Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Side 29
DV Hér&nú
MÁNUDAGUR 7. MARS 2005 29
Handtekinn fyrir að vera nýnasisti
Russell Crowe var svo sannfærandi í hlutverki sínu sem
nýnasisti í áströlsku kvikmyndinni Romper Stomper að
hann var handtekinn, grunaður um að vera vandræða- jSK
gemsi. í myndinni, sem gerð var 1992, gekk Crowe afar ^ jpSj
langt í að lifa sig inn í hlutver Hando, jafnvei þó hon- ®
umhafi fundist persónan viðbjóðsleg. „Þaðkomu tvær
löggur og gripu mig og spurðu mig hvað ég héldi að ég
væri að gera. Ég sagði þeim að við værum leikarar í bíó- 18
mynd sem lékum nýnasista. Þeir hentu mér samt í fanga- *
klefa. Ég var mjög reiður þá en síðar getur maður ekki ívSlte'i
annað en hlegið að þessu," segir Crowe. 1
Jennifer Lopez hefur tileinkað nýju plötuna sina minn-
ingu ungs aðdáenda sem dó afvöldum krabbameins á
síðasta ári. Nýja platan heitir Rebirth og á henni eru
skilaboð til hinnar ungu Paige Patterson. Þar segir:
„Plata þessi er tiieinkuð minningu lítils engils sem snertl
hjarta mitt." Paige var ellefu ára og fékk að kynnast
Lopez þegar hún heimsótti barnasjúkrahús / Los Angel-
es.„Paige snerti hjarta mitt. Hún var svo hugrökk. Hana
langaði tilað verða leikkona," segir J-Lo.
Símtal frá útlöndum Sigurvegar-
irm fékk blómvönd og þurfti svo að
skeiia sérl símann til að taka á móti
hamingjuóskum frá útlöndum.
Hildur í sveiflu Að sjálfsögðu naut
sigurvegarinn úrslitastundarinnar
og tók sig vel út á sviðinu.
Úrslitahópurinn Davið Smári,
Brynja, Nanna, Margrét Lára, Lisa,
Heiða, Helgi, Ylfa og Vala sungu
og trölluðu með Hildi Völu._
Mæfigur í viötall Meeðgurn-
ar Hildur og Hildur spjölluðu
við Svavar Örn í Idol Extra.
Y Koss frá
kónginum
Kalli Bjarni, fyrsta Idol-
stjarna Islands, var
mættur baksviðs og
smellti kossi á
L arftaka sinn.
Pabbi útl I sal
Einar.pabbi Hildar
Völu,sésthérí
miðjum stuðnings-
mannahóp hennar.
I Eiginhandarárit-
anir Lísa, Hildur Vala
og Vala skemmtu sér
konunglega við að
veita ungviðinu eig-
inhandaráritanir.
Gleði og glaumur Jói kynnir fylgist með
Helga Þór og Davlö Smára sem föömuðu
Þorvald Bjarna innilega. I baksýn tekur
Hildur Vala á móti fagnaöaróskum.
Sigursöngur Hildur Vala söng að síð-
ustu lagið Án þln, afstakri snilld eins og
viðvaraðbúast.
Lohan ekki með trommara
Strákarnir í breska poppbandinu McFly segja það ekki rétt að
trommarinn Harry judd sé að slá sér upp með táningagellunni
Lindsay Lohan. Strákamir leika aukahlutverk í nýjustu mynd
Lohan, Just My Luck. Um síðustu helgi sást til hinnar 18 ára
bombu og 19 ára rokkara saman í rómantískum samræðum
í partíi í New Orleans. Gítarleikarinn Danny Jones segir:
„Hann myndi eflaust óska sér að það væri eitthvað í gangi.
Ég hugsa að hann hafi látið sig dreyma um að eitthvað
myndi gerast og jafnvel farið að ímynda sér það eftir
að fjölmiðlar slógu þessu upp.“
Úrslitin í Idol-Stjömuleit
fóm fram f Smáralind á
föstudagskvöld. Þar átt-
ust við Hildur Vala Ein-
arsdóttir og Aðalheiður
Ólafsdóttir. Báðar stúlk-
umar sungu þijú lög og
stóðu sig frábærlega. Það
var á endanum Hildur
Vala sem stóð uppi sem
sigurvegari, fékkmeiri-
hluta þeirra 135 þúsund
atkvæða sem áhorfendur
Stöðvar 2 grfiMðu.
1
E
iif
■
y 4
»