Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Qupperneq 52
Hér&nú DV > 52 LAUGARDAGUR 76. APRlL 2005 — ....... ........... ............. ...................—— ■ . ....................... .."V Byrjað að klippa og sauma Eurovision-fötin \Hér & nú greindi frá því fyrir stuttu að Hildur Hafstein fatahönnuður myndi sjá um að hanna föt Selmu og — dansaranna fyrir forkeppni Eurovision í maí. Þegar flHj Skýtur ástarörvum , Hildur var spurð um fatnað Selmu viidi hun lítið gefa flHumsemÞorbjörgk°n I upp annað en að þær væru að fara að hittast til að vaidimars hannaði. | ræða humyndir um efni, snið og liti. Leyndin yfir klæðnaðinum hefur ekki minnkað en þegar Hér & Nú hringdi í Hildi til að athuga stöðuna sagði hún ' einfaldlega; „þetta gengur bara mjög vel." Hildur % sagði þó að þær væru komnar með snið svo nú er bara að kiippa og sauma. Hildur og Selma ætla aug- B V I Ijóslega að halda Eurovision-fatnaðinum leyndum ^ I fram á síðustu stundu en við fylgjumst spennt með r‘ / / hver útkoman verður. , ; / Selma verður í öðrum fötum í keppninni en í mynd- / bandinu við lagið en aðrir fatahönnuðir hönnuðu föt- Á \ ! in fyrir það. Á Eurovisíon bloggi Selmu, | JmBí 'WSk ruv.is/eurovision, kemurfram að svarti kjóllinn sem hún skartar í mynbandinu er gerður af stöllunum Andreu Magnúsdóttur og Birtu Björnsdóttur í júníform og að rauði jakki sem hún klæðist í útitökunum sé eftir fatahönnuðínn Þorbjörgu Valdi- marsdóttur. Svo virðist sem eitthvað hafi slest upp á vinskap þeirra París Hilton og Nicole Ritchie sem hafa verið saman í tveimur seríum af raunveruleikaþættinum The simple life. Paris leitar því að nýrri vinkonu til að vera með sér í nýrri raunveruleikaseríu sem er í bígerð og hafa nokkur ungstirni verðir nefnd í því sam- engi, t.d. Kimberly Stewart, dóttir Rod Stewart, og einnig Olsen-systurnar, Ashley og Marie-Kate. Ekkert hefur verið gefið upp um hvernig nýju þættirnir verða. Það liggur nú ljóst fyrir að gengur með . Brit- ney var nýlega flutt á sjúkrahús í skyndi vegna blæðinga, en hún hélt að hún væri að missa fóstur. Talskona Britney, , upplýsti flölmiðla um ástand Briteny en hún sagði: “ og upplýsti þar með um kyn bamsins. Briteny haföi ekki sagt neitt um [ kyn bamsins á heimasíðu sinni svo það má vera að talskona hennar hafi talaö af sér. Jordan og Peter Andre munu gifta sig í september og er undirbúningur brúð- kaupsins í fullum gangi. Jordan er sögð hafa pantað brúðartertu sem verður eins og brjóst hennar í laginu. Jordan fannst hugmyndin tilvalin til að minna fólk á það sem hefur fært henni frægð og frama, eða brjóstin sem eru í skálastærðinni 32 FF. brjostum Jorda SYNIRNIR EIGA SAM AFMÆLIS OG PABB Tískupæjurnar Andrea Magnúsdóttir og Birta Björnsdóttir eiga og reka verslunina Júníform þar sem þær selja eigin hönnun sem slegið hefur í gegn. Andrea og Birta em búnar að þekkjast í rúm fjögur ár og eiga ýmislegt sameiginlegt svo ekki sé meira sagt. „Við eigum báðar syni en Birta var að eignast sitt fyrsta barn núna 2. apríl síðast- liðinn," segir Andrea. „Sonur minn, Magnús Andri sem er sex ára, er fæddur á afmælisdegi pabba síns, Ólafs Ólasonar. Sonur Birtu, Stormur, er líka fæddur á afmælisdegi pabba síns, Jóns Páls Haildórssonar." Um það hvort þetta sé tilviljun ein eða þær séu svona sam- ...■.. - Jordan, sem heitir réttu nafni Katie Price, hefur farið (fimm brjóstastækkanir og hefur nú viðurkennt að brjóstin á henni séu full stór. mm m ' s 1 í ■ % ■ "nrtV^acn11, n ' 1», :Æ? & .i '• • mfw; | / *>i; WÝ* £ ■ vV '>4® & * *:■ i rfjÆm rýmd ar segir Andrea; „Við eigum flest allt sameiginlegt og við gemm hka allt eins.“ Andrea og Birta hönn- uðu svarta kjólinn sem Selma er í mynd bandinu við If I had your love. „Kjóllinn var til í búðinni og Selma fékk hann lánaðan fyrir myndbandið," segir Andrea. Þess ber að geta að kjóllinn „hennar Selmu" er seld- ur en samskonar kjóll í hvítum lit fæst í versluninni Centmm í Kringlunni. Pabbi Birtu er Björn Emilsson, upptöku- stjóri Spaugstofunnar, og hann er að vonum Brandarabarn Margir afar og ömmur koma að gerð Spaugstofunnar meðal annars pal >b Birtu og fóstumamma, Björn Emilsson dag- ■ skrárgerðarmaður og Ragna Fossberg förð- unarstjóri. Ætli Stormur litli verðijafn gaman- Ur samur og afi hans? ánægður með dóttursoninn. „Já, þetta er undarleg tilviljun að strákurinn hafi fæðst á af mælisdegi pabba síns og svo var ég líka búinn að heyra um strákinn hennar Andreu,“ segir Björn. Þeir Spaug- stofumenn og aðstandendur þáttanna em flestir komnir á miðjan aldur og eiga börn og barnabörn. „Ég held að flest okkar eigi I Algerar samlokur 1 Andrea og Birta eru I mjög samstlga íþví ■ sem þær taka sér fyrir I hendur en synirþeirra | eig sama afmælisdag \og feður þeirra. ömmu- og afa böm, en konan mín, Ragna Foss berg förðunarstjóri, er líka að vinna hér svo bæði amma og afi stráksins vinna við Spaugstofuna," sagði Björn að lokum sem var önnum kafin við að taka upp glens og grín Spaugstofumanna. Eurovisonfötin Selma verður vafalaust fin til fara i Eurovision.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.