Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Page 46
46 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005 Sport DV idsliðið spilar á sunnudaginn mikilvægan leik við Hvít-Rússa í und- >etta er fyrri leikurinn en sigurinn í honum ætti að vera kominn ska landsliðið ósigrandi síðustu árin í íþróttahúsi FH-inga. ojeis m Hvað er hægt að segja um Kaplakiika? fslenska landsliðið spilar hvergi betur og strákarnir okkar eru búnir að vinna 18 leiki í röð í húsinu. Meira segja Svíagrýlan hrökklaðist undan sigurhefð íslenska landsliðsins á þessum sérstaka stað f Hafn- arfirði. Svíar höfðu ekki tapað á móti íslendingum með fullskipað lið í tæp 17 ár, en einn besti heimavöllur í heimi sannar enn einu sinni ágæti sitl á mánudagskvöidið. Um heigina reynir enn á ný á krafta Krikans þegar Hvít-Rússar mæta d svæðið. Þetta er fyrri leikur liðanna og skiptir öllu máli að ná gúðimi úrslitunum. Eftir aö Svíar bættust ílvptrur ( vikunni er af nögu að taka þegar kemur að fómarlömbum Menska landsliðins f fþróttahiisi l’H við Kapiakrika. Króátar (1993), Rúm- enar (199S) og Hússar (1995) eru meðal þeirra liða sem liafa íapað £ Inísinu og þjóðír eins og Maledón- ar, Svisslendingar og ftalír ltafa fai ið illa út úr sínum heimsókuum og heint með stóit tap á bakinu. Líkt og þegar fstenska landsliðið tryggði sig inn á HM f Tvinis í fyrra hefur Handknattleikssambandið ákveðíð að treysta ehn á ný á Krik- ann til að koma íslenska liðinu irih á stórmót. fsland vann þá tólf marka sigur á ftaliu, 37-25, en ann- ars hafa fjórir af síðustu fimm sig- urleikjum íslands í húsinu verið vináttulandsleikir. f heintsóknum Norðmanna (nóvember2001), Sló- vena (janúar 2003), Pólverja (októ- ber 2003) og Svía (júní 2005) hafa • imnist allir fjórir leikimir í KáplaJaika, en aðeins 1 af 7 leikj- unum st'm spiiaðir voru við sönru þjóðir í Iaiii’.árdalshöll. Ólafsvfk og í KA-hústnu á Akufóyri, Það má sjá af þeirri tolfræði að þótt að ekki haö verið um alvörulandslefc að ræða er ekki hægt að líta frarnlijá þeim staðreyndum, og árangur ís- lensktt iiösins í Kaplakrika er engu líkur. Byggður1990 Kapiaktiki var tekimv í notkun 1990 og eini tapleikur íslenska landsliðsins f húsinu var á opnmt armrttj hússins í lok júní sama ár. íslenská Uðið vann þar fýrsta leik- inn gegn KYtvæt en tapaði sföan íyrir bæði Noregi og Danmörku. íslenska landsliðið spilaði ekki í húsinu í rúm tvö ár en næsti leikur var gegn Egyptalandi 19. október 1992. tsland vann sigur í leiknum, 24-23, en þetta var einmitl einn af fyrstu landsleikjum Ólafs Stefáns- sonar sem þre>tti frumraun sína f þremur landsleikjum í þessarri heimsókn Egypta. Ólafur var fyrir leikinn gegn Svíum á mánudags- kvöldið sá eini sem hafði tekið þátt í öllum 17 sigurleikjum íslands f húsinu frá og með þessum Egyptaleik _ í október kunnugt er ekki með í leiknum sögulega gegn Svfum á mánudag- imi. 100% árangur fslenska landsliðið hefúr spilað tólf „alvöru" landsleiki f Kaplaíaika og þeir hafa allir unnist með 9,7 mörkum að meðaltali. Hér hjálpa vissulega til tveir sigurleikir á Kýp- verjum f maí 1995 sem imnust með samtals 52 marka mun en ísland hefur unnið hina leikina tíu rneð 6,4 mörkum að meðaltali f leík. Einn allra eftirminnilegasti sigur- inn er