Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005 Sport DV idsliðið spilar á sunnudaginn mikilvægan leik við Hvít-Rússa í und- >etta er fyrri leikurinn en sigurinn í honum ætti að vera kominn ska landsliðið ósigrandi síðustu árin í íþróttahúsi FH-inga. ojeis m Hvað er hægt að segja um Kaplakiika? fslenska landsliðið spilar hvergi betur og strákarnir okkar eru búnir að vinna 18 leiki í röð í húsinu. Meira segja Svíagrýlan hrökklaðist undan sigurhefð íslenska landsliðsins á þessum sérstaka stað f Hafn- arfirði. Svíar höfðu ekki tapað á móti íslendingum með fullskipað lið í tæp 17 ár, en einn besti heimavöllur í heimi sannar enn einu sinni ágæti sitl á mánudagskvöidið. Um heigina reynir enn á ný á krafta Krikans þegar Hvít-Rússar mæta d svæðið. Þetta er fyrri leikur liðanna og skiptir öllu máli að ná gúðimi úrslitunum. Eftir aö Svíar bættust ílvptrur ( vikunni er af nögu að taka þegar kemur að fómarlömbum Menska landsliðins f fþróttahiisi l’H við Kapiakrika. Króátar (1993), Rúm- enar (199S) og Hússar (1995) eru meðal þeirra liða sem liafa íapað £ Inísinu og þjóðír eins og Maledón- ar, Svisslendingar og ftalír ltafa fai ið illa út úr sínum heimsókuum og heint með stóit tap á bakinu. Líkt og þegar fstenska landsliðið tryggði sig inn á HM f Tvinis í fyrra hefur Handknattleikssambandið ákveðíð að treysta ehn á ný á Krik- ann til að koma íslenska liðinu irih á stórmót. fsland vann þá tólf marka sigur á ftaliu, 37-25, en ann- ars hafa fjórir af síðustu fimm sig- urleikjum íslands í húsinu verið vináttulandsleikir. f heintsóknum Norðmanna (nóvember2001), Sló- vena (janúar 2003), Pólverja (októ- ber 2003) og Svía (júní 2005) hafa • imnist allir fjórir leikimir í KáplaJaika, en aðeins 1 af 7 leikj- unum st'm spiiaðir voru við sönru þjóðir í Iaiii’.árdalshöll. Ólafsvfk og í KA-hústnu á Akufóyri, Það má sjá af þeirri tolfræði að þótt að ekki haö verið um alvörulandslefc að ræða er ekki hægt að líta frarnlijá þeim staðreyndum, og árangur ís- lensktt iiösins í Kaplakrika er engu líkur. Byggður1990 Kapiaktiki var tekimv í notkun 1990 og eini tapleikur íslenska landsliðsins f húsinu var á opnmt armrttj hússins í lok júní sama ár. íslenská Uðið vann þar fýrsta leik- inn gegn KYtvæt en tapaði sföan íyrir bæði Noregi og Danmörku. íslenska landsliðið spilaði ekki í húsinu í rúm tvö ár en næsti leikur var gegn Egyptalandi 19. október 1992. tsland vann sigur í leiknum, 24-23, en þetta var einmitl einn af fyrstu landsleikjum Ólafs Stefáns- sonar sem þre>tti frumraun sína f þremur landsleikjum í þessarri heimsókn Egypta. Ólafur var fyrir leikinn gegn Svíum á mánudags- kvöldið sá eini sem hafði tekið þátt í öllum 17 sigurleikjum íslands f húsinu frá og með þessum Egyptaleik _ í október kunnugt er ekki með í leiknum sögulega gegn Svfum á mánudag- imi. 100% árangur fslenska landsliðið hefúr spilað tólf „alvöru" landsleiki f Kaplaíaika og þeir hafa allir unnist með 9,7 mörkum að meðaltali. Hér hjálpa vissulega til tveir sigurleikir á Kýp- verjum f maí 1995 sem imnust með samtals 52 marka mun en ísland hefur unnið hina leikina tíu rneð 6,4 mörkum að meðaltali f leík. Einn allra eftirminnilegasti sigur- inn er á Svisslendingum sem voru með