka á móti fólki sem ekki getur lifað í sínu heimalandi. Ekki er svo endalaust hægt að benda á innflytjendur og segja: Hey! - Lærðu málið í gær og fáðu þér vinnu í fýrradag! Það er í okkar verkahring að taka á móti og skapa tækifæri. Það er ekki hægt að flytja inn ómenntað fólk sem ekki heftir fengið nein tækifæri í gegn um tíðina og ætlast til að það hoppi einn tveir og bingó inn í samfélag sem það Samviskubit út af sjálfsvígum Kona hríngdi í tileftú af umræðunni um sjálfs- víg langar mig að koma því á fram- færi að fólk á ekki að saka annað fólk um að hafa valdið því að aðrir hafl framið sjálfsvíg. Það veit enginn af Lesendur hverju fólk ákveður að taka lífið sitt. Ég þekkti vel unga konu sem framdi sjálfsmorð og mér þótti vænt um hana. Hún breyttist þegar hún var í vímu og þá vorum við ekki vinkonur. Af því að við töluðum saman daginn sem hún ákvað að fremja sjálfsvíg, þá hefur mér verið kennt um hvemig fór. Það eru lika til sms í sfrnanum hennar frá mér, en það var ekki ég sem skrifaði þau, heldur fyrrverandi maðurinn minn sem var maðurinn hennar áður. Ég gekk út frá honum eftir þetta og þurfti að flytja út á land. Ég vildi koma því á framfæri hvað sms getur verið hættulegt því það er hægt að senda skilaboð úr síma ann- arra og þá byrjar fólk að draga álykt- anir án þess að vita allt um málið. Ég vil að fólk fái að hvíla í friði og þeir sem eru eftir þurfi ekki að lifa við samviskubit að eilífu yfir því hvernig þeir komu fram við þá látnu. Sviká nuddstofu Kona skrífar: Ég fékk miða frá þeim [kínversku nuddstofunni] í póst- kassann minn þar sem verð var til- greint, og ákvað að prófa sjúkra- nudd hjá þeim. Nú, ég ákvað að fara í nudd í Hvassa- | leiti35þar sem þau reka líka þjónustu í bílskúrnum heimahjásér. Þeg- ar ég var búin, þá hafði verð á þjónustunni hækkað um nokkur hundruð frá því sem á miðanum Lesendur stóð, það var ekkert tilboð eða neitt svoleiðis. Ég hef trú á því að þetta fólk leyfi sér þetta því það veit að maður getur ekki staðið í því að pexa í fólki sem skilur nán- ast enga íslensku og enga ensku. Ég ræddi þetta við dóttur mína og hún hafði sömu sögu að segja, ekkert verð stóðst. Þetta er bara innlegg í þessa umræðu, og vil ég ekki láta nafn mitt koma ffam. Kveðja [...] Hræðileqt fyrir te inn). Lc'6' að bíta í nagla Inn). beinandi verður lúli- ana Rann- I vcig Einars- 1 dóttir sem er námsbrauurstjóri Tannlæknir hríngdi Alveg finnst mér hræðileg auglýs- ingin á baksíðu DV í gær. Þar er ver- ið að auglýsa xylitol-mola frá Mentos. Það er ekki það að það sé Lesendur verið að auglýsa þetta efni, sem er ágætt út af fyrir sig og gott fyrir tenn- urnar, sem fer fyrir brjóstið á mér, heldur hvernig það er auglýst. Þarna er mynd af stúlku sem er eins og hún sé með gervigóm og hún er að bíta í nagla sem er fastur í spýtu. Það er náttúrlega út í hött að sýna konuna bíta í nagla, maður fær bara hroll og vonar að enginn leiki þetta eftir. Fólk á að hirða tenn- urnar sínar vel en það má ekki misnota svona aug- lýsingar til að koma skrýtnum skilaboðum til fólks. rtolþrvnitöO- anmóknantjóii d log/eglu. istekkiefru toóruleyti. rannsóknastuua- cuttugu veitinga- og síðustu viku. Hópur Alexander Graham Bell hringir fýrsta símtalið Þann 10. mars árið 1876 var brot- ið blað í sögu heimsins þegar Alex- ander Graham Bell hringdi fyrsta símtalið. Sá sem var á hinum enda línunnar var vinur hans Thomas Watson. í dag er stórleikkonan Sharon Stone 47 ára Frum- kvöðullinn Al- exander Gra- ham Bell fæddist í Ed- inborg í Skotíandi árið 1847. Áður en hánn hóf feril sinn sem uppfinningamaður flutti hann búferlum til Boston í Bandaríkjun- um þar sem hann settíst að. Það sem átti hug hans