Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAQUR 10. MARS 2005 Lífið DV ■ ; lil 8 og 10:10 400 kr. / bíór 'fÚí ‘~‘*£r\nu, smnRHKi Bia HUGSAOU STÓRT Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 Sýnd ki. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 Sýnd i Lúxus kl. 5.40,8 og 10.20 CLO R ★*** íi ö.M.íry *★* 8 V. ftfSii Sýnd kl. 4 og 6 ro/isf. Iiííí Sýnd kl. 3.50, 8 og 10 .:.;ku lalí 5yna ki. Sýnd kl. 3:45. 5:50. 8 og 10:20 *. t23 Dolby /DD/ Thx SÍMI 564 0000 •Cildlr d all,ir sýnlngdr nierHter tnoó i.mAu SÍMI 564 OOOO www.hiugarasbio.is LAUGAKÁS HANN TRÚIR EKK* * AÐ VINUR Ht NNAR SÉ 1»L l'AR Tll FÓLK 8YRJAR AO OCYJA 2 VÍkur á toppnum i Bandaríkjunum! WIU Smltti o Kcvin Jwmes {I of Qiteeni) I ilwmmtileguitu gamanmynd Arslrnl ----- KKWt a f bRi mnrri uuass x. um* - ★★★ JHH Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6 tn/ísi. tiríí > Lífið eftir vinnu fu^dirogfyrir Tónleikar • Kvartett- inn Hummus leikur undir stjórn Andrésar Þórs gítarleikara vel krydduð eigin tónverk gítarleikar- ans á djassklúbbnum Múlanum í gyllta sal Hótel Borgar klukkan 21. Kvartettinn skipa auk Andrésar þeir Sigurður Flosason á blástur, Valdi Kolli á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. • Hörður Torfason verður með tónleika í Narfeyrarstofunni í Stykk- ishólmi klukkan 21. • Hljómsveitin Hraun leikur frumsamið efni órafmagnað á Kaffi Vín klukkan 22. • Blúskvöld verður á Café Rosenberg með Mike Poll- ock, Sigga Sig og gestum. Leikar hefjast klukkan 22.30. Opnanir* Hraffikell Sigurðs- son opnar sýningu i i8 við Klappar- stíg. Þetta er þriðja sýning lista- mannsins í galleríinu. • Jón Kristjánsson, Eirfkur Tómas- son, Eivind Smith, Kristrún Heimis- dóttir, Kári á Rógvi og Agúst Þór Ámason taka til máls á ráðsteffiu um stjórnskipun íslands, sem hald- in verður í stofu Þ25 í Háskólanum áAkureyri klukkan 12.05. • „Getur íslenska þjóðkirkjan haft forystu í máleffium samkyn- hneigðra?" er yflrskrift málþings sem haldið verður í Grensáskirkju klukkan 17 á vegum Samtaka for- eldra og aðstandenda samkyn- hneigðra og Prestafélags íslands. /.A, Nýjasta mynd leikkonunnar Nicole Kidman, The Interpreter, þar sem hún leikur túlk frá Sameinuðu þjóð- unum, á að opna Tribeca-kvik- myndahátið- ina í New York. Hátíðin,sem varstofnuð af leikaranum Robert De Niro, hefur ver- iðiengdí 13 daga til þess að sanna mik- ilvægi hátíðar- innaríkvik- myndaheimin- um. Hátiðin mun sýna yfir250 kvik- myndir og nánast helmingurinn er óháðar amerískar kvikmyndir. The Interpreter sem Sean Penn leikur einnig í mun opna hátlðina þann 19. apríl. Hátiðin var fyrst sett árið 2002 í Manhattan. Á þremur árum erhún orðin einn mikilvægasti at- burðurinn á kvikmyndaárinu. Travolta hrffinn at Girls Aloud John Travolta er svo hrifínn af bresku stúlknasveitinni Giris Aloud að hann vill fá stúlkunum hlutverkf kvikmynd. Travolta sá þærsyngjaá frumsýningu myndarinnar BeCooit London og féll fyrir þeim.