Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Page 36
r
36 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005
Sjónvarp DV
Símon Birgisson
Skrifarum Idol-stjörnu
íslands.
Pressan
Hvar varst þú þegar Hildur Vala
varð Idol-stjarna íslands? Eftir nokk-
ur ár verður þetta jafn eðlileg spurn-
ing og: Hvar varst þú 11. september?
Það skondna við báðar þessar spum-
ingar er að svarið er það sama.
Heima, uppi í sófa og með nóg af
kóki og nammi til að endast
ailt kvöldið fyrir framan
skjáinn.
Hápunktur Idol í
vetur var samt brott-
hvarf Davíðs Smára.
Álíka dramatískt og
fall fyrsta tvíburaturns-
ins.
Take on me.
Ég ætía að leyfa mér að vera ein-
lægur. Idolið í ár var ekki nógu gott. í
fyrsta lagi eru kynnarnir Jói og Simmi
ekki að virka. Ekki eftir að Jói missti
hárið. Manni finnst hann frekar eiga
heima á bráðamóttökunni á leið í
geislameðferð en á sviðinu fyrir
ffaman landsmenn.
Hendið honum út og látið Simma
sjá um sjóvið einan.
Svo eru það dómararnir (Hvað er
málið með að þrír af fjórum köllum
þáttarins séu sköllóttir?). Bubbi er
orðinn soft eftir skilnaðinn. Þorvald-
ur Bjarni fæddist soft. Og Sigga Bein-
teins hefur meiri áhuga á sjálfri sér
en keppendunum.
Sem leiðir mig aftur að þeirri
spumingu. Hvar varst þú þegar Hild-
ur Vala varð Idol-stjarna íslands? Ég
veit hvar ég var og að eftir keppnina
rölti ég niður á Gauk á Stöng. Lang-
aði að sjá hana fallast í faðma við vini
og ættingja. Fór þegar Skímó voru
byrjaðir að hita upp og hnakkar farn-
ir að streyma inn á staðinn.
Á leiðinni heim á Bergstaðastræti
leit ég svo við á ölstofunni. Hittí kær-
ustu Ylfu Lindar fyrir utan (hún vinn-
ur á staðnum) og sagði í gríni að Idol-
stjaman væri ömgglega á bamum.
Seinna um nóttína heyri ég að Hildur
hafi einmitt setið við barinn á Ölstof-
unni með eldri manni og hópi vin-
kvenna.
Þá var ég kominn heim. Upp í sófa
með nóg af kóki og nammi til að upp-
lifa enn einn 11. september á skján-
um.
Þess vegna segi ég nú. Til ham-
ingju Hildur! (Þú fékkst mitt at-
kvæði...)
TALSTÖÐIN FM S
7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni.
9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn-
heiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisút-
varpið. Fréttatengt efni, umsjón Sigurjón M.
Egilsson og fl. 13.00 Hrafnaþing, umsjón
Ingvi Hrafn Jónsson 14.03 Mannlegi þátturinn
með Ásdísi Olsen. 15.03 Allt og sumt með
Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helga-
dóttur. 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson.
1930 Endurtekin dagskrá dagsins.
ERLENDAR STÖÐVAR
SKY NEWS
Fróttir allan sólahringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOXNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
BBC PRIME
Stöð 2 kl. 20.30
Eldsnöggt meðJóa Fel.
Bakarameistarinn Jói Fel mætir hér aftur ísjónvarpið og býr
til einfalda og girnilega rétti fyrir fólkið heima. Bæði þættirni,
og allt sem frá Jóa kemur nýtur mikilla vinsælda en þetta
er fjórða þáttaröðin af Eldsnöggt. Jói býður jafnan til sín
góðum gestum iþættina, sem eru 30 minútur að lengd.
Þeir njóta þess heiðurs að fá að smakka á kræsingun-
um, sem eru afýmsum toga.
C.S.I.
SJÓNVARPIÐ
16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Myndásafnið 18.01
Brandur lögga (19:26) 18.10 Bubbi byggir
18.20 Brummi (30:40)
18.30 Vinkonur (8:26) Áströlsk þáttaröð um
fimm unglingsstelpur sem eru saman
f leynifélagi og eiga í stöðugri baráttu
við þrjá stráka.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur (29:52)
20.20 Taka tvö - Gísli Snær Erlingsson
21.15 Lögreglustjórinn (The District III)
Sakamálasyrpa um Jack Mannion,
hinn skelegga lögreglustjóra I Was-
hington, sem stendur f ströngu f bar-
áttu við glæpalýð og við umbætur
innan lögreglunnar.
