Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 44
44 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005
Sport DV
X
________________________
------Tla biVtafinn fögnuðu
CisSB nloq stuð'lingrhikorinn Nirn 1
Liverpool hefur verið veittur þátttökuréttur í Meistara-
deild Evrðpu á næsta keppnistímabili, þó svo að liðið hafi
ekki verið meðal efstu fjögurra liðanna, en þau sæti veita
rétt til þátttöku. Liverpool vann hins vegar keppnina í vor
og því ákvað framkvæmdastjórn evrópska knattspyrnu-
sambandsins að hleypa fimmta liðinu inn. „Englending-
arnir voru á hnjánum," sagði Eggert Magnússon, formað-
ur KSÍ og framkvæmdastjóranarmeðlimur. Komist FH-
áfram úr 1. umferðinni getur liðið mætt Liverpool.
Bænir Liverpool-manna um
allan heim hafa verið bæn-
| heyrðar. Það kostaði þó nokkuð
j þref og eru sumir, þrátt fyrir allt,
ekki sáttir þar sem liðinu er gert
j að taka þátt £ 1. umferð for-
I keppninnar sem hefst eftir rétt
| rúman mánuð.
Það lítur því út fyrir að Liver-
I pool þurfi að aflýsa þeim æf-
j ingaleikjum sem liðið var búið
I að auglýsa í sumar, gegn
Leverkusen og Köln í Þýskalandi
I og tveimur leikjum f Japan. Vilji
liðið komast alla leið í riðla-
j keppnina þarf Liverpool að
! komast áfram í gegnum þrjár
i forkeppnisumferðir sem eru
I leiknar með útsláttarfyrirkomu-
lagi og gilda samanlögð úrslit
! eftir að leikið hefúr verið heima
og að heiman. íslandsmeistarar
; FH þurfa að gera slíkt hið sama
en það er þó ekki mögulegt fyrir
liðin að dragast saman fyrr en í
j 2. umferð þar sem liöin eru f
j sama styrkleikaflokki í 1. um-
ferðinni. Þau eru í flokki sterkari
liðanna í drættinum sem drag-
j ast gegn veikari liðum sem eru
í til dæmis frá Færeyjum,
j Aserbaídsjan og Kazakhstan.
fslensku fiðunum hefur þó
! ekki alltaf gengið vel í meistara-
I deildinni, í fyrra mætti KR írska
liðinu Shelboume og þrátt fyrir
að hafa verið talið sterkara liðið
| töpuðu KR-ingar.
„Jú, væri það bara ekki fínt að
mæta þeim í annari umferð,"
sagði Heimir Guðjónsson, fyrir-
liði FH-inga. „Það yrði alla-
vega troðfullt á
vellinum og
ekkert verra y
fyrir okkur
að fá þá
frekar en
einhverja
aðra." Að-
spurður um
hverrar skoðunar
Heimir væri varð-
andi stöðu Liver-
pool kvaðst hann
sáttur við ákvörðun
UEFA. „Þeir eiga
þetta nú skilið þar
sem þeir unnu deild-
ina.“
Enskir á hnján-
um
Einn þeirra sem
tók ákvörðun um ör-
lög Liverpool í
meistaradeildinni
var Eggert Magnús-
son, formaður KSÍ
og meðlimur í fram-
kvæmdarstjórn
UEFA. Og hann er
sáttur, rétt eins og
Heimir, enda var
ákvörðun stjórnar-
meðlima einróma.
„Þetta er fyrst og
fremst sanngjarnt fyrir
fótboltann sem er
aðalmálið," sagði
Eggert og bætti
því við að einnig
hafi verið teldn
ákvörðun um
að ef sigur-
vegarar
meist-
aradeildar-
innar tryggja sér
ekki sæti í meist-
aradeildinni með
viðunandi árangri í
heimalandi sínu, vflci síðasta lið-
ið sem gerði það fyrir meistur-
unum. Hingað til hefúr það leg-
ið í höndum viðkomandi knatt-
spyrnusambanda hvaða lið þeir
senda til keppni en nú hefur
þessi regla tekið gildi. „Enska
sambandið er búið að liggja á
hnjánum og biðja um að
flmmta liðið fái að fara inn,“
segir Eggert en nú liggur fyrir
að þegar það hefur gengið í
gegn munu sjónvarpstekjurn-
ar skiptast á milli fleiri liða.
Talið er að
Chelsea,
Manchester
United, Arsenal
og Everton verði
af allt að 5 milljón-
um punda vegna
þessa. „Þetta vildi sambandið og
þeir hljóta því að tala fyrir hönd
allra enskra liða.“
Ekki meisturunum bjóð-
andi
Ekki eru allir sáttir
og segja sumir
stuðningsmanna
y liðsins að það sé
hneyksli að sjálfir
' meistararnir þurfí að
ganga í gegnum for-
keppnina. Það sé liðinu
ekki bjóðandi.
Liverpool mun ekki njóta
„landverndar“ í keppninni og
getur því dregist gegn Everton í
3. umferð forkeppninnar sem og
í riðlakeppninni og á það einnig
við Chelsea. Vegna röðunar í
pottana sem dregið verður úr í
riðlakeppnina getur Liverpool
ekki dregist með Arsenal og
Manchester United. Þá fagna
Tyrkir en vegna þessa fær
Fenerbahce nú beinan aðgang í
riðlakeppnina vegna þessara
skipulagsbreytinga.
eirikurst@dv.is
San Antonio vann sigur á Detroit í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA
Manu Ginobili fór hamförum
Fyrsti leikur liðanna var mjög
harður eins og búast mátti við og
Ijóst að hvorugt liðið ætlaði sér að
tapa, en það var öðrum fremur
Argentínumaðurinn Manu Ginobili
hjá San Antonio sem tók málin í
sínar hendur í síðari hálfleik og
gerði út um leikinn með frábærum
sóknarleik. San Antonio hafði sigur
84-69 í leiknum, sem bauð upp á
fjórða lægsta stigaskor í sögtnuú,
sem ber glögglega vott um að hér
eru á ferðinni bestu vamarlið deild-
arinnar.
