Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Qupperneq 21
DV Sport
MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 21
Úrslitakeppni
lögð niður
48.ársþing HSÍ var haldið um
helgina í íþróttamiðstöðinni í
Snæfellingar héldu liði KR í 57 stigum á þeirra eigin heimavelli í DHL-höllinni og
tryggðu sér með því oddaleik i Hólminum. Fjögur lið hafa afrekað slíkt í sögu úr-
slitakeppni með þátttöku bandarískra leikmanna og þrjú þeirra hafa farið alla leið.
Laugardal og þar voru samþykkt-
ar tillögur stjórnar sambandsins
um að gjörbylta mótafyrirkomu-
laginu og leggja niður úrslita-
keppni í bæði karla og kvenna-
flokki. Á næstu leiktíð, 2005-
2006, leika öll karlabðin 14 í einni
deild þar sem
S o , i:f*: sigurvegarinn
) - tryggirsérís-
L landsmeistaratitil-
4 inn en sex neðstu
‘•vt' liðin falla niður í 1.
deild fyrir leiktíðina 2006-
2007.
j Tvö neðstu bð úrvals-
deildar faba síðan þar
m öj eftír í 1. deild en á mótí
” komast tvö efstu bðin
m þaðan upp í úrvalsdeild.
Með þessu hefur úrsbta-
, keppnin verið lögð niður
* °g er Þ^i spbuð í síðasta
^ ^sinn á þessu tímabib
en fslandsmeistaratít-
ilinn hefur verið unninn í úrsbta-
keppni abar götur síðan 1990
þegar FH var síðasta bðið sem
varð íslandsmeistari eftír deilda-
keppni. Á mótí því að feba niður
úrsbtakeppni þá fer firam deilda-
bikarkeppni þar sem fjögur efstu
bð úrvalsdeildar leika.
Ólafur áfram
í undamírslit
Ólafur Stefánsson og félagar
hjá Ciudad Real komust
á laugardag í undanúr- ' &
slit meistaradeildar-
innar í handbolta
þegar bðið sigr- /f „
aðiFotexVez- '/ %
sprém frá Ung- » s
verjalandi á útí-
velíi, 33-34. Það fór 1
ekki eins vel hjá
Loga Geirssyni hjá
Lemgo því hans bð d
tapaði með 5 marka y j
mun fyrir Celje Lasko j i
35-30. Slóvenska bðið \ j
vann fyrri leikinn 33-29 yí; ?
og ljóst að Lemgo sá
aldrei til sólar í leiknum.
Ólafúr átti mjög góðan
leik með Ciudad Real í gær og
skoraði abs 6 mörk, öU í fyrri
hálfleik, og komu íjögur þeirra úr
vítum. Ólafur var allt í öllu í
sóknarleik Spánarmeistaranna
en auk markanna sex áttí Ólafur
ótal glæsUegra stoðsendinga.
Helgi heitur
Helgi Jónas Guðfinnsson áttí
stórleik þegar Grindvíkingar
unnu íslandsmeistara Keflavíkur
í öðrtun leUc bðanna í átta bða
úrsbtum Intersportdefldarinnar á
laugardaginn en Grindavík hélt
Keflavíkurhraðlestínni í aðeins 76
stigum og náði að tryggja sér
oddaleik í Keflavík á miðvikudag-
- inn með 87-76 sigri. Helgi
; * , i hefúr misst úr 33 leiki á
_ síðustu tveimur tímabU-
K? 3.\ um vegna meiðsla en
sýndi í Röstinni á laugar-
daginn hversu
mhwt. ?■ ‘ magnaður hann
WSSL ( er á góðum degi.
Helgi Jónas skor-
aði 22 stíg á 28 mínút-
~ Vjjá un»,fór fyrirsínum
pí mönnum í baráttu og
W* áræðni og það þótti
pt heimamönnum ekki
*,) leiðinlegt að sjá fimm
af 11 þriggja stíga skot-
um kappans fara rétta leið. Kefl-
víkingar urðu fyrir áfalb í leikn-
um þegar fyrirbði þeirra, Gunnar
Einarsson, var borinn út af eftir
aðeins þrjár mínútur en þess má
geta að varafyrirbðinn, Magnús
Þór Gunnarsson, lék með and-
btsgrímu í leiknum eftír samstuð
við Terrel Taylor í fyrri leiknum.
Hvað gerir Snajfeii?
