Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Síða 30
30 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005
Hér&nú ÖV
«
♦
Scott Weiland segist vera hættur al
eiturlyfj
missa eii
i < [avrvi.'B í [• í rm A n h
Leikstjórinn Alexander Payne og eiginkona
hans, Sandra Oh, eru skilin.„Þau hafa sam-
mælst um þá ákvörðun að skilja en munu
vera vinir áfram," sagði talsmaður parsins. Pay-
ne og Oh kynntust fyrir fimm árum og gengu
í hjónaband árið 2003. Payne skrifaði handrit-
ið að og leikstýrði Sideways sem tilnefnd var
til fimm Óskarsverðlauna.Oh lék í myndinni.
Hatch segist saklaus
Richard Hatch, sigurvegari i fyrstu
þáttaröðinni af Survivor segistekki
hafa greitt skatta af vinningi sín-
um, einni milljón dollara, vegna
þess að hann hafi talið að CBS-
sjónvarpsstöðin hafi ótt að gera
það.„Ég er ekki sekur," segir Hatch.
Lögfræðingur Hatch segir að aldrei
hafi komið fram hvort vinningurinn
væri ein milljón dollara eða ein
milljón dollara, mínus skattar.„Það
er verið að gera eitthvað fordæmis-
mál úr mér. Ég er saklaus af þessu,"
segir Hatch.
Hætti í dópinu ti
missa
-söngvarinn
Pilots. Síðustu tfu árum
i þakkar fjölskyldu sinni þennan árangur. „Sú tilhugsun að hefur Weiland eytt í vfmu en ekki
a og bömin breytti öllu. Mig langar ekkert að komast f vímu lengur: „í fyrsta sinn í lífinu er ég
' ára gamli söngvari sem áður gerði það gott með Stone ánægður."
Jse.
Ég mun horfa áfram
„Ég hafði voða gaman að þessum þætti og kem eflaust til með að fylgj-
ast vel með þeim áfram. Þátturinn er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum
og víðar og ég veit til þess að Norðmenn eru mjög hrifnir af þáttunum.
Fullkomnunarsinninn, Bree, er mjög skemmtilegur karakter og alveg frá-
bært að sjá hversu snobbuð og stíf hún er, allt er tipp topp hjá henni og
hún eyðir þremur tímum í að undirbúa kvöldmatinn! Svo fannst mér ein-
stæða mamman lika skemmtileg en hún er frekar taugaveikluð en er alltaf
hress og kát. Þetta er léttur þáttur l£kt og Beðmál í borginni en mér finnst
ekki vera fleira sameiginlegt með þáttunum. Þættimir em auk þess nokkuð
raunverulegir en ég held að margir þekkt mæður eins og Lynette sem á í
fullu fangi með börnin sín.“ .
Sigríður Beinteinsdottir
Sjónvarpsþáttur-
inn Aðþrengdar
eiginkonur, eða
Depsperate
Housewives, var
I frumsýndur á
Ríkissjónvarpinu
á fimmtudaginn
var. Hér og Nú
hafði samband
við konur úr
söngkvenna-
klúbbnum Gör-
óttu gyðjurnar
og fékk að heyra
álit þeirra á
þættinum.
■*$?>
4*
Skemmtilega óraunverulegir . .
„Þessir þættir eiga greinilega að vera svolítið ýktir enda er þetta sjón-
varpsþáttur og ég myndi segja að þættimir séu svona skemmtilega óraun-
verulegir. Ég efast um að það séu margar konur alveg eins og karakterarnir.
Mér leist samt ágætíega á þennan fyrsta þátt en ég vissi ekkert við hverju
ég átti að búast. Mér finnst þessi söguþráður sem kraumar undir mðri
frekar spennandi en persónulega er ég meira fyrir breskan húmor. Þessi
þættir eru kannski tilraun til að dýpka bandarískra þáttagerð en húmorinn
er svolítið svartari en gengur og gerist í bandarískum sjónvarpsþáttum."
Margrét Eir Hjartardóttir
Raunverulegri en Beðmálin
„Mér leist bara mjög vel á þáttinn,
humorinn er svoh'tið svartur og ég fQa það
Það er áberandi hversu skýrir karakterar
em í þættinum og hver kona er á vissan hátt
olflc hmni. Mér finnst þessir þættir aðeins
meira raunverulegir en Beðmál í boreinni
og nær íslenskum veruleika. Ég hugsa að
flestar konur geti séð eitthvað af sjálfum sér
t karakterum þáttanna og þá kannski frá-
skyldar og giftar konur sem halda heimili
íyrir maka og böm. Til dæmis þegar Lvnette
var spurð að því hvort það væri ekki æðis-
iegt að vera heimavinnandi húsmóðir en
hana langaði ekkert frekar en að segja nei.
etta er kannski eitthvað sem sumar konur
ættu að kannast við en það er ekki viður-
kennt i samfélaginu að mæður fái leið á að
hugsa um börnin og heimilið. Beðmál í
borgmni voru að mínu mati stundum
ftdfflr áraunliæí en það má vera að Beð-
máim hófði frekar til einhleypra kvenna og
þessi þattir komi til með að höfða frekar tfl
giftra og fráskyldra kvenna."
Regína Úsk Óskarsdóttir
Ég er stundum eins og Lynette
„Ég myndi ekki segja að þættimir væm
raunverulegir en vissulega em konur í þess-
ari stööu bæði hér og í Bandaríkjunum.
Þátturinn var góður og ég ætla að fylgjast
með honum áfram en húmorinn var goður
og karakterarnir sömuleiðis. Maður hefur
kynnst konum eins og þeim sem þættimir
fjafla um til dæmis eins og konan sem kom
að Mary Alice þar sem hún lá í blóði sínu,
en konan kippti sér lítið upp við það og hélt
eftir blendernum. Mér finnst stundum að
ég sé í svipaðri aðstöðu og Lynette þegar ég
er að reyna að ná stjórn á börnunum. Svo
fannst mér Susan fyndin týpa en henni er
mikið í mun að ná sér í annan mann og
lendir svo í því að keppa um athygli ptpar-
ans við aðra konu. Ég myndi ekki segja að
þættirnir kæmu í stað Beðmálanna í borg-
inni enda varla hægt að líkja þessum þátt-
um saman þó markhópurinn sé sá samt.
Beðmálin fjöfluðu fýrst og femst um
hvernig konumar gæm náð sér í mann, á
meðan konumar í Aðþrengdar eiginkonur
em meira að einbeita sér að því að halda
það út að vera með mönnum sínum. Eg bið
spennt eftir næsta þætti."
Hera Björk Þórhallsdóttir