Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 36
Gunnar I. Birgisson - bæjarstjóri Gunnar er þingmaður Sjálf- stæðisflokksins og tók við starfi bæjarstjóra Kópavogs nú f upphafi sumars. Hann ætlar að nýta sumarið f að ferðast og ræða við fólkið f sfnu kjördæmi áður en hann tekur sér launa- laust leyfi frá þingstörfum næsta haust. Áður hafði hann verið bæjarfulltrúi f Kópa- . vogi og raunar forseti ,t:Æ bæjarstjórnartil fjölda 'ffl ára. Þá eru ótalin nefnd- IJ2 arstörf Gunnars. Guðlaugur Þór Þórðarson ~ borgar- fulltrúi og formaður Fjolms Guðlaugur kom nýr inn á þing eftir sfðustu kosningar. Þar áður hafði hann setið f borgar- stjórn Reykjavfkur fyrir Sjálf- stæðisflokkinn og það gerir hann raunar enn. Hann lýsti þvf yfir nýverið að hann vildi kom- ast ofar á lista sjálfstæðismanna f Reykjavfk þannig að allt útlit er fyrir að hann ætii að vera á báðum stöðum áfram. Þar fyrir utan situr hann í Rk nefndum og er formað- p ur íþrótta- félagsins Fjölnis. Katrín Júlíus- dóttir - námsmaður Katrín settist ný á þing fyrir Samfylkingu eftir sfðustu kosningar. Hún er einstæð móðir en þing- Æá mennskan jMM orj móður- jM hlut- jftk verkið taka Jl WL ekki ML meiri Y&i-* - <*-- tima ’W frá henni en svo að hún skráði sig f háskólann j sem hún a>á/, í stundar samhliða þingstörf- í? um. HH Guðmundur Arni Stefánsson - formaður FH Guðmundur Árni er eini fs- lenski ráðherrann I tW, sem hefur þurft í/ að segja af sér ftl frá því að V. þjóðin fékk | sjálfstæði. 1 Hann er samt 1 semáður þingmaður :W fyrir Samfylk- f inguna, gegn- ’i ir nefndar- | störfum og J situr i stjórnum / fyrir utan að jr veraformaður v. knattspyrnudeild- J* ar fslandsmeistara X. Æ FH ffótbolta. Magnús Stefánsson - trommuieikari Magnús hefur verið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn í fjölda ára. Hann gefur sér þó reglulega tfma til að ferðast um landið eða troða upp á Kringlukránni ásamt hljóm- sveit sinni Upplyftingu þar sem hann syngur framsóknar- sönginn, Traustur vinur. Valgerður Sverrisdóttir - bóndi og iiúsmóðir Ekki er nóg með að Valgerður sé þingkona fyrir Framsóknar- flokkinn heldur gegnir hún ráðherraembætti. ' Iðnaðar- og við- skiptaráðherr- ann lætur það þó ekki duga S : þvf hún titlar L:' sjálfa sig sem P húsmóðurog bónda á Lóma- ^ W tJörn' fiölsky|du býlinu norður f Hife'; k landi. Ogmundur Jónasson Tormaður BSRB og kennari Ögmundur situr á þingi fyrir Vinstrihreyfinguna grænt fram- boð og hefur verið formaður BSRB f fjölda ára. Ögmundur lætur þetta þó ekki duga því hann gefur sér einnig tfma til að kenna nokkrar -■ kennslustundir við Háskóla ís- lands á hverjum -'ivjfe/ & vetr’ sanihliða feWf þingsetu og nefndarstörf- um. dórsdóttir - leikstjóri jfc, Situráþingi F N fyrir Vinstri- ... L hreyfinguna Sgræntfram- . jif- boðoghef- jylfe’ ur gert í Ipl nokkur ár. Þaráður j varhúnleik- Rí j stjóri en þing- Ifc j. mennskan , hefurþó ■ ekki alveg ú': bundið W enda á leik- IP&t stjóraferil- pHJi! inn þvf Kol- brún hefur ÍaJ’V tekiðaðsér f VK'í stöku verk- \ Wt efniáÞv( I sviði. borgarfulltrúi Helgi Hjörvar siturá þingi fyrir Samfylkinguna. Þar fyrir utan er hann varaborgarfulltrúi fyrir R-listann f Reykjavfk og þarf oft að leysa einhvern af á borgar- stjórnarfundum. Auk þess er hann stjórnarformaður Hús- sjóðs Öryrkjabandalagsins, stjórnarmaður f Landsvirkjun, Faxaflóahöfnum sf., Blindra- bókasafninu, Tæknigarði og framkvæmdaráði Reykjavfkur. Jónína Bjartmarz - lögmaður Jónfna er þingkona fyrir Fram- sóknarflokkinn og var nokkuð svekkt þegar hún fékk ekki ráðherrastólinn hans Árna Magnússonar eftir sfðustu kosningar. Þrátt fyrir það hefur hún tfma til að reka Lögfræði- stofuna sf. ásamt eiginmanni sfnum Pétri Þór Sigurðssyni. borgarfulltrúi Inglbjörg er borgarfutltrúl fyrlr R-llstann í Reykjavfk og hefur verið varaþingmaður Samfylk- Ingarlnnar sfðustu ár. Hún mun hlns vegar koma Inn á Alþlngl sem aðalmaður næst og verður þvf mikið á röltinu á milli Ráð- húss og Aiþingishúss. Þar fyrir utan sltur hún f stjórnum og nefndum. Björn Bjarnason Er þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og gegnir einnig embætti dóms- og kirkju- málaráðherra. Þar fyrir utan er hann borgarfulltrúi fyrir sama flokk í si Reykjavík og situr að sjálfsögðu i ) nefndum og stjórnum líkt og flestir j pólitíkusar. Þrátt fyrir þetta virðist / Björn hafa nægan tíma til að halda úti vefsíðu sem hann uppfærir reglulega og hefur m.a. fengið verðlaun fyrir. 1 = 36 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Þingmennska j í sem j Þingmenn hafa tekið illa í þær hugmyndir að lengja þingið og stytta sumarfriið. Þingmenn hafa mörgum hnöppum að hneppa og til þess þurfa þeir langt jóla- og sumarfrí. Sumir þingmenn virðast aftur á móti hafa meira að gera en aðrir. Á þingi situr til að mynda hljómsveitarmeðlimur, bæj- arstjóri, formaður hags- munasamtaka og fjöldi bæj- arfulltrúa. Þessir einstakling- ar virðast vera þingmenn 1 aukastarfi. DV skoðaði hvaða þingmenn þetta eru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.