22.00 Tfufréttir
22.20 Eldlinan (11:13) (Line of Fire) Banda-
rfskur myndaflokkur um starfsmenn
alríkislögreglunnar f Richmond í
Viriginíufylki og baráttu þeirra við
glæpaforingja. Atriði f þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.05 Spaugstofan 23.30 Kastljósið 23.50
Dagskrárlok
iToiC STÖÐ2BÍÓ
6.05 The River Wild (B.b.) 8.00 Jerry Maguire
10.15 Cats & Dogs 12.00 llluminata (B.b.)
14.00 Jerry Maguire 16.15 Cats & Dogs
18.00 llluminata (B.b.) 20.00 The River Wild
(B.b.) 22.00 Dreamcatcher (Str.b.b.) 0.10
Sleepers (Str.b.b.) 2.35 Ocean's Eleven
(Bönnuð börnum) 4.30 Dreamcatcher
(Str.b.b.)
6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- •
ful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bítið
12.20 Neighbours 12.45 í fínu formi 12.55
Perfect Strangers 13.20 Coupling 4 13.50
The Apostle 16.00 Ævintýri Papírusar 16.25
Töframaðurinn 16.50 Jimmy Neutron 17.15
Sagan endalausa 17.40 Póstkortfrá Felix
18.18 ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa,
Audda og Pétri._____________________________
• 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel IV
21.05 Einu sinni var Nýr þáttur þar sem
ýmsir fréttnæmir atburðir íslandssög-
unnar, stórir eða smáir, eru teknir til
frekari skoðunar. Umsjónarmaður er
Eva Marfa Jónsdóttir.
21.35 The Block 2 (17:26) í ástralska mynda-
flokknum The Block fá fjögur heppin
pör tækifæri til að innrétta fbúð eftir
eigin höfði. Þátttakendurnir flytja inn
f auðar íbúðir og verða að láta hend-
ur standa fram úr ermum.
22.20 The Guardian (5:22)
23.05 60 Minutes II 23.50 Victor 1.20 Las
Vegas 2 (10:22) (e) 2.05 Fréttir og ísland I
dag 3.25 ísland í bítið (e) 5.00 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TfVf
Það er nóg i gangi í hinum bandariska C.S.I. i kvöld.
William Petersen og félagar eru i rannsóknardeild í
Las Vegas og rannsaka lát spilavítissvindlara. Innan
herbúðanna eru rannsóknarlögreglumennirnir einnig
að bitast um stöðuhækkun. C.S.I. er einn vinsælasti
sjónvarpsþáttur I heimi en hanner framleiddur af
Jerry Bruckheimer kvikmyndakóngi.
7.00 Will & Grace (e) 7.30 Sunnudagsþáttur-
inn (e) 9.00 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
8.00 Sherwood C. 8.30 Um trúna 9.00 Maríus-
ystur 9.30 Ewald F. 10.00 Joyce M. 10.30 700
(tlúbburinn 11.00 Robert S. 12.00 Samveru-
stund (e) 13.00 Billy G. 14.00 Joyce M. 14.30
T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Blandað efni
17.00 Ewald F. 18.00 Joyce M. 18.30 Fréttir á
ensku 19.30 (leit að vegi Drottins 20.00
Vatnaskil 21.00 Um trúna 21.30 Joyce M.
22.00 I leit að vegi Drottins 22.30 Joyce M.
17.30 Cheers - 1. þáttaröð (6/22) 18.00
Sunnudagsþátturinn (e)
19.30 Malcolm In the Middle (e) Reese stend-
ur sig vel í hernum. Það hefur slæmar
afleiðingar þar sem hann er sendur til
Afganistans.
20.00 One Tree Hill Felix heldur keppni sem
reynir á þol bekkjarfélaga hans. Lucas
tekur þátt 1 leiknum og þá hittir hann
dularfulla stúlku. Peyton skriftar og
játar á sig ýmsar syndir.
21.00 Survivor Palau Nú fer keppnin fram á
S-Kyrrahafseyjunni Palau og sem fyrr
má búast við svæsnum átökum.
• 21.50 C.S.I.
Bandariskir þættir um störf rannsókn-
ardeildar Las Vegas borgar. Spilavfti
Sam Braun er féflett af tveimur körl-
um. Þeir finnast sfðar látnir. Catherine
er látin hætta rannsókn er tengslin við
Braun koma í Ijós, Warrick og Grissom
taka við þvf.
22.40 Jay Leno
23.30 CSI: New York (e) 0.15 Jack & Bobby
(e) 1.00 Cheers - 1. þáttaröð (6/22) (e)
1.25 Óstöðvandi tónlist
© AKSJÓN
7.15 Korter 2030 Bravó 21.00 Níubíó. Blow
Dry 23.15 Korter
■MMs
18.05 David Letterman
18.50 Enski boltinn (FA Cup)Útsending frá 8
liða úrslitum bikarkeppninnar en um
helgina mættust eftirtalin félög:
Newcastle - Tottenham, Sout-
hampton - Man. Utd., Bolton -
Arsenal og Blackburn - Leicester.
