Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóri: Mikael Torfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Augiýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og að heiman Tyísköttun r Fynr framan skattstofuna eru stööumælar á gjaldsvæði 1. Tí- kall gefur 4 mlnútur. Þetta finnst mér helvfti hart og er gott dæmi um skattplninguna f dag. Aö borga skatt fyrir bdinn á meö- an maður fer f skattinn til aö borga skatt. Ef þetta er ekki tví- sköttun þá veit ég ekki hvaö ertvfsköttun. Ég fer sem betur fer ekki oft (skattinn en þegar ég geri þaö verö ég sár og reiður þegar ég þarf aö dæla tfköllum f stööumælinn. Mér finnst aö bflastæðin þama eigi aö vera skattfrjáls. Annars viröist starfsfólk skattsins hafa tekið sig á. Þjónustan er allt önnur og betri. Einu sinni mætti manni ekkert nema fúllyndi en nú eru fulltrúar Skattmanns skilningsrfkir og fara hægt f saumana svo maöur skilji þetta. Verð þó að viðurkenna aö sama hversu hægt þeirfara þá er mér fyrirmunaö a ö skilja dýpstu inn- viöi skattkerfisins. I^Ssiwaíeæsi spá f aö létta bankaleyndinni. Þá gæti skatturinn sjálfur útbúiö skattaskýrsluna fýrir mann og sent niöurstööuna. Mér finnst þetta frábær hugmynd. Reikn- ingurinn kæmi bara f póstinum og ef manni fyndist hann ofhárgæti maöur gert athugasemd. Þetta kerfi myndi spara manni marg- ar andvökunætumar. Hversu oft hefur maður ekki bylt sér andvaka með haus- inn fullan af óskiljanlegu rugli frá skattinum, tekjuskatts- og útsvarsstofn aö frádregnu bla bla bla eitthvaö o.s.frv. Lffiö er of stutt til aö leggja svona á sig. fiiu. neiiui- I hvað fer skatturinn? Skatturinn hefur venö aö popp- ast upp á sföustu árum. Einu sinni komu árlega fréttir af fólki meö blóðhlaupin augu og úfiö hár að skila skattskýrsl- um f blaðalúðuna á Tryggvagötu á sfð- ustu mínútu frests- ins. Ég hef ekki séö þessa frétt í nokkur ár. Staðgreiðslupró- sentan er samt ennþá 37.37% sem er heill hellingur, sérstaklega þar sem enginn get- ur sagt manni f hvað peningam- ir fara. Auövitað á rfkiö aö senda sundurliöaðan reikning til baka yfir það nákvæmlega í hvað framlag manns til þjóðfélagsins fór. Kannski veröur það gert á endanum þegar rfkiö hefur verður einkavætt f útópfu frjáls- hyggjunnar. Leiðari Jónas Kristjánsson Kannski dÁsdís Halla eftir nð breytast í skapvondan slcœtingskall að hœtti Davíðs Oddssonar eða Halldórs Ásgrímssonar, en míflytur hún aö minnsta lcosti vonarneista inn ístaðnað pólitískt líf Ásdís Halla Bragadóttir Hún sagði ekki í viðtalinu, að pólitísk- ir andstæðingar hennar færu með mikinn misskilning. Hún tuggði ekki neina af klisjunum, sem einkenna landsfeður okkar og valda almennum leiða í þjóðfélaginu. Hún nefndi varla flokkinn sinn á nafn. Kannski er hún stjómmálafor- ingi framtíðarinnar. Ásdís Halla Bragadóttir var í opnuviðtali hér í blaðinu á laugardaginn. Hún kom vel fyrir í svörum sínum og talaði þá íslenzku, sem stjómmálaforingjar okkar týndu áður en þeir fóm að semja ályktanir flokksþinga um, að kannski megi hugsanlega ræða aftar- lega í aukasetningu um Evrópusambandið. Bæjarstjórinn í Garðabæ átti að vísu í stuttum ágreining við Reykjavíkurborg um stefnuna í skólamálum og rökstuddi hann vel. í borginni hafa aðeins hinir ríku frelsi til að velja skóla. f Garðabæ fylgir fjármagnið hins vegar nemandanum, hvert í skóla sem hann vfll fara. Hann fær eins konar tékka. Róttæk breyting á skólakerflnu í Garðabæ hefur farið af stað nokkurn