á Svisslendingum sem voru með íslandi og Kýpur f riðli í und- ankeppni EM í Króatíu 2000. ís- land vamt leíkitm í Krikanum með 9 ntarka mun en allir héldu að lið- ið þyrfti að vinna með 10 mörkum. Löngu eftir leikinn kom í ljós að m'u marka sigurinn na*gði og ís- land var komið inn á EM 2000. Tveir magnaðir sigrar á Rúmenum og IUissum í æsispennandi leikjum vétúrinn 1995 eru iíku troir af Ilott- Handboltalandsliðið hefur komist á 6 stórmót í röð: Strákarnir stefna á sögulegt takmark í Hvít-Rússaleikjum y fsland mætir Hvít-Rússum í tveimur úrslitaleikjum á næstu tveimur helgum um sæti á næsta Evrópumóti. íslenska landsliðið hef- ur verið með á síðustu sex stórmót- um sem er jöfnun á besta árangri okkar frá upphaö og það er ljóst að takist strákunum okkar að komast inn á næsta EM verður það í fyrsta sinn sem ísland er með á sjö stór- mótum í röð. ísland var með á sex stórmótum í röð á árunum 1984 til 1993 en hefur nú verið með öllum stórkeppnum frá og með HM í Frakklandi 2001. fsland hefur verið með á þremur HM í röð, þremur EM í röð og einum Ólympíuleikjum, í Aþenu síðasta haust. Sjöunda Evrópumótið frá upp- "«*haö fer fram í Sviss 26. janúar tö 5. febrúar 2006 og næstu tvær helgar munu 20 Evrópuþjóðir spila tvo úr- slitaleiki um að komast inn á mótið. Sex þjóðir hafa þegar tryggt sér sæti, gestgjafarnir Svisslendingar, Evrópumeistarar Þjóðverja og svo Slóvenar, Danir, Króatar og Rússar sem náðu bestum árangri á síðasta Evrópumóti sem fór öram fyrir tveimur árum í Slóveníu. Meðal þjóða sem eru ekki örugg- ar eru Svíar (mæta Pólverjum), Frakkar (fsrael), Spánverjar (Lit- háen) og Serbar (Rúmenía) auk ís- lenska landliðsins sem spilar eins og áður sagði við Hvít-Rússa. Hvít-Rússar hafa aldrei komist inn í úrslitakeppni Evrópumótsins og eina stórmótið sem þeir hafa tek- ið þátt í er Heimsmeistarakeppnin á íslandi 1995. ísland mætti þá Hvít- Rússum í lokaleiknum í keppninni ustu sigrum íslands í Kaplakrika enda fslenska hðið þá að bvggja upp sjálftraustið á nýjan leik eftir útreiðína á HM á íslandi fyrr um árið. Leikur fslands og Ítalíu hefet klukkan 19.40 á sunnudagskvöldið en það er við hæð að f>TÍr leikinn séu seldar menn þá mættir í *■ j ■ Mekka ís- § lenska hand- 1 boltalands- liðsins og á^- cx-jigvft..is og tapaði með ömm marka mun, 23-28. ís- land hefur mætt Hvíta Rússlandi átta sinnum frá upphaö og aðeins þrisvar sinnum borið sigur úr býtum. Þjóðirnar mættust undankeppni Evr- ópumótsins í Svíþjóð í júní 2001. ísland vann þá sjö marka sigur úti í Minsk, 23- 30, en Hvít-Rússar unnu eins marks sig- ur í Höllinni, 26-27. ísland fór áfram og hafnaði eins og ógleymanlegt er í fjórða sæti á EM í Svíþjóð. ooj@dv.is Fagna strákarnir eftir leikina við Hvít-Rússa? Guðjón Valur Sigurðsson verður i eldllnunni með íslenska landsliöinu um helgina en þá mætir liðið Hvít- Rússum I Kaplakrika. Guðjón Valur er næst markahæsti leikmaður íslenska tandsiiðsins á þessu ári, hefur skorað 73 mörk í 15 leikjum eða 4,9 að meðaltali. Róbert Gunnarsson skoraði 17 mörk íleikjunum tveimurgegn Svíum og laumaði sér upp fyrir Guðjón Val, en Róbert hefur skorað 78 mörk I sinum 15 ieikjum eða 5,2 að meðaltali. DV-mynd Tommy Holl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.