Freyr

Volume

Freyr - 01.09.1947, Page 4

Freyr - 01.09.1947, Page 4
262 FRE YR veitingar frá Alþingi, allt að 100 þús. kr., til þess að greiða væntanlega halla, sem sýningin hlyti að hafa í för með sér. Hóf Búnaðarfélag íslands því næst for- göngu í málinu og leitaði samstarfs hjá þeim stofnunum, sem beint og óbeint hafa afskipti af málum búnaðarins. Voru undirtektir yfirleitt mjög góðar, loforð um stuðning og þátttöku gefin, og var því næst kjörið sýningarráð, en í því hlutu sæti aðilar frá hinum ýmsu stofnun- um, en þeir voru eftirtaldir: Bjarni Ásgeirsson, landbúnaðarráðherra, forseti sýningarráðs. Árni G. Eylands, fulltrúi, tilnefndur af landbúnaðarráðuneytinu. Björn Jóhannesson, dr., tilnefndur af tilraunaráði jarðræktar. Einar Ólafsson, bóndi, Lækj arhvammi, tilnefndur af Stéttarsambandi bænda. Gísli Kristjánsson, ritstjóri, tilnefndur af búnaðarblaðinu Frey. Guðmundur Jónsson, skólastjóri, til- nefndur af Búnaðarráði. Gunnlaugur Kristmundsson, fyrrv. sand- græðslustjóri, frá Sandgræðslu ríkisins. Halldór Pálsson, ráðunautur, frá At- vinnudeild háskólans. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, frá Skógrækt ríkisins. Helgi Bergs, forstjóri, frá Sláturfélagi Suðurlands. Jón ívarsson, forstjóri, frá Áburðarsölu ríkisins og Grænmetisverzlun ríkisins. Jónas Kistjánsson, mjólkurbússtjóri, frá mj ólkurbúunum utan verðjöfnunarsvæðis Reykjavíkur. Kristján Karlsson, skólastjóri, tilnefnd- ur af bændaskólunum. Kristjón Kristjónsson, fulltrúi, tilnefnd- ur af Sambandi ísl. samvinnufélaga. Metúsalem Stefánsson, fyrrv. búnaðar- málastjóri, tilnefndur af Loðdýraræktar- félagi íslands. Niels Thybjerg, garðyrkjumaður, til- nefndur af sölufélagi garðyrkjumanna. Pálmi Einarsson, landnámsstjóri, til- nefndur af Verkfæranefnd ríkisins. Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri, til- nefndur af Tilraunaráði búfjárræktar. Pétur Ottesen, alþ., tilnefndur af Bún- aðarfélagi íslands. Ragna Sigurðardóttir, kaupkona, til- nefnd af Garðyrkjufélagi íslands. Ragnhildur Pétursdóttir, frú, tilnefnd af Kvenfélagasambandi íslands. Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmála- stjóri, tilnefndur af Búnaðarfélagi íslands. Stefán Björnsson, mjólkurfræðingur, til- nefndur af Mjólkursamsölunni í Rvík. Þórir Baldvinsson, húsameistari, til- nefndur af Teiknistofu landbúnaðarins. Sýningin var framkvæmd og rekin sem sjálfstætt fyrirtæki, en sýningarráð lagði meginlínurnar að fyrirkomulagi hennar og víðfeðmi. Til þess að standa fyrir framkvæmdum var kjörin framkvæmdanefnd, en í henni áttu sæti: Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmála- stjóri formaður. Ragna Sigurðardóttir, kaupkona. Árni G. Eylands, fulltrúi. Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarhvammi. Guð- mundur Jónsson, skólastjóri, Hvannejrri. Framkvæmdanefndin réði framkvæmda- stjóra Kristjón Kristjónsson, en honum til aðstoðar voru Sveinn Tryggvason, ráðunautur, Árni Hoff-Möller, arkitekt, og Magnús Guðmundsson, skrifstofumaður, auk ýmissa annarra, sem veittu aðstoð um skemmri eða lengri tíma, bæði við und- irbúning vegna sýningarmuna og útbúnað allan varðandi stað og sýningarefni. Síðustu vikurnar, áður en sýningin hófst, unnu stundum nokkrir tugir manna að

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.