Meistaravornin mætt
Snæfellingar voru uppi að vegg í öðrum leiknum eftir tap á
heimavelli í fyrsta leik úrslitakeppni Intersportdeildarinnar
í körfubolta en það voru hins vegar KR-ingar sem hlupu á
vegg í DHL-höllinni á laugardaginn. Bárður Eyþórsson,
þjálfari Snæfells, og lærisveinar hans voru búnir að grafa
upp uppskriftina af Snæfellsvörninni ógurlegu frá því í
fyrra og verði áframhald á þeirri stemningu og leikgleði
sem ríkti í Hólmurum í þessum leik er alveg hægt að fara
tala um annað ævintýri í ár. KR skoraði aðeins 57 stig í
leiknum en liðið skoraði 96 stig að meðaltali á heimavelli
sínum í deildinni í vetur.
Sagan segir okkur að þau bð sem
halda andstæðingunum undir 60
stigum á þeirra eigin heimavebi eru
meistaraefiii því 3 af 4 bðum sem
hafa afrekað slíkt síðan bandarískir
leikmenn voru leyfðir 1989, hafa
farið aba leið og unnið títilinn. Því
bði sem tókst ekki að vinna íslands-
meistaratítilinn, Grindavíkurbðinu
frá 2000, mætti KR í úrslitum en KR-
ingar höfðu lfkt og Grindavík haldið
mótherjum sínum undir 60 stígum á
útívelb £ oddaleik undanúrsbtanna.
Keflavík (1992), Grindavík (1996) og
svo KR (2000) fóru öb aba leið eftir
að hafa spilað umrædda meistara-
vöm og Grindvíkingar afrekuðu það
meira að segja tvisvar í úrslita-
keppninni 1996 að halda andstæð-
ingum sínum undir 60 stigum á útí-
vebi, fyrst í undanúrsbtunum gegn
Haukum og svo aftur í lokaúrsbtun-
um gegn Keflavík.
Rosalega gaman
„Vörnin var að spila af sama styrk
og í fyrra í þessum leik,“ sagði kátur
þjálfari Snæfebs, Bárður Eyþórsson
eftír leik. „Við höfðum rosalega
gaman að þessu og vomm einbeittir
aUan tímann. Þetta var algjörlega
sigur bðsheUdarinnar og virkilega
sterkur sigur hjá okkur,“ sagði
Bárður. „Við viljum helst láta leikinn
frá því í fyrra endurtaka sig því það
var svo gaman. Við fómm kannski
loksins að hafa gaman að þessu í dag
því þetta hefúr verið erfitt hjá okkur
fram að þessu. Að halda góðu bði
eins og KR i 57 stigum á þeirra eigin
heimaveUi hlýtur að segja okkur að
vörnin haíi verið góð og það var
virldlega gaman að sjá til strákanna í
dag,“ sagði Bárður að lokum.
Oddaleikurinn fer fram í Hólmin-
um á miðvikudaginn og þá er að sjá
hvort vörnin, stemmningin og bðs-
heUd Snæfebinga sé komin til að
vera til enda úrslitakeppninnar.
KR-ingar hittu aðeins úr 29,5%
skota sinna og 55 af 78 skotum liðs-
ins fóm ranga leið. LykUmaður eins
og Cameron Echols komst lítið
áleiðis og skoraði aðeins 12 stig
enda misfómst 13 af 19 skotum
kappans. Echols var með
31,5 stig að meðaltali
og 57% skotnýtingu
í deUdarkeppn
inni eftir ára-
mót en hefur
aðeins skor-
að 16,5 stig
og hitt úr
45,7%
skota
sinna í
leikjun-
um
tveimur
gegn Snæ
feUi.
KR-bðið skoraði 24
stig úr hraðaupphlaup-
um í leiknum en stígin gegn
uppstibtri SnæfeUsvörninni
voru aðeins 33 á þessum 40
erfiðu mínútum fyrir Vestur-
bæjarliðið. Þeir félagar Aar-
on Harper og Cameron Echols
skomðu aðeins 10 stíg saman
gegn uppstUltri sókn Snæ-
feUsliðsins en Harper skoraði 14
af 18 stígum sínum úr hraðaupp-
hlaupum og Echols var með 6 af
12 stigum sínum úr hröðum
sóknum KR-liðsins í þessum
martraðaleik fyrir bðið.
Líkt og í sömu stöðu gegn
Grindavík í fyrra þá tókst þeim
ekki að nýta sér heimavöUinn tU
þess að komast áfram í undanúr-
sbt og hefur KR-bðið tapað fimm
heimaleikjum í röð í úrsbta-
keppni sem er ekki vænlegt tU ár-
angurs. ooj&dv.is
Skipstjórinn Bárður
Eyþórsson, þjálfari
Snæfetis, gat
verið
ánægður
með áhöfn
sína þegar
húnsigldií
burtu með
sigur frá
DHL-HÖII-
inni á laug-
ardaginn.
