Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Qupperneq 28
28 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005
I i
Elskar konur
sem kunna að elda
Jude Law segist elska að borða góðan
mat og heldur því fram að leiðin að
hjarta sínu sé í gegnum magann. Jude
segir að mamma sín hafl verið frábær
kokkur og það hafi verið frábært að vera í
fæði hjá henni. Hjartalcnúsarinn segist
elska konur sem kunna að elda. Hann er
greinilega gamaldags í hugsun, sá breski.
Söngvarinn Ushervon-
asttilþess aðsláígegn
í kvikmyndaheiminum
með því að gera mynd
með Tom Cruise. Usher
er sagður vera með
nokkrar myndir í pípun-
Hér&nú 0V
nýlega til að ræða
um eina þeirra.
„Við ætlum að gera
hasarmynd saman.
Eg var einmitt á
fundi með Tom á
dögunum." TaJs-
maður Cruise stað-
festir þetta og segir
hann vera mikinn að-
dáenda Ushers.
Bok um Hilton-fjölskylduna
Paris Hilton og fjölskylda henn-
ar eru viðfangsefni rithöfund-
arins Jerry Oppenheimer í nýrri
bók hans. Höfundurinn hefur
fengiö milljóna fyrirfram-
greiðslu fyrir bókina sem á að
heita House ofHilton. I bókinni
verður saga Hilton-fjölskyld-
unnar rakin frá því að langa-
langaafi hennar, Conrad, stofn-
aði hótelfyrirtækið.„Þetta
verður öll sagan, allt frá Con-
rad til Parísar Hilton," segir
höfundurinn. „Conrad var
strangtrúaður kaþólikki en nú
erum við komin að barnabarni
hans sem hleypur klæðalaus
um og gerir klámmyndbönd. Ég
held að visu að hún sé miklu
klárari en hún vill láta."
Það var fjör í Idol-partíi Katrínar
Júlíusdóttir, þingkonu Samfylking-
arinnar, þegar hún bauð nokkrum
vinkonum sínum heim að horfa á
Idol-úrslitin á föstudag. „Viö erum
nokkrar sem hittumst reglulega og
fylgjumst vel með Idol-keppninni
en við höfum fylgst með frá byrjun
og hist tvisvar eða þrisvar sinnum
til að horfa á Idol-keppnina. Þetta
er skemmtileg keppni og það var
dúndurstemning hjá okkur en það
er gaman þegar það skapast smá
karp um hver eigi að vinna. Við
vorum samt býsna ánægðar með
úrslitin," segir Katrín. Aðspurð
hvað taki við nú þega Idol-keppnin
er yfirstaðin segir Katrín; „Eg veit
bara ekkert hvað tekur við. Annars
vorum við að ræða það að við ætt-
um kannski að fara að hittast yfir
nýja sjónvarpsþættinum Að-
þrengdar eiginkonur, það kemur
samt ekkert í stað Idol-keppninn-
ar," segir Katrín sem er sannur
Idol-aðdáandi.
Stuðningsmenn Hildar Völu
hittust á Gauknum
Æstir stuðningsmenn Aðdá-
endur Hildar Völu stóðu upp og
fögnuðu henni. Drengurinn I
jakkafötunum fremst á myndinr
heitir Sigursteinn Sigurbergsson
og er fyrrum kærasti Hildar Völu.
Sætar Brynja, Katrín og
Dana vöktu óskipta athygli
karlpeningsins á svæðinu.
Og koma svo Aðdáendur
Hildar Völu krosslögðu fingur
og héldu utan um hvert ann-
að á meðan hún söng.
Áfram Hildur Soffía, Iris og ögmundur
voru ákveðin I þvl hvor ætti að vinna.
f Mikka músbol Aron varl
þessum skemmtilega bol en
spjallaöi við G uðlaugu.
Kátar
Þórnýog
Gugga
skáluðu I
kókifyrir
sigrinum.
Spjöld og fánar Hulda, Asta og Klara
studdu Hildi með ráðum og dáðum.
Brosmildar Tara og
Inga Lilja brostu I
myndavélina.
Hressir stuðnings
menn Heiðu
1. Við barinn ÞórðurMar og Hildur Jóna fylgdust
með úr öruggri fjarlægð.
2. Brosmild Sóley, Stefán og Asgeir voru ákveðin Iað
skemmta sér vel hvernig sem færi.
3. Áfram Heiða Jóhanna, Valdfs, Sissa, Ingvar og
Bjarni skáluöu fyrir góðugengi.
4. Samtaka aðdáendur Ása, Addí, Ragna og Krist-
jana tóku utan um hverja aöra.
5. Hressar Þær Karólína og Anna Katrín mættu til að
styðja Heiðu.