Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Side 4
4 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 Fréttir DV Hross braut andlit konu Kona sem var að teyma tvo hesta fékk spark í andlit frá öðru hrossinu og hlaut beinbrot í andliti á föstu- dag á bænum Langholti í Hraungerðishreppi. Rúnar Þór Steingrímsson eigin- maður konunnar segir hana hafa farið í aðgerð í gær sem gengið hafi mjög vel. „Þetta var algjör óheppni og þetta hross hef- ur aldrei hagað sér svona áður. Vonandi eru þetta ekki varanlegir áverkar," segir Rúnar. Þau hjónin eiga nokkur hross. Slóstvið lögreglu Lögreglan á Akranesi lenti í ryskingum við mann æstan mann aðfaranótt sunnudags. Að sögn lög- reglunnar var hún kölluð að húsi þar sem ölvaður maður var að reyna hús- brot. Ástæðan mun vera óuppgerðar sakir við íbúa hússins. Þegar lögregla kom á staðinn missti mað- urinn stjórn á skapi sínu og slóst við lögreglu. Hann var handjárnaður og færður í fangageymslur. Við líkams- leit fannst lítilræði af am- fetamíni á honum. Maður- inn var látinn sofa úr sér og var yfirheyrður í gærdag. Með dóp á Reykjanesi Tvö fíkniefnamál komu upp í Reykjanesbæ aðfara- nótt sunnudagsins, að sögn lögreglunnar í Keflavfk. í öðru tilvikinu reyndist öku- maður sem stöðvaður var f morgunsárið á sunnudeg- inum vegna gruns um ölv- un við akstur hafa um eitt gramm af amfetamíni í fór- um sínum. Annar aðili var handtekinn fyrr um nóttina með lítilræði af hassi á sér. Þá var einn ökumaður stöðvaður, grunaður um ölvunarakstur. Allir fengu að fara til síns heima eftir skýrslutöku. Guðlaug Jónsdóttir Vestmann ætlaði að láta ferma sig fyrir 25 árum. Ekkert varð þó af fermingunni. Hún ákvað síðan að grípa tækifærið þegar dóttir hennar komst á fermingaraldurinn. Þær mæðgur fermdust saman í síðustu viku. Guðlaug hélt enga veislu en fékk hrukkukrem frá systur sinni í fermingargjöf. Fékk Hkukrem í fermingarnjöf 100 manna veisla Guðlaug á þrjá stráka og eina dóttur sem fermist í ár. „Það vorum bara við tvær sem fermdust en hún fær að fylgja sínum hóp á skírdag og það verður hennar dagur," segir Guðlaug. Athöfnin fór fram í Njarð- víkurkirkju og staðfestu þær skírn sína fyrir séra Baldri Rafni Sigurðs- syni. Einungis Sverrir, eiginmaður Guðlaugar og þrír synir þeirra hjóna voru viðstödd athöftiina. Þær mæðgur héldu enga veislu en á skírdag verður haldin 100 manna veisla fyrir dótturina, Haf- dísi Mjöll - sem fær sinn dag sem mamman missú af fyrir 25 árum. „Það er nú bara ein gjöfkomin sem ég fékk frá systur minni en það var hrukku- krem, það eru nú ekki margir sem hafa feng- ið hrukkukrem í ferm- ingargjöf" Guðlaug Jónsdóttir Vestmann lét gamlan draum rætast í síðustu viku þegar hún ákvað með stuttum fyrirvara að láta ferma sig. Hún ætlaði að fermast fyrir 25 árum en þá klúðraðist fermingin og því var kominn tími til þess að drífa í þessu. Athöfnin var ró- leg og engin veisla var haldin. Dóttirin fylgir sínum fermingar- hópi á skírdag og þá verður haldin heljarinnar veisla. sem ég fékk frá systur minni en það var hrukkukrem, það eru nú ekki margir sem hafa fengið hrukku- krem í fermingjargjöf," segir Guð- laug og hlær en er þó ekki búin að gefa upp alla von. „Það er aldrei að vita hvort maður fái ekki eitthvað á skírdag þegar fjölskyldan kemur saman." Gamla sálmabókin dugði Guðlaug sem starfar trúnaðar- maður á frflager IGS, segir daginn „Ég ætlaði að fermast með frænku minni sem er einu ári yngri en ég og fékk leyfi til þess að bíða. Svo hætti frænka mín við og þá var ég náttúrulega búin að missa