Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Qupperneq 36
Gunnar I. Birgisson - bæjarstjóri Gunnar er þingmaður Sjálf- stæðisflokksins og tók við starfi bæjarstjóra Kópavogs nú f upphafi sumars. Hann ætlar að nýta sumarið f að ferðast og ræða við fólkið f sfnu kjördæmi áður en hann tekur sér launa- laust leyfi frá þingstörfum næsta haust. Áður hafði hann verið bæjarfulltrúi f Kópa- . vogi og raunar forseti ,t:Æ bæjarstjórnartil fjölda 'ffl ára. Þá eru ótalin nefnd- IJ2 arstörf Gunnars. Guðlaugur Þór Þórðarson ~ borgar- fulltrúi og formaður Fjolms Guðlaugur kom nýr inn á þing eftir sfðustu kosningar. Þar áður hafði hann setið f borgar- stjórn Reykjavfkur fyrir Sjálf- stæðisflokkinn og það gerir hann raunar enn. Hann lýsti þvf yfir nýverið að hann vildi kom- ast ofar á lista sjálfstæðismanna f Reykjavfk þannig að allt útlit er fyrir að hann ætii að vera á báðum stöðum áfram. Þar fyrir utan situr hann í Rk nefndum og er formað- p ur íþrótta- félagsins Fjölnis. Katrín Júlíus- dóttir - námsmaður Katrín settist ný á þing fyrir Samfylkingu eftir sfðustu kosningar. Hún er einstæð móðir en þing- Æá mennskan jMM orj móður- jM hlut- jftk verkið taka Jl WL ekki ML meiri Y&i-* - <*-- tima ’W frá henni en svo að hún skráði sig f háskólann j sem hún a>á/, í stundar samhliða þingstörf- í? um. HH Guðmundur Arni Stefánsson - formaður FH Guðmundur Árni er eini fs- lenski ráðherrann I tW, sem hefur þurft í/ að segja af sér ftl frá því að V. þjóðin fékk | sjálfstæði. 1 Hann er samt 1 semáður þingmaður :W fyrir Samfylk- f inguna, gegn- ’i ir nefndar- | störfum og J situr i stjórnum / fyrir utan að jr veraformaður v. knattspyrnudeild- J* ar fslandsmeistara X. Æ FH ffótbolta. Magnús Stefánsson - trommuieikari Magnús hefur verið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn í fjölda ára. Hann gefur sér þó reglulega tfma til að ferðast um landið eða troða upp á Kringlukránni ásamt hljóm- sveit sinni Upplyftingu þar sem hann syngur framsóknar- sönginn, Traustur vinur. Valgerður Sverrisdóttir - bóndi og iiúsmóðir Ekki er nóg með að Valgerður sé þingkona fyrir Framsóknar- flokkinn heldur gegnir hún ráðherraembætti. ' Iðnaðar- og við- skiptaráðherr- ann lætur það þó ekki duga S : þvf hún titlar L:' sjálfa sig sem P húsmóðurog bónda á Lóma- ^ W tJörn' fiölsky|du býlinu norður f Hife'; k landi. Ogmundur Jónasson Tormaður BSRB og kennari Ögmundur situr á þingi fyrir Vinstrihreyfinguna grænt fram- boð og hefur verið formaður BSRB f fjölda ára. Ögmundur lætur þetta þó ekki duga því hann gefur sér einnig tfma til að kenna nokkrar -■ kennslustundir við Háskóla ís- lands á hverjum -'ivjfe/ & vetr’ sanihliða feWf þingsetu og nefndarstörf- um. dórsdóttir - leikstjóri jfc, Situráþingi F N fyrir Vinstri- ... L hreyfinguna Sgræntfram- . jif- boðoghef- jylfe’ ur gert í Ipl nokkur ár. Þaráður j varhúnleik- Rí j stjóri en þing- Ifc j. mennskan , hefurþó ■ ekki alveg ú': bundið W enda á leik- IP&t stjóraferil- pHJi! inn þvf Kol- brún hefur ÍaJ’V tekiðaðsér f VK'í stöku verk- \ Wt efniáÞv( I sviði. borgarfulltrúi Helgi Hjörvar siturá þingi fyrir Samfylkinguna. Þar fyrir utan er hann varaborgarfulltrúi fyrir R-listann f Reykjavfk og þarf oft að leysa einhvern af á borgar- stjórnarfundum. Auk þess er hann stjórnarformaður Hús- sjóðs Öryrkjabandalagsins, stjórnarmaður f Landsvirkjun, Faxaflóahöfnum sf., Blindra- bókasafninu, Tæknigarði og framkvæmdaráði Reykjavfkur. Jónína Bjartmarz - lögmaður Jónfna er þingkona fyrir Fram- sóknarflokkinn og var nokkuð svekkt þegar hún fékk ekki ráðherrastólinn hans Árna Magnússonar eftir sfðustu kosningar. Þrátt fyrir það hefur hún tfma til að reka Lögfræði- stofuna sf. ásamt eiginmanni sfnum Pétri Þór Sigurðssyni. borgarfulltrúi Inglbjörg er borgarfutltrúl fyrlr R-llstann í Reykjavfk og hefur verið varaþingmaður Samfylk- Ingarlnnar sfðustu ár. Hún mun hlns vegar koma Inn á Alþlngl sem aðalmaður næst og verður þvf mikið á röltinu á milli Ráð- húss og Aiþingishúss. Þar fyrir utan sltur hún f stjórnum og nefndum. Björn Bjarnason Er þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og gegnir einnig embætti dóms- og kirkju- málaráðherra. Þar fyrir utan er hann borgarfulltrúi fyrir sama flokk í si Reykjavík og situr að sjálfsögðu i ) nefndum og stjórnum líkt og flestir j pólitíkusar. Þrátt fyrir þetta virðist / Björn hafa nægan tíma til að halda úti vefsíðu sem hann uppfærir reglulega og hefur m.a. fengið verðlaun fyrir. 1 = 36 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Þingmennska j í sem j Þingmenn hafa tekið illa í þær hugmyndir að lengja þingið og stytta sumarfriið. Þingmenn hafa mörgum hnöppum að hneppa og til þess þurfa þeir langt jóla- og sumarfrí. Sumir þingmenn virðast aftur á móti hafa meira að gera en aðrir. Á þingi situr til að mynda hljómsveitarmeðlimur, bæj- arstjóri, formaður hags- munasamtaka og fjöldi bæj- arfulltrúa. Þessir einstakling- ar virðast vera þingmenn 1 aukastarfi. DV skoðaði hvaða þingmenn þetta eru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.