Freyr

Volume

Freyr - 01.05.1949, Page 27

Freyr - 01.05.1949, Page 27
FREYR 171 Búvélaeignin Eftirfarandi tafla sýnir þá vélamagnið, samkvæmt þeim heimildum, er að framan getur. Kostina, sem fylgja þvi að eiga og nota búvélar til hinna ýmsu starfa og svo bögg- ul þann, er fylgir skammrifi, þ. e. a. s. útgjöldin, bein og óbein, er nauðsynlegt að meta og vega svo vandlega, sem kostur er á. Til þess að þetta verði gert vegna at- vinnuvegarins í heild, er eðlilegt að haft sé glöggt yfirlit. yfir það magn búvéla, sem bændur eiga og nota. í þessu skyni hefir verið gengizt fyrir því að safna ábyggileg- um upplýsingum um fjölda véla af hinum ýmsu tegundum, en þar er aðeins um tölu- legar upplýsingar að ræða. Ástands vél- anru eða nothæfni getur hvergi í því yfirliti. Árið 1945 fór fram talning búvéla og svo er ráð fyrir gert, að framvegis verði taln- ing framkvæmd á fimm ára fresti, sam- kvæmt lögum. Tölurnar frá 1945 voru al- menningi til sýnis á Landbúnaðarsýning- unni 1946. Það er vitað, að aldrei hefir innflutningur búvéla verið meiri en hin allra síðustu ár. Má því telja rétt og við- eigandi að reyna að gera sér hugmynd um búvélamagnið fyrr en talning fer fram, en það ætti að verða árið 1950. Þvi hefir Búnaðarféiag íslands hlutast til um skýrslusöfnun varðandi innflutn- ing búvéla síðan umrædd talning fór fram. Tölurnar í eftirfarandi töflu sýna véla- kostinn 1945, við hann bætist það, sem inn hefir verið flutt á árunum 1946—48, en þetta samanlagt sýna tölurnar, er greina vélakostinn í árslok 1948. Það er vitanlegt, að þessar tölur geta ekki verið nákvæmar því að eitthvað hefir gengið úr leik á þremur árum. Áreiðan- legar tölur fást aðeins við talningu. Vélategund Belta-dráttarvélar....... Hjóla-dráttarvélar....... Bifreiðar (Jeeps o. fl.) ... Flutningavagnar ......... 4-hjóla vagnar .......... Jeppakerrur ............. Kerruhjól m. öxli ........ Hestakerrur .............. Hjólsleðar ............... Hestaplógar .............. Dráttarvélaplógar ....... Lokræsaplógar ........... Kultivatorar ............ Diskaherfi og önnur hestah. Diskaherfi og ö. dráttarv.h. Þvagdreifarar ............ Mykjudreifarar ........... Áburðardr. f. tilb. áb... Ávinnsluherfi (slóðar) .... Garðtætarar ............. Taðkvarnir ............... Valtar ................... Hestarekur ............... Fjölyrkjar f. handafl .... Fjölyrkjar f. hestafl .... Sáðvélar f. garðávexti ... Úðadælur m. mótor ...... Úðadælur handknúnar ... Forardælur .............. Raðhreinsarar ............ Sláttuvélar (hesta) ..... Sláttuvélar (dráttarvéla