Ginobili var stigahæstur á vellin-
um með 26 stig og hirti 9 fráköst, en
hann hitti úr níu af tíu skotum sín-
um í hálfleiknum og skoraði 15 í
lokaleikhlutanum. „Ég náði mér ekki
á strik í fyrri hálfleik og reyndi því að
koma enn grimmari til leiks í þeim
síðari. Þar fann ég fljótlega taktinn
og mér fannst eins og mér myndi
takast allt sem ég ætlaði mér. Það
var góð tilfinning, því þetta eru loka-
úrslitin og þetta var sennilega einn
af hápunktum tímabilsins fyrir
mig,“ sagði Ginobili ánægður.
Spiluðum fína vörn
„Við spiluðum fínan varnarleik í
seinni hálfleiknum, náðum fráköst-
um og gerðum þessa hluti sem þurfa
að vera í lagi til að vinna. Það var
hinsvegar Ginobili sem bar okkur
sóknarlega - hann var ótrúlegur,"
sagði Gregg Popovich, þjálfari San
Antonio.
Leikmenn Detroit áttu fá svör við
tapinu eftir leikinn. „Þeir
börðust einfaldlega betur en
við í kvöld, ég hef ekkert annað að
segja," sagði Ben Wallace hjá
Detroit. Chauncey Billups var eini
maðurinn sem náði sér á strik sókn-
arlega hjá Detroit og hann vildi
meina að það hefði verið Ginobili
sem gerði útslagið. „Hann er orku-
bolti sem getur keyrt upp að körf-
unni og skotið utan af veÚi og hann
gerði alla þessa hluti í kvöld," sagði
Billups. - bb
Frábær Manu Ginobili var
maöurinn á bak við sigur
San Antonio með ótrú-
legum leik sínum I loka-
leikhlutanum.
Reuters
Ragga fer á
HM
Sundkonan Ragnheiður Ragn-
arsdóttir keppti á lágmarksmóti
sem fram fór í Laugardalslaug á
fimmtudagskvöld. Hún náði þar
HM lágmarki í 50m skriðsundi á
tímanum 26,34 sek en HM lág-
markið í greininni er 26,42 sek-
úndur. Hjörtur Már Reynisson,
sem keppir fyrir KR lflct og Ragn-
heiður, var einungis 10/100 úr
sekúndubroti frá lág-
markinu £ 50m
flugsundi þegar
hann synti á tfm-
anum 25,02 sek-
úndum. Auk Ragn-
heiðar hafa Örn Arn-
arsson, Jakob Jó-
hann Sveinsson m
og Jón Oddur
Sigurðsson náð
lágmörkum fyrir
Heimsmeistara-
mótið sem fram
fer £ byrjun
ágúst £
Montreal.
Hakan Yakin
og Grétar
Svissneski landsliðsmaðurinn
Hakan Yakin hefur skrifað undir
þriggja ára samning við Young
Boys i heimalandinu, liðið sem
Grétar Rafn Steinsson leikur með.
Þessi 28 ára sókndjarfi miðjumað-
ur var leystur undan samningi við
þýska liðið VFB Stuttgart £ vikunni
en hann hefur átt misheppnaðar
tilraunir til að slá £ gegn utan
heimalandsins. Hann yfirgaf Ba-
sel 2003 og fór til Paris St Germa-
in en féll £ ónáð hjá stjóm félags-
ins og hélt aftur heim. Þaðan fór
hann til Stuttgart þar sem hann
komst ekki £ lið og var lánaður til
Galatasaray £ Tyrklandi en þar tók
ekkert betra við.
Ekki dauður úr
öllum æðum
Þráti fyrir að vera orðinn 72
ára ganialJ þá segist Sir Bobby
Robson alveg geta hugsað sér að
snua tíl baka f fótboltaheiminn.
Hann var rekinn frá starfi fram-
kvæmdarstjóra Newcastle í ágúst
i fyrra og hefur fengið ijöldan all-
an af tilboðum héðan og þaðan
en segist vera að bfða eftir þvf
rétta. „Ég ætla mér að hætta á
toppnum, hef ekki löngun til
neins annars. Ef það kemur ekk-
ert nægilega stórt þá hef ég alveg
nóg að gera," sagði Sir Bobby.
Vala flosnaði
upp úr
stönginni
Vala Flosadóttir er hætt keppni
f stangarstökki. Hún tók þá
ákvörðun að vel fgrunduðu máli
en hún hefur vart náð sér á strik
siðan hún vann bronsið fræga á
Ólympiuleikunum £ Sidney árið
2000. „Ég er 27 ára gömul og hef
þvf nægan tfma til að gera eitt-
hvað annað og njóta þess að
stunda fþróttir, sem ég mun
aldrei hætta að gera þó svo að
mfnum ferli £ spjótkastinu er lok-
ið," sagði Vala. „Ég hef alla ævi
haft mikla gleði af því að stunda
fþróttir, sama hvað það er og
hvar. Ég á núna eftir að prófa
fleiri fþróttir ef eitthvað er.“ Vala
er fyrrverandi Evrópumeistari f
greininni og silfurverðlaunahafi á
heimsmeistaramóti auk þess sem
hún tvfbætti
heimsmetið /x
innanhúss
árið 1998. "
*tk*m 1