veginn í sátt við samfélagið, öfugt við Hafnarfjörð og Reykja- vík, þar sem allt hefur gengið af göflunum af svipuðu tilefni. Kannski er unga konan úr Ólafsvík hæfari en eldri pólitíkusar landsins tfl að bera klæði á vopnin. Auðvitað á að gera tilraun með einka- skóla, einmitt með því að láta bömin fá tékka, sem þau geta innleyst í þessum skól- anum eða hinum. Það skapar samkeppni og örvar hugsun. Þar með er ekki sagt, að einkaskólar séu betri en opinberir skólar, slíkt getur aðeins reynslan sagt á löngum tíma. f Garðabæ hefur bæjarstjórinn forustu um að breyta skólum og reyna að fá inn nú- tímaleg hugverkalyrirtæki á borð við Marel og Háskólann í Reykjavík, svo að svefhbær- inn megi breytast úr svefnherbergi í fullbær- an vettvang atvinnulífs. Kannski tekst þetta ekki, en það er að minnsta kosti reynt í al- vöru. Hugsið ykkur muninn á þessum bæjar- stjóra og bæjarstjóra sama flokks á Seltjam- amesi. Þar fer öll orkan í að slást við vilja borgarbúa í skipulagsmálum, reyna með öllum tiltækum ráðum að færa fótboltavöll um 500 hundmð metra og reisa þar íbúða- hverfi, sem Seltimingar vilja almennt ekki sjá. Á Seltjamarnesi ríkir sama fomeskja og í landsmálunum, en í Garðabæ er vísir að nýjum túna. Kannski á Ásdís Halla eftir að breytast í skapvondan skætingskall að hætti Davíðs Oddssonar eða Halldórs Ásgríms- sonar, en nú flytur hún að minnsta kosti vonameista inn í staðnað pólitískt líf. Kominn er í landsmálunum tími tfl nýs fólks, sem getur tekið við af gegnrotnu helmingsskiptafélagi þeirra, sem hafa hald- ið völdum langt fram yfir eðlilegan pólitísk- an líftíma sinn. Gisli Marteinn og flölniölarnlr Fréttablaðið er langmest lesna dagblað á landinu, DV vex hlutfallslega mest aföllum dagblöðum og Stöð 2 lagði vinnustað Gísla Marteins í nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Fyrst og fremst í SILFRI EGILS í gær var margt góðra manna og kvenna að ræða þjóðmálin. Ekki það að slfkt veki endilega sérstaka athygli okkar á rit- stjórn DV. Það er nú frekar það sem fólk segir sem vekur eftirtekt. Egill Helgason sagði að Gísli Marteinn Baldursson, sá vinsæli þáttastjórn- andi, myndi fljótlega hætta á RÚV. Hann ræddi það ekki sérstaklega en samkvæmt orðum Gísla er það ekki vegna óánægju með ráðningu á nýj- um fréttastjóra. ENDA ER GlSLI trúr sínu fólki og hefur afltaf verið. Hann reyndi til dæmis að verja ijölmiðlafrumvarpið í fyrrnefhdum þætti á sínum tíma. Var sá málflutningur mest í útúr- snúningum og enginn trúði í raun og vem að Gísli Marteinn, sá öðlingspiltur, styddi þá vitleysu. Það kom líka á daginn að það er fjarri rétdætiskennd hans að bjánalegt fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddsson- ar eigi rétt á sér. ALLA VEGA HJUGGUM við hér DV eftir því að Gísli vill góða hluti fyrir uppáhaldsblaðið sitt, Morgunblað- ið. Hann sagði eitthvað á þá leið að Mogginn þyrfti að horfast í augu við nýja tíma og það væri fínt ef ein- hverjir nýir aðilar kæmu að blaðinu. Og hann lét ekki þar við sitja heldur bætti um betur og nefndi Símann og Skjá einn í því samhengi. SAMKVÆMT GÍSLA MARTEINI er hægt ná fram góðum hlutum með sam- rekstri þessara fyrirtækja. Því emm við á DV sammála og höfum verið frá upphafi. Enda hafa komið góðir hlutir fyrir okkur hér á DV og ná- grönnum okkar á Fréttablaðinu við það einmitt að reka fyrirtækin í sama bóli og Stöð 2 og OgVodafone. GÍSLI ER AUÐVITAÐ skarpur og sér þennan gífurlega árangur. Frétta- blaðið er langmest lesna dagblað landinu, DV vex hlutfallslega mest af öllum dagblöðum og Stöð 2 lagði vinnustað Gísla Mart- eins í nýrri fjöl miðlakönnun Gallup. Og það em merkileg tíð- indi þegar áskriftarstöð vinnur ríkis- sjónvarp í skylduáskrift. Gfsli Marteinn Baldursson Vill að Mogginn verði jafn vel rekinn og 365 prent- og Ijósvakamiðlar. 