Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Page 22
22 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 Helgarblað DV Samhent fjölskylda Össur Skarphéðinsson og Árný Sveinbjörns- dóttir með dætrum sln- um, Ingu og Birtu. Árný Sveinbjörnsdóttir eiginkona Össurar Skarphéðinssonar lætur ekki baráttu um formannssæti í Samfylkingunni raska heimilisró Qölskyldunnar. Dæturnar Inga og Birta fá sína athygli eftir sem áður. Þau hjón eru sammála um að í þessari baráttu sem nú stendur sem hæst verði einhverjir fyrir risp- um en þær verði ekki svo djúpar að þær megi ekki plástra þegar allt er að baki. Þrepin upp á efstu hæð á Vestur- götu 73 í Reykjavík eru fleiri en ég bjóst við. Velti fyrir mér hvað fái fólk tií að búa svona hátt en svarið blasir við þegar ég er komin inn í íbúð þeirra hjóna Össurar Skarphéðinssonar og Ámýjar Sveinbjömsdóttur. Útsýnið yfir flóann og vestur á Snæfellsnes er ótmflað. Skil mæta vel að þau skuli leggja á sig að ganga upp nokkra stiga fyrir þá dásemd. Hjónin og stelpumar þeirra, Inga og Birta, em nýkomin heim. Stelpum- ar em ólíkar. Ónnur, sú yngri, er mik- ill fjörkálfur en Birta hæg og róleg. Ámý bendir á að það stemmi við framkomuna, hún sé jarðbundin og mikið náttúmbam. Sú stutta þarf mikið að spjalla og upplýsir að hún sé að læra á trommur en Birta á píanó. Ámý er útivinnandi þrátt fyrir að vera með dætur á skólaaldri og Össur sé oft mjög upptekinn og kannski ekki alltaf hægt að treysta á að hann komi snemma heim. Hún er jarðffæðingur hjá Raunvísindastofnun Háskóla fs- lands og vinnur allan daginn. „Þetta er mitt val og ég kvarta ekki. Þetta er hlutskipti ákaflega margra foreldra," segir hún og bendir á að þau fái mikla hjálp frá foreldrum hennar. Þangað fari stelpumar eftir skóla og hjá þeim séu þær ömggar. Ábyrgur faðir „Össur reynir samt að taka eins mikinn þátt í uppeldi þeirra og hann frekast getur. Ef hann þarf að vera fram eftir í þinginu lætur hann helst ekki hjá hggja að skreppa heim á meðan þær vaka til að hitta stelpumar," segir hún en eins og menn vita vom þau össur bamlaus lengi og nutu þess að geta hagað tíma sfnum eins og þeim þókn- aðist. Ámý viðurkennir að það hafi ver- ið viðbrigði að eignast stelpumar en þau hafi verið komin yfir fertugt. „Þær em yndislegar og þó að hættir okkar hafi breyst vom þær breytingar aðeins af hinu góða,“ segir hún og strýkur yfir hárið á Ingu sem vill sitja í kjöltu móð- ur sinnar og fá svör við ótrúlegustu spumingum. Össur hefur verið góða stund í símanum; nóg að gera hjá for- manninum f baráttu sinni um sætið sem hann hefur setið í undanfarin fimm ár og leitt Samfylkinguna farsæl- lega, segja sumir, þó vissulega sé hann líka gagnrýndur af öðrum. Slaaurinn erfiður fyrir fjöl- skyíduna Ámý játar að öll finni þau fyrir því á heimilinu að formannskosningar séu í nánd. Hún vill hins vegar ekki játa að spennan sé mikil á heimilinu og þau láti baráttuna sem Össur mað- ur hennar stendur í við mágkonu hennar, hafa mikil áhrif á sig. „Við reynum að leiða þetta algerlega fram- hjá telpunum. En þessi slagur á miUi þeirra Ingibjargar er ekki það sem við hefðum viljað. Það hefði verið skemmtilegra að vera laus við hann. Það var Ingibjörg sem ákvað að fara af stað í formannsbaráttu og ég dreg enga dul á að ég skil ekki hvers vegna. Samfylkingin hefur verið í miklum byr, undir forystu össurar og hann hefur lagt allt sitt í að byggja þennan flokk upp. Ingibjörg er varaformaður í þessum stóra stjómamálaflokki og ég átta mig ekki á hvers vegna hún er ekki sátt við það," segir Ámý og út- skýrir að sú ákvörðun hennar valdi eldd endilega úlfúð eða leiðindum á milfi þeirra, Össurar og hennar, held- ur sé það miklu fremur erfitt fyrir fjöl- skyldu þeirra Hjörleifs bróður hennar. Hún neitar því að þessi slagur muni þegar upp sé staðið hafa þau áhrif að vinsfit verði á milfi þeirra íjögurra. Það eigi eftir að gróa um heilt með tfrnan- um. Það hefði hins vegar verið hægt að komast hjá þessum átökum. Eldra fólkið gefur fé Össur er laus úr símanum í bifi, sit- ur og teflir við dætur sínar og hefur ekki lagt mikið til málanna fram að þessu. „Össur reynir samt að taka eins mikinn þátt í uppeldi þeirra og hann frekast getur. Ef hann þarfað vera fram eftir í þinginu lætur hann helst ekki hjá liggja aö skreppa heim á meðan þær vaká til að hitta stelp- urnar." Hvort hann sé bjartsýnn svarar hann á þann veg að hann geti ekki verið annað. Mikill kraftur sé í stuðn- ingsmönnum hans sem vinni feild- lega vel. „Ég vek athygli á því að við sækjum ekki peninga í rekstur kosn- ingasetursins til fyrirtækja. Allt það fé sem við höfum yfir að ráða er tflkom- ið vegna frjálsra framlaga," útskýrir hann og svarar þeirri spumingu hvemig Ingibjörg Sólrún reki sfna baráttu að hún hafi sjálf upplýst að ffamlög kæmu frá bæði fyrirtækjum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.