20.30 Boltinn með Guðna Bergs
22.00 Olissport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman Það er bara einn Dav-
id Letterman og hann er konungur
spjallþáttanna. Góðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer er á sínum
stað.
23.15 Boltinn með Guðna Bergs
POPP TÍVÍ
7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00
Game TV (e) 19.30 Headliners (e) 20.00
Crank Yankers 20.30 Kenny vs. Spenny
21.00 Kenny vs. Spenny21.30 Idol Extra
22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show
Stöð 2 bió kl. 20
The River Wiid
Ógnarfljótið er spennumynd frá 1994 í leikstjórn Curtis Hanson, sem hefur
síðan m.a. gert L.A. Confidential og 8 Mile. Meryl Streep og Kevin Bacon
leika aðalhlutverkin og eiga bæði góða spretti. Hún var áöur fyrr leiðsögu-
maður i bátsferðum niður Ógnarfljótið en settist að í borginni þegar hún
giftist og eignaöist barn. Hún snýr aftur til að fara niður fljótið með mann-
inum sinum, syni og fjölskylduhundi. En rétt áður en þau leggja af stað
mætir Kevin Bacon með skuggalegum vini sínum og þröngvar sér upp á
þau. Saman tekst þeim að gera ferð fjölskyldunnaraö hreinustu martröð.
Lengd: 120 mínútur. N X >>
Stöð 2 bíó kl. 00.10 , M
Sleepers & fi M ij
Það eru svakalegir leikarar í Sleepers: m.a. Dustin Hoffman, Kevin ** ■ "" M !Íj|“
Bacon, Robert De Niro, Brad Pitt, Billy Crudup og Minnie Driver. [ p ?Wr
Myndin er frá 1996 og er leikstýrt af Barry Levinson. Hún fjallar um f Á /j
fjóra pilta, sem ólust upp í illræmdu hverfi í New Vork. Þeir urðu vinir JJ /
og reyndu að halda sér fra glæpum en gátu stundum ekki stillt sig __ f £
um að prakkarast. Prakkaraskapurinn fór yfir strikió og þeir lentu á heimili fyrir vand-
ræðabörn. Vörðurinn þar var miskunnarlaus og misnotaði og píndi drengina. Mörgum árum síöar eru þeir saman á kaffi-
húsi og sjá fangavörðinn á næsta borði. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 145 mínútur. '> XXX
RÁS 1
l@l
RÁS 2
m
BYLGJAN FM 98,9
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 Af minnisstæðu fólki 9.50 Morg-
unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið
f nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.05 í hosfló
14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns 14.30
Miðdegistónar 15.03 Af heimaslóðum 16.13
Hlaupanótan 17.03 Vfðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskál-
inn 20.05 Nú, þá, þegar 21.00 Viðsjá 22.15
Lestur Passíusálma 22.15 Úr tónlistarlffinu
7J0 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00
Konsert með þýsku tónlistarkonunni Nico
22.10 Hringir 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir nætur-
tónar
5.00 Reykjavfk sfðdegis. 7.00 (sland í bftið
9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 16.00 Reykjavík sfðdegis 18.30
Kvöldfréttir og ísland í dag. 19.30 Bragi Guð-
mundsson - Með ástarkveðju
ÚTVARP SAGA fm»m
9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1ÍL03 RÓSA ING-
ÓLFSDÓTRR 114» ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR
1235 MEINHORNIÐ (ENDURFL FRÁ LAUG.)
1240 MEINHORNIÐ 13XB JÖRUNDUR GUÐ-
MUNDSSON 14,03 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR
15X13 ÓSKAR BERGSSON 16X13 VIÐSKIPTAÞÁTT-
URINN 17X15 GÚSTAF NlELSSON 18X» MEIN-
HORNIÐ (ENDURFL) 1940 ENDURFLUTNINGUR
FRÁ LIÐNUM DEGI.
Gísli Snær ræðir mynd-
16.00 Figure Skating: WcxkJ Championship Moscow Russia
20.00 All sports: WATTS 20.30 Sumo: Hatsu Basho Japan
21.30 Football: Eurogoals 22.30 Football: UEFA Champions
League Happy Hour 23.30 News: Eurosportnews Report
23.45 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews Report
Mark 21.00 Emergency Véts 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Wildlife
Specials 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets
in Practice
MTV ...........