„Þær væru frábær- ar í biómynd, þær virðast skemmtiiegar, þær kunna að syngja og eru mjög, mjög fallegar. Ég ætla strax aö hringja i umboðsmanninn þeirra." NilFisk ryksuga á Grand Rokk Hljómsveitin NilFisk frá Stokkseyri varð fræg á sinum tíma þegar Dave Grohl og strákarnir iFoo Fighters runnu á hljóðið og kiktu mguh/a m ^ Strákarnir fenguí LpC«3,H V kjölfarið að spila \ eittlagi ----------—~--------- Höllinni áður en Foo Fighters stigu á svið en siðan hefur farið lítið fyr- ir þeim. Bandið er þó enn i fullu fjöri og sigraði nýlega i hljóm- sveitakeppni á Draugabarnum. Sigurlaunin voru stúdíótímar og hljómsveitin tók upp nokkurlög sem er byrjun á plötu. NilFisk kem- ur i bæinn i dag og spilar á Grand Rokk i kvöld ásamt hljómsveitinni Benny Crespo's Gang. Varist eftirlíkingar Fyrir u.þ.b áratug sló Jim Carrey í gegn í hinni ágætu gamanmynd The Mask. Hún var endurgerð á einkenni- legri költmynd frá sjöunda áratugn- um og segir frá óframfæmum lúða sem finnur dularfulla galdragrímu sem umbreytir honum í ýktan töffara sem getur gert ótrúlegustu hluti. Ég bjóst nú alltaf við því maður fengi að sjá meira af Carrey í hlut- verki grímukarlsins en hann ákvað að halda áfram og endurtaka sig ekld. Þess vegna var ég ekkert alllt of spenntur að heyra af því að Jamie Kennedy ætlaði að takast á við hlut- verkið í þessari framhaldsmynd sem ber hið æsispennandi nafo Son of the Mask. Það hefur að mínu viti aldrei tekist að gera framhald af gaman- myndum þar sem aðalleikarinn úr þeirri fyrri er ekki með. Man einhver t.d. eftir Pink Panther með Roberto Benigni eða Dumb and Dumberer með Derek Richardson og Eric Christ- bylgjan ■» Son ofthe Mask Sýnd i Smárabiói og Laugarásbiói. Aðalhlutverk: Jamie Kennedy Alan Cumming og Ryan Falconer. Leikstjóri: Lawrence Guterman ívar Guðmunds Alla virka daga kl. 9-12 ian Olsen!? Imyndið ykkur t.d. Austin Powers 4, með Rob Schneider í aðal- hlutverki. Nú væri gaman að geta skrifað: „En þrátt fyrir hrakspár mínar fyrir- fram þá reyndist hér vera um afbragðs skemmtilega og frumlega mynd að ræða. Jamie Kennedy er jaffivel betri en Jim Carrey og plottið í kringum þessa merkilegu grímu nær nýjum og óvæntum hæðum.“ En því miður þá er það ekki svo gott. Og það sem verra er, að framleið- endum myndarinnar hefur ekki einu sinni látið það koma sér til hugar að reyna að gera hana að einhverju öðru en nákvæmlega því sem maður spáði í fýrstu: Útþynntri og klisjukenndri bamamynd sem, í krafti forvera síns, nær að plata nógu margar saklausar bamafjölskyldur í bíó vegna þess að það er engin mynd ffá Pixar í gangi akkúrat þessa helgina. Þannig er hægt að græða ágætan pening. Vegna þess að það býðst ekkert skárra. Sigurjón fór í bíó En hafa ekki krakkamir gaman af þessu? Þetta er nú kannski meira fyrir þau gert. Svar: Jú jú, krakkamir hafa kannski gaman af þessu, en krakkar láta líka stundum bjóða sér ótrúlegt msl. Og þá spyr ég: Viljum við ala bömin okkar á skemmdum mat? Eigum við ekki að kenna þeim að varast eftirlíkingar? Við almenn- ing í landinu vil ég segja þetta: Sleppiði þessari og takið frekar gömlu Mask á videóleigu. Krakkam- ir hafa örugglega miklu meira gam- an afhenni. Siguijón Kjaitansson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.