Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005
Helgarblað DV
Dönsk fegurð Hópur danskra
stúlkna er mættur til landsins
til ad taka þátt i Face North-
keppninni en stúlkurnar von
ast til þess ad vidburdurinn
komi þeim ó kortid i hinum
stóra fyrirstætuheimi.
Sjónvarpsþættir-
nir Americas Next
Top Model eru
gríðarlega vinsæl-
ir en þeir sýna á
raunsæjan hátt út
á hvað fyrirsætu-
lífið gengur. ís-
lenska fyrirtækið
Element Models
nýtir sér þættina
til að þjálfa ís-
lenskar fyrirsætur
- sem fljótlega
munu komast að
því hvað felst í því
að vera fyrirsæta.
Americas Next Top Model-
þættimir gefa raunsæja
mynd af bransanum, og því
er mjög gott fyrir þá sem hafa
áhuga á fyrirsætustörfum aö horfa á
þá. „Þama sér maður langa daga hjá
fyrirsætunum undir miklu álagi og
maður gerir sér grein fyrir því hvað
þetta líf gengur út á," segir Fannar Le-
ósson, einn eiganda módelskrifstof-
unnar Element models sem stendur
fyrir fyrirsætukeppninni Face North
sem haldin verður i næstu viku.
Síðustu þrjá mánuði hefúr undirbún-
ingur verið í fullum gangi fyrir keppn-
ina sem fer fram síðasta vetrardag í
Listasafni Reykjavíkur, Fíafnarhúsi.
„Þetta er í annað skiptið sem við
stöndum fyrir svona keppni en við
eigum von á um 40 erlendum gestum
frá helstu umboðsskrifstofum í New
York, London, Mílanó, París og Asíu
sem fylgjast munu meö viðburðinum.
Valinn verður einn strákur og ein
stúlka sem hljóta titilinn Face North
en aðaltilgangurinn er þó ekki eklá að
krýna einhvem sigurvegara heldur að
reyna að koma krökkunum á módel-
samning erlendis. Okkur fannst meira
vit í því að fá fólk frá umboðsskrifstof-
unum hingað heldur en að fara út
með hóp og reyna að koma fyrirsæt-
unum þannig á framfæri. Um leið
náum við einnig að kynna ísland og
®Í8;fSÍf|||í ;; SíflillP'SÍÍS'fl/
I
■ -■ *,% ;■'■ - 'J ■■
PSfSSIífí
t
„Eg tel reglubundinn sparnað hluta af góðu uppeldi."
Sm