0G SV0NA 0RÐ - komandi úr munni Gísla Marteins sem er öllum hnútum kunnugur innan Sjálfstæð- isflokksins - gefa góð fyrirheit um að við getum gengið róleg inn í nýtt sumar vitandi það að fjölmiðlanefnd Davíðs Odssonar fari ekki að leggja aftur á þjóðina þá vitleysu sem við lentum í í fyrrasumar þegar fjöl- miðaffumvarpið fór nærri því að eyðileggja sumar- fríið hjá þúsundum ís- lendinga. Framhaldið illskiljanlegt spillt stofnun f síftiifítn vilni ---hpilli nnnn ■1 I síðustu viku birtum við brot af því besta úr óskilj- anlegustu frétt árs- ins. Hún var prent- uð á forsíðu Moggans og fjallaði um átök á ijármálamark- aði. Grettir keypti af Keri að 34% í Keri i StWrnarformaduritm: Vionubrteötit ! (*Wi wðleg: »•« meiriblntum helðtu- Sund af Sund ehf. og Nordica Partners. Landsbankinn og Tryggingamiðstöðin spiluðu einhverja rullu í þessu ásamt Esso og SH. Enginn skildi neitt. í sunnu- dagsmogganum reyna þeir að bæta okkur óskiljan- legheitin með illskiljanlegri frétt um þetta mál. Nú er búið að blása það upp í litla forsíðugrein sem klárast í ____i;ercssss= heilli opnu. N vir eigendur Aftur erum við áDVánægð o/. /rneðaðeinhvernenniaðsetja siginn íhringavitleysuna sem íslensk viðskiptalíf getur ver- ið. Nú eru Ifka komin andlit á forsíðufrétt Moggans f síð- ustu viku. Til hamingju með það, Moggi! Þetta er miklu betra. Auðvitað illskiljanlegt enda þvílíkur köngulóarvefur sem fslenskt við- skiptalíf er orðið. En batnandi fólki er best að lifa. Og við á DV, sem dyggir Moggaáskrifendur, Fyrri frétt Moggans Með öllu óskiljanleg. G. Pétur Matthíasson og Broddi Broddason, fréttamenn á ríkisút- varpinu, rita báðir grein í sunnu- dagsmoggann um mál málanna, ráðningu á nýjum yfirmanni þeirra, Auöuni Georgi Ölafssyni. Broddi er ósáttur við rök útvarpsráðsmanns- ins Péturs . Gunnars- sonaríKastljósinu. Seg- ir aö hann hafi verið Auðun Georg Ólafsson Fleirí greinar eiga eftir að birtast um róöningu hans. I jmiesiar lakasl á bak við I jöklin beitt svokallaðri rökleysu. G. Pétur færir fyrir því rök að Auðun Georg sé pólitískur sama hvað tautar og raul- ar og færir fyrir því m Seinni frétt ykkur fyrir jjftfe'^i ■* .M'% l&ts :■ Moggans Ein- að hafa leið- ViðhéráDVget- ggH '.'•ÍlÉÍI ungis illskiljanleg. rétt fyrri vit- levsu oe um fsjálfu sér kvitt- B|! Si. að udv á margl sem skrifað frétt um þetta kyngimagnaða mál sem möguleiki er á að jafnvel leikmenn geti skilið. þeir félagar G. Pétur og Broddi segja. Þeir Markús Örn i |H son Hluti afhi I valdakerfi Rikit Antons- Hluti afhinu spillta valdakerfí Rfkisútvarpsins. kveða fast að og ekkert í þeirra mál- Butningi sem bendir til að þeir séu geggjaðir samsæris- kenninga- menn. Þetta eru góðir fréttamenn en við skiljum samt ekki við hverju þeir bjuggust. Svona hefur þetta alltaf verið, strákar. Ríkisútvarpið er spillt stofnun og verðurþað sama hvað tautar og raular. Eina leiðin fyrir ykkurpersónulega tilað vera laus við þetta rugl er að fara að dæmi forstjóra Rásar 2 og segja upp. Fara bara að vinna einhvers staðar annars staðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.