Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Qupperneq 40
T* J* ^ 11 CJ^)J í (J Í Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^iafnleyndar er gætt. r» q r-» Q Q Q
SKAFTAHLÍÐ24, ÍOSREYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMISS05000 5 "69071CT1111171
j*r
• Síminn hélt árshátíö á laugar-
dagskvöld. Alls komu um fjórtán
hundruð starfsmenn saman í
Haukahúsinu í Hafnarfirði. Boð-
ið var upp á léttar
veitingar sem fóru
vel í starfsmenn
Símans sem eru
víst skemmt-
anaglaðir með
endemum. Mesta
athygli vakti þó
skemmtiatriði Brynjólfs Bjama-
sonar, forstjóra
■ Símans, sem
I kom fram í
I myndbandi
I klæddurí
kúrekaföt og
I með byssu í
mEH| hönd. Þótti for-
■I stjórinn minna á
John Wayne eða Clint Eastwood
enda allir hörkunaglar sem berj-
astfyrirsínu...
Er Leoncie ekki íslensk?
Heiða ásamt móður
sinni Eyddi hetginni I
faðmi fjölskyldunnar.
Einn sigurvegari Hildur
Vala vann keppnina en báðar
stóðuþærsig vel.
af ejtir Idol Heiða á
Hilddr Vala a Olstofunni
Shooters,
Þjóðin fylgdist spennt með sigrum og
sorgum keppendanna í Idol. Á endanum
stóð valið milli tveggja stúlkna, Hildar Völu
og Heiðu. Og þjóðin kaus. Meða"
Hildur Vala fagnaði sigrinum
meðal þotuliðsins á Ölstof-
unni slappaði Heiða af í
góðra vina hópi á
Shooters í Kópavogi.
„Ég er bara sátt og
glöð," segir Heiða
sem eyddi helginni
í faðmi fjölskyldu
sinnar. „Maður
hefur það náðugt
hérna heima í
Kópavogi. Þetta var
æðisleg helgi."
Eftir að úrslitin
voru kynnt hitti sigur-
vegarinn Hildur Vala vin
konur sínar, sem héldu
stuðningskvöld á Gauknum,
og fór síðan á ölstofuna. Þangað
leggja leið sína helstu fyrirmennin í íslensku
samfélagi. Leikstjórar og blaðamenn. Hildur
Vala var drottningin á staðnum.
„Eftir Idolið hitti ég vini mína sem voru
með stuðningspartí á Shooters. Fór þangað
og átti yndislegt kvöld með öOum mínum
bestu vinum og fjölskyldu," segir Heiða sem
°ð margra mati setti keppnina í
uppnám með frábærum
flutningi sínum á lokalag-
inu - Slappaðu af í út-
gáfu Arethu Franklin.
Þeir sem töldu
sigur HOdar ör-
uggan þurftu að
hugsa sig tvisvar
um.
„Þetta er ffl-
ings lag," segir
Heiða. „Mér leið
lflca ótrúlega vel á
sviðinu. Það er svo
gott þegar maður
getur notið þess að
syngja og lætur ekki
stressið stjórna sér."
Söngstjaman Heiða viO
h'tið gefa upp um hvernig framtíð
hennar í tórflisdnni verði háttað. „Nú þarf
maður bara að slaka aðeins á og ná áttum,"
segir hún.
Sjá nánai á bls. 28-29
Idolpartí
Hildar Völu
Fámennt var
í húsinu eftir
að úrslitin
voru kynnt.
Leitar sér að íslenskri konu
Um helgina fóru kvik-
myndatökumenn á veg-
um Opruh Winfrey víðs-
vegar um Reykjavíkur-
borg tfl að taka myndir
fyrir þáttinn hennar.
SpjaOdrotmingin leitar
að íslenskri konu til að
koma fram í þættinum
sínum „Oprah Shows
You The World." Virtist
kvikmyndatökumönn-
unum sérstaklega um-
hugað um skemmtistaði
Reykjavíkur þar sem þeir fönguðu
gtfllin augnablik þegar kvöldið
breyttist í nótt. Urðu margar stúlkur
æstar þegar þeir heyrðu að þarna
væru starfsmenn á vegum sjálfrar
Opruh Winfrey sem nýtur gríðar-
legra vinsælda hér á
landi eins og annars
staðar.
En færri munu kom-
ast að en vflja. Sam-
kvæmt heimfldum DV
eru einar sex konur á
toppnum á
lista Opruh.
Það er ungfrú
ísland
Ragnhildur
Steinunn
Jónsdóttir,
Selma Björnsdóttir, söngkona og
Eurovisionfari, Linda Pétursdóttir
fegurðardrottning, Brynhfldur
Ólafsdóttir fréttakona, Þórunn Lár-
usdóttir leikkona og Andrea Ró-
bertsdóttir tískugúru.
Oprah Winfrey
spjalldrottning
Með myndatöku-
menn á djamminu
i Reykjavík.
Eru frændir vorir fúlir út í okkur?
Hryðjuverkahafís?
Á heimasíðu Baggalúts, bagga-
lutur.is, koma fram kenningar um
að færeyskir hryðjuverkahópar hafi
komið fyrir hafísnum fyrir norðan
land. „Landhelgisgæslan segist
hafa rökstuddan grun um að fær-
eyskir hryðjuverkahópar hafi í
skjóli nætur tæmt úr þúsundum
ísmolapoka í haflð norður af ís-
landi með það fyr-ir augum að
klekkja á skipaferðum þar," segir á
heimasíðu Baggalúts.
Ástæður hryðjuverkanna eru
sagðar eiga rætur í tveggja áratuga
stríði milli þjóðanna og nú hafi Fær-
eyingar komið sér upp öflugri klaka-
vél sem þeir noti óspart. Hvort Fær-
eyingar hafi greitt fyrir klakavélina
sjálfir eða leitað á náðir Dana fylgdi
þó ekki sögunni.
Allt fyrir tónlistarmanninn