íslandi og Kýpur f riðli í und- ankeppni EM í Króatíu 2000. ís- land vamt leíkitm í Krikanum með 9 ntarka mun en allir héldu að lið- ið þyrfti að vinna með 10 mörkum. Löngu eftir leikinn kom í ljós að m'u marka sigurinn na*gði og ís- land var komið inn á EM 2000. Tveir magnaðir sigrar á Rúmenum og IUissum í æsispennandi leikjum vétúrinn 1995 eru iíku troir af Ilott- Handboltalandsliðið hefur komist á 6 stórmót í röð: Strákarnir stefna á sögulegt takmark í Hvít-Rússaleikjum y fsland mætir Hvít-Rússum í tveimur úrslitaleikjum á næstu tveimur helgum um sæti á næsta Evrópumóti. íslenska landsliðið hef- ur verið með á síðustu sex stórmót- um sem er jöfnun á besta árangri okkar frá upphaö og það er ljóst að takist strákunum okkar að komast inn á næsta EM verður það í fyrsta sinn sem ísland er með á sjö stór- mótum í röð. ísland var með á sex stórmótum í röð á árunum 1984 til 1993 en hefur nú verið með öllum stórkeppnum frá og með HM í Frakklandi 2001. fsland hefur verið með á þremur HM í röð, þremur EM í röð og einum Ólympíuleikjum, í Aþenu síðasta haust. Sjöunda Evrópumótið frá upp- "«*haö fer fram í Sviss 26. janúar tö 5. febrúar 2006 og næstu tvær helgar munu 20 Evrópuþjóðir spila tvo úr- slitaleiki um að komast inn á mótið. Sex þjóðir hafa þegar tryggt sér sæti, gestgjafarnir Svisslendingar, Evrópumeistarar Þjóðverja og svo Slóvenar, Danir, Króatar og Rússar sem náðu bestum árangri á síðasta Evrópumóti sem fór öram fyrir tveimur árum í Slóveníu. Meðal þjóða sem eru ekki örugg- ar eru Svíar (mæta Pólverjum), Frakkar (fsrael), Spánverjar (Lit- háen) og Serbar (Rúmenía) auk ís- lenska landliðsins sem spilar eins og áður sagði við Hvít-Rússa. Hvít-Rússar hafa aldrei komist inn í úrslitakeppni Evrópumótsins og eina stórmótið sem þeir hafa tek- ið þátt í er Heimsmeistarakeppnin á íslandi 1995. ísland mætti þá Hvít- Rússum í lokaleiknum í keppninni ustu sigrum íslands í Kaplakrika enda fslenska hðið þá að bvggja upp sjálftraustið á nýjan leik eftir útreiðína á HM á íslandi fyrr um árið. Leikur fslands og Ítalíu hefet klukkan 19.40 á sunnudagskvöldið en það er við hæð að f>TÍr leikinn séu seldar menn þá mættir í *■ j ■ Mekka ís- § lenska hand- 1 boltalands- liðsins og á^- cx-jigvft..is og tapaði með ömm marka mun, 23-28. ís- land hefur mætt Hvíta Rússlandi átta sinnum frá upphaö og aðeins þrisvar sinnum borið sigur úr býtum. Þjóðirnar mættust undankeppni Evr- ópumótsins í Svíþjóð í júní 2001. ísland vann þá sjö marka sigur úti í Minsk, 23- 30, en Hvít-Rússar unnu eins marks sig- ur í Höllinni, 26-27. ísland fór áfram og hafnaði eins og ógleymanlegt er í fjórða sæti á EM í Svíþjóð. ooj@dv.is Fagna strákarnir eftir leikina við Hvít-Rússa? Guðjón Valur Sigurðsson verður i eldllnunni með íslenska landsliöinu um helgina en þá mætir liðið Hvít- Rússum I Kaplakrika. Guðjón Valur er næst markahæsti leikmaður íslenska tandsiiðsins á þessu ári, hefur skorað 73 mörk í 15 leikjum eða 4,9 að meðaltali. Róbert Gunnarsson skoraði 17 mörk íleikjunum tveimurgegn Svíum og laumaði sér upp fyrir Guðjón Val, en Róbert hefur skorað 78 mörk I sinum 15 ieikjum eða 5,2 að meðaltali. DV-mynd Tommy Holl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.