16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20
20.00 Advance Waming 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten
22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart
0.00 Just See MTV
VH1
JETIX
12.20 Gadget and the Gadgetinis 12.45 Black Hole High
13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Braceface 14.00 Hamtaro 14.25
Moville Mysteries 14.50 Pokémon VI
MGM
19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Shania Twain
Rise & Rise Of 21.00 Best of Shania 21.30 Tom Cruise Fabu-
lous Life Of 22.00 VH1 Rocks 22.30 Ripside
CLUB
19.35 Wicked Dreams of Paula Schultz 21.30 The Charge of
the Model Ts 23.00 The Last Time I Saw Archie 0.40 Summer
Heat 2.00 Hardware 3.35 Wlly Milly
TCM........... ........... ....................
20.00 Meet Me in St Louis 21.50 Clash of the Titans 23.45 Ask
Any Girl 1.20 Third Rnger, Left Hand 2.55 Humoresque
HALLMARK
16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready
Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby
City 20.00 Red Cap 20.50 Murder in Mind 21.45 Black Cab
22.00 Lenny Henry in Pieces 22.30 l'm Alan Partridge 23.00
Born and Bred 0.00 Building the Impossible 1.00 Century of
Right
NATIONAL GEOGRAPHIC
17.00Battlefront 18.00 Built for Destruction 19.00 Dogs with
Jobs 19.30 Chimp Diaries 20.00 Kalahari 21.00 Mystery of the
Dakar 22.00 The Mystery of Flying Enterprise 23.00 Hitler's
Lost Sub 0.00 Interpol Investigates 1.00 Titanic's Ghosts
ANIMAL PLANET
17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat
Diary 19.00 O'Shea's Big Adventure 20.00 Mad Mike and
16.10 The Review 16.35 Arresting Design 17.00 Yoga Zone
17.25 The Method 17.50 Single Girls 18.45 Tbe Review 19.15
Arresting Design 19.40 The Roseanne Show 20.25 Cheaters
21.10 The Villa 22.00 Spicy Sex Files 22.50 Men on W>men
E! ENTERTAINMENT
18.00 The E! True Hollywood Story 19.00 E! News Weekend
20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Fashion Police
21.30 Life is Great with Brooke Burke 22.00 Jackie Collins
Presents 23.00101 Juiciesf Hollywood Hookups 0.00 E! News
Live 0.30 Life is Great with Brooke Burke 1.00 The E! True
Hollywood Story
CARTOON NETWORK
12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the
Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Foster's Home for
Imaginary Friends 14.10 Ed, Edd n Eddy
12.00 The Long Way Home 13.45 The Last Chance 15.15
Norman Rockwell's Breaking Home Ties 17.00 Touched By an
Angel I118.00 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot 19.30
Law & Order 20.15 The Premonition 21.45 Free of Eden
DR1
16.00 Scren spætte 16.05 Yu-Gi-Oh! 16.30 Troldspejlet 17.00
H.C. Andersens eventyr 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret
18.00 Nyhedsmagasinet 18.30 Bedre bolig 19.00 RejsehokJ-
et 20.00 TV Avisen 20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Alt
eller intet 22.30 Andersen - historien om en digter 23.15 Viden
SV1
16.30 Krokodill 17.00 BoliBompa 17.01 Kipper 17.10 Mutter-
öga 17.20 Evas vinterpláster 17.30 Ulla sportspegeln 18.00
Trackslistán 18.30 Rapport 19.00 Saltön 20.00 Plus 20.30
Sverige! 21.00 Vita huset 21.45 Rapport 21.55 Kultumyhet-
erna 22.05 Konstákning: VM Moskva 23.05 Mannen frán
U.N.C.LE.
irnarsinar
Klukkan 20 mínútur yfir átta
hefst níundi og næst síðasti
þáttur Töku tvö iSjónvarp-
inu. Ásgrimur Sverrisson er
búinn að spjalla við átta af
fremstu kvikmyndagerðar-
mönnum þjóðarinnar og nú
er komið að þeim niunda.
Það er enginn annar en Gísli
Snær Eríingsson, sem hefur
m.a. leikstýrt myndunum
Stuttur Frakki, Benjamín
Dúfa og íkingút. Brugðið
verður upp völdum atriðum úr verkunum og rætt um
hugmyndirnar sem að baki þeim liggja.
Gísli Snær vakti fyrst athygli sem umsjónarmaður Poppkorns i sjónvarp-
inu þar sem hann kynnti tónlistarmyndbönd ásamt Ævari Erni Jóseps-
syni. Hann gerðist siðan kvikmyndagerðarmaður og er nú búsettur i
Japan og rekur ásamt japanskri eiginkonu sinni fyrirtæki sem fæst við
allar mögulegar hliðar kvikmyndagerðar, myndbandaútgáfu o.s.frv.
Um dagskrárgerð þáttarins sér Jón Egill Bergþórsson en á siðu 888 á
Textavarpinu má finna íslenskan texta með honum. Þátturinn er 55 min-
útur að lengd.