DV-mynd
Pjetur
KR-liðið skoraði aðeins átta
stig (fyrsta og síðasta leikhluta
leiksins gegn Snæfelli.
Stig og skotnýting KR-inga
eftir leikhlutum:
1. leikhluti:
8 stig (18%, 3 af 17)
2. leikhluti:
23 stig (45%, 9 af 20)
3. leikhluti:
18 stig (40%, 8 af 20)
4. leikhlutl:
8 stig (14%, 3 af 21)
UNDIR 60 STIGUJVI
gegn
val
leik
urslitanna
Ke
varð
slan
■
gegn Haukum í3. leik undanúrs.
Bnoiagi
9®9fU<eflavík í 2. leik úrslitanna
Cjrirtdavík vardTlandsmeSff
gegn Haukum í 5. leik undanúrs.
Grlndavlk varð í 2. sætl
gegn Njarðvík í 5. leik undanúrs9
„Vörnm var að
spila afsama
styrk og i fyrra í
þessum leik."
gegn KR(2. leik 8 liða úrslita
úr-
Næstsiðasta umferð DHL-deildar karla i handbolta fór fram á laugardaginn.
Ekkert nema úrslitaleikir um næstu helqi
DHL-deUdin í handbolta hefur
verið opin og spennandi og nú er
það ljóst að abir fjórir leikir síðustu
umferðar úrvalsdeUdarinnar skipta
miklu máb enda eru abir algjörir úr-
sbtaleikir um hlutskipti bðanna í
komandi úrslitakeppni.
Haukar unnu Víkinga um helgina
og eru á toppnum en þeir fá ÍR-inga
í heimsókn á Ásvelli í hreinan úr-
slitaleik um deUdarmeistaratitibnn.
Haukar hafa stigi meira og nægir því
jafntefli en með sigri eru Breiðhylt-
ingar búnir að næla sér í annan titil
á tfmabbinu.
ÍR-ingar gætu þó með tapi og
óhagstæðum úrsbtum í öðrum leikj-
um dottið niður í fjórða sætið þar
sem þeir eru með slakari innbyrðis-
árangur gegn bæði Val og HK sem
geta náð sama stigafjölda og þeir.
Það er annar úrsbtaleikur í Digra-
nesi þar sem heimamenn í HK fá
Eyjamenn í heimsókn og reyna að
ná af þeim þriðja sætinu. Tapi ÍR
eiga lflca bæði lið möguleika á 2. sæt-
inu og því er tU mikils að vinna fyrir
bæði lið í þessum ieik. Tap hjá HK
gæti lflca þýtt að liðið hefði ekki
heimavabarrétt í úrsbtakeppninni.
Þriðji leikurinn er mibi erkifjend-
anna KA og Vals í KA-húsinu á Akur-
eyri en sigur gæti gefið bðunum
heimavabarrétt í átta bða úrsbtum.
KA-menn eru með betri innbyrð-
isárangur gegn HK og ef þeir vinna
Val með tveimur mörkum setja þeir
einnig Hlíðarendaliðið aftur fyrir
sig. Valsmenn eiga lflca möguleika á
mun betri stöðu því ef Haukar vinna
ÍR og HK og ÍBV gera jafntefli þá geta
Valsmenn með sigri komist aba leið
upp í annað sætið á betri innbyrðis-
árangri gegn bæði ÍR og ÍBV.
Vúdngar og Þórsarar eiga enn
möguleika á að komast í úrslita-
keppnina en bðin spUa hreinan úr-
sbtaleUc um 7. sætíð í HöUinni á
Akureyri á laugardaginn en bðið í
sjöunda sæti spUar við liðið í 2. sætí
l.deUdar um síðasta sætið inn í úr-
slitakeppnina.
Það verður því örugglega mikil
spenna og skemmtun fyrir hand-
boltaáhugamenn um næstu helgi,
abir leikir skipta máli og góð sætí í
úrslítakeppninni í boði.
ooj&dv.is
Valsmenn í 2.sætlð? Eftir sigur á HK geta
Vilhjálmur Halldórsson og félagar hans í
Valsliðinu krækt í annað sæti úrvalsdeild-
arinnar, vinni þeir KA á Akureyri og hagstæð
úrslit verða I hinum leikjunum.
DV-mynd Stefán