allan var samskipti við heyrnarlausa og var það í raun kveikjan að til- raunum hans með það sem síðar átti eftir að verða sfrntækið. Fyrsta tækið sem hægt er að segja að hafi virkað kom fram þennan dag árið 1876 og fór fréttin um uppfinn- ingu þess sem eldur um sinu í Bandaríkjunum og Evrópu. Tveim árrnn síðar hafði Bell komið upp fyrstu skiptistöðinni í New Haven í Connectícut og árið 1884 fór fyrsta langlínusfrntalið fram á milli Boston Sími frá 1920 Þennan síma hannaði Alexander Graham Bell tveimur árum fyrir andlát sitt. og New York borgar. Bell var stórhuga í notkunar- möguleikum á uppfinningu sinni en ólík- legt verður að teljast að hann hafi nokkru sinni gert sér grein fyrir hversu gríðarleg áhrif hún átti eftir að hafa á heimsbyggðina þegar hann lést árið 1922. Maðurinn sem fann upp símann Hringdi fyrsta sim- talið þennan dag árið 1876ogvar stórhugal notkunarmöguleikunum á símanum þó óllklegt sé að hann hafi grunað hversu mikil áhrif uppfínningin hefði á heimsbyggðina. ekki þekkir. Svo er alltaf bent á dökku hliðarnar eins og að glæpatíðni sé hæst meðal innflytjenda sem er meira en lógískt, segi ég - þar sem flest lönd dæla inn fólki og gefa því samasem ekkert þegar inn er komið. Enga sénsa! Við ráðum ekki staðsetningu okk- ar né fjölskylduhögum við fæðingu. Við búum öll á sömu plánetunni og þurfum að deila henni með okkur! Auðlindir jarðar ættu að skiptast á milli hausanna sem á henni búa! Hvað er til mikið og hvað erum við mörg? Reiknaðu nú. að falla á inntökuprófi? „Sko. Þetta var dálítið auðvelt fyrir mig af því ég hafði nóg að hugsa um. Var búinn að vera að hugsa um allt annað en inntöku- prófin í leiklistarskólann áður en ég fór í þau. Að vinna í uppsetn- ingu að öðru leikriti í stúdenta- leikhúsinu. Maður var kannski undrandi að komast ekki áffam. En ein- hvem veginn náði ég aldrei að sökkva mér ofan í svekkelsi. Af því það var nóg að gera. Tekur ekki að vera svekktur yfir fjögurra manna áliti. Spenna „...þetta var samt skemmti- legt. Að fara þama og taka þátt í spennunni. Alltaf þetta gamla góða tensjón. Menn þekkja þetta úr Idolinu. Allir saman að æfa sig úti á gangi. Ég er alltaf nokkuð af- slappaður í svona. Það er rosa pepp í gangi. Samt em allir beisfldí að drepa tímann. Peppið er meira til að hugsa ekki um sjálfan sig. Einhvem veginn. Leiklistin er alltaf hópefli. Ruglið ...þetta var í þriðja skiptið sem ég kemst ekki inn. Komst lengst í fyrsta skiptið. Alveg í viðtalið. Það var reyndar einn skrautlegasti mánuður lífs míns. Tók mánaðar sukk með- an inntökuprófin gengu yfir. Hvað á maður að segja? Þetta var eins og í On the road mynd. Að kynnast fimm könum sem halda manni uppi á brennivíni í heila viku. Ganga milli te- drykkjuboða í 101 og fara með mónólóga á húsþökum. Samt fór ég langt. Næstum því alla leið. Framtíðin „...en í loka- viðtalinu var ég orðinn svo tjúnaður af áfengis- og vímuefnanotkun. Held það hafi ekki skilist eitt orð sem kom upp úr mér. Röflaði ein- hverja steypu fyrir framan fimm manneskjur. Ég vissi frá þeim degi að það yrði ekki lengra. Nú er ég að velta fyrir mér möguleikanum að komast út. Læra leiklist úti. Ég þarf að sjá hvaða klíkuskap ég get nýtt mér til að gera það.“ Þetta var í þriðja skiptið sem ég kemst ekki inn. Komst lengst í fyrsta skiptið. Al- veg í viðtalið. Það var reyndar einn skrautlegasti mánuður lífs míns ipróf í Lelldlstarskóla Islands standa nú_yfir. F og eins og alltaf komust færri að envildu.34 erueftlrf _ on fara í orufu í dag og á morgun. Þá verður grisjað nlð- mannsáður enlokahópurinn stendur eftir. 8-10 manna Tm 4 teVwisBrd-l Itefhéstótan. í h.U«.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.