Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Qupperneq 38
38 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 Helgarblað DV ar < Ásta Wiende fær ekki að hitta syni sína tvo vegna afskipta fyrr- verandi tengdamóður sinnar sem er amma annars drengsins. Hún segir fortíð sína vissulega hafa verið skrautlega þrátt fyrir að hafa ekki gert neitt stórkostlegt af sér en Ásta telur fortíð sína vera ástæðu þess að börnunum sé haldið frá sér. í dag er Ásta ástfangin ogLhefur verið edrú í rúmt eitt og hálft ár. ^fzita ez* astrcznczeii en langar að vera með börnum sínum „Einu sinni var ég í klukkutíma að hugga barnið mitt vegna þess að ég stóð ekki við loforð um að hitta það en ástæðan fyrir því var sú að pabbinn hélt því frá mér,“ segir Ásta Wiencke grátandi. Ásta á í harðvítugri deilu við bamsfeður sína og tengdamóður. „Ég upplifði þetta eins og ég væri einhver útungunarstöð, enda varð fyrrverandi tendamóðir mín alveg brjáluð þegar hún frétti að ég gengi með bamabam hennar," segir Ásta sem ætlar að athuga hvort brotið sé á réttindum sona sinna tveggja sam- væmt bamasáttmála Sameinuðu þjóð- anna. „Ég má ekki hitti bömin mín nema undir eftirliti og því get ég ekki átt einlæga stund með þeim. Nú ætla ég að athuga rétt minn og fara með málið fyr- ir Sameinuðu þjóðimar og sjá hvar við stöndum út frá bamasáttmáínum." Send í meðferð „Móðir fyrrverandi sambýlismanns míns sagði mér að ef ég vildi hitta strákana mína yrði ég að fara í meðferð, en það fáránlega er að hún er bara amma annars stráksins, og ég gerði eins og hún sagði, en komst strax að því að í meðferð ætti ég ekki heim vegna þess að þarna var fólk sem var nánast búið að rústa lífi sínu með eiturlyfjaneyslu og öfgafullri drykkju. Ég átti ekkert sameiginlegt með þessu fólki," segirÁsta. „Ég komst að því í þessari meðferð að ég er ekki alkóhólisti, en fyrrverandi tengdamóðir mín og fyrrverandi sam- býlismaður héldu því ffam. Meira að segja ráðgjafamir veltu því fyrir sér hvers vegna ég væri þama, einn sagði að ég ætti ekki heima inni á Vogi, enda er ég enginn sukkari og hef verið edrú í eitt og hálft ár núna." Fær ekki að hitta strákana „Ég hafði ekki hitt strákana í sex vik- ur og ekkert heyrt af þeim þannig að við fórum suður í Garð til að hitta annan þeirra. Okkur var þá sagt að feðgamir væra bíói, en ég fékk leyfi til að hitta strákinn eftir það. Ég beið og beið og hringdi og hringdi en bamsfað- ir minn svaraði ekki og ég hitti ekki á strákinn þrátt fýrir að hafa beðið fyrir framan bíóið. Viku seinna tilkynnti bamsfaðirinn mér að ég fengi ekki að hitta strákana, þar sem ég átti að hafa aluöru fjallahjól 1000 kr. afsláttur af öllum hjálmum verð núna frá 1.990 kr. Promax V bremsur ( Gripshift (Alstell 6061} Auytaa cuuu Rockadile AL 19.900 kr. j Shimano C051 Með öllum Mongoose alvöru fjallahjólum fylgir standari keðjuhlíf og bjalla álstell606l|SuntourframdBmparí 75mm|Shimano 21 gírar | Argerð 2005 MOTO Micro 12' Argera 2005 MOTO Micro 16' 12.900 krj 14.900 kr Ásta og Pétur Geir Magnússon Eru hamingjusöm og vilja hafa samskipti viö börn Ástu. „Hún sagði við mig að hún hefði betur hlustað á pabba minn og fara i fóstur- eyðingu þegarþau komust að því að ég væri komin undir" svikið strákinn með að taka ekki við honum úr bíóinu. En fyrrverandi tengdamma er með þá báða undir sínum vemdarvæng þrátt fyrir að vera bara amma annars þeirra, en hún er fyrrverandi starfsmaður bama- vemdamefhdar í Garði og telur sig í rétti," en Ásta segist öll af vilja gerð til að leysa þetta mál á farsælan hátt. „Ég var bara búin að gefast upp á líf- inu á þessum tíma og hugsaði ekki rétt, svo þegar ég áttaði mig á alvarleika málsins hafði ég samband við lögfræð- ing og bar undir hann málið en hann sagði mér bara að gleyma þessu," segir Ásta. Allt í háaloft „Við reyndum að setjast niður og setja niður umgengnisreglur en það fór allt í háaloft og það var engan veginn hægt að ræða við fyrrverandi sam- býlismann minn, lætin vora svo svaka- leg að hann fleygði rándýrum gítar í gólfið en sem betur fer skemmdist hann ekki.“ „Móðir hans hafði mig undir smásjá, allt frá því við byrjuðum saman og hún var alltaf að segja mér hvemig ég ætti að ala upp bömin mín," segir Ásta. Hefði átt að vera eytt „Ég lentí í því að strákur sem ég var með skildi mig eftir í Danmörku og stal kortínu mínu þannig að ég var alger- lega umkomulaus þar og svo kom lög- reglan að mér standandi á brú í sjálfs- morðshugleiðingum og lögreglu- mennimir vorkenndu mér svo mikið að þeir borguðu farmiðann heim fýrir mig, þar sem mamma vildi ekki gera það,“ segir Ásta sem hefur lifað tímana tvenna þrátt fýrir ungan aldur. „Samband okkar mömmu er ekkert í dag og einhvem veginn hef ég það á tilfinningunni að hún kenni mér um allt sem farið hefur úrskeiðis í hennar lífi. Hún sagði við mig að hún hefði bet- ur hlustað á pabba minn og fara f fóst- ureyðingu þegar þau komust að því að ég væri komin undir," segir Ásta. Fyrrveradi tengdamóðirÁstu sagði í samtali við DV að aðalatriðið væri að huga að því hvað bömunum er fyrir bestu. Að bamsföður Ástu hafi verið dæmt forræði fyrir Héraðsdómi Reykjanes fyrir nokkram árum og að umgengnisdeilan hafi verið í meðferð hjá Sýslumanninum í Keflavík sem hef- ur vísað málinu til skoðunar hjá bama- vemdamefnd í Reykjavík þar sem málið hefur ekki verið afgreitt. tj@dv.is MinnistöfUir FOSFOSER MEMORY jg sötuaðili ii: 551 9239 Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finntandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.