af fermingarsystkinunum," segir Guð- laug Jónsdóttir Vestmann, fjögurra barna móðir sem fermdist með dóttur sinni í síðustu viku. Fékk hrukkukrem En fékkstu mikið í fermingar- gjöf? „Það er nú bara ein gjöf komin hafa verið frábæran. „Þetta var al- veg dásamlegt fyrir okkur báðar og um kvöldið fórum við saman í fermingarmyndatöku á stofu og allt saman." Guðlaug þurfti ekkert að kaupa sér nýja sálmabók: „Klúturinn í bókinni var þó örlítið byrjaður að gulna þar sem hann hefur verið inn í skáp síðustu 25 árin,“ segir Guð- laug að lokum. breki&dv.is Mæðgurnar saman Guðiaug og dóttir hennar voru fermdar I Njarðvlkurkirkju fsfðustu viku. Takið sigurvegarann til fyrirmyndar Svarthöfði hefur íylgst vel með þeirra tími mun Raa * , _ S vii Svarthöfði hefur fylgst vel með verðstríðinu og haft á því ýmsar skoðanir eins og gengur um styrj- aldir. Eitthvað nýtt gerðist á hverj- um degi og hófst það allt þegar ein- hverjir Krónumenn - sem fáir vissu að væru yfir höfuð til - stigu fram og lýstu stríði á hendur Bónus. Þetta gerðu þeir vitandi það að engir á ís- landi berjast jafn vel og Bónus. Þeir hafa staðið ósigraðir í meira en ára- tug. Ekkert bítur á þá. Og það fór sem fór. í gær - á sunnudegi á öllum dögum - var sagt frá því að verðstríðið væri í rénun. Strax á laugardag höfðu flestir róað sig. Bónusfólk birti heilsíðu í Mogg- & y > r- Svarthöfði anum - sigri hrósandi - og lokaði búliunum sínum í gær. Gaf starfs- fólkinu frí frá vígvellinum. Enda höfðu þau barist heiftúðlega og unnið. Svarthöfði hefur ekki rekist á neina yfirlýsingu frá Krónumönn- um. Enda hafa þeir skriðið aftur ofan I hellinn sinn, með skottið á milli lappanna. Svarthöfði biður þá hins vegar vel að lifa og óskar að þeir beri höfuðið hátt. Kannski kemur annar dagur eftir þennan dag og Hvernig hefur þú það? „Ég hefþaö nú frekar skltt/ segir Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, annar eigandi bola- búðarinnar Ósóma.„Ég er atveg að farast úr þreytu. Það er allt brjálað að gera f Úsóma þessi misserin og svo var ég að þeyta sklfum á föstudags- og laugardagsnóttina. Svo náttúrlega skilja konur mig ekki. En það er bjart framundan, vorið á næsta leiti og fóik að fara að fækka fötum, sem er gott fyrir bolabissnesinn." þeirra tími mun koma. Einhvern tíma áttu Bónus- menn lflca í basli. Nú eru þeir hins vegar eins og ósigrandi her Alexanders mikla þegar hann var upp á sitt besta. Þeir eru ósigr- andi og ósigraðir, Bónusfeðgar, aflir saman í augnablik- inu. Svarthöfði bjóst auðvitað ekki við öðru en þeir myndu bera sigur úr bítum. Bónus bíður betur og er alltaf ódýrast- ur. Þeir standa fastir fyrir á vígvellin- um og það er ekki hægt að taka þá með áhlaupi. Þeir sem töpuðu fyrir Bónus í þetta sinn ættu nú að setjast niður, að mati Svarthöfða, og athuga að Lokað í dae sunnudae Vegtta gífurlegs álags á starfsfólk Bónuss undanfama daga, verSur lokað í dag, sunnudag, í öllum verslunum Bónuss. mtiawi Opnum 12.00 * mínudap virk samkeppni Qallar ekki um þeirra eigið egó að hampa sér eins og hetjum á vígvelli smásöluverslunar. Hún fjallar um að standa sig ár efúr ár, áratug efúr ára- tug. Vera sífellt á tánum og bjóða góða vöru á lágu verði. Dramb er falli næst. Og þetta var hrokafull árás sem Bónus hrisú af sér eins og hverja aðra jólatörn. Nú ættu þeir sem töpuðu að taka sigurvegarana sér til fyrirmyndar. Gefa starfsfólk- inu frí í einn dag og einbeyta sér svo að því að bjóða fjölskyldunum í landinu góða vöru á lágu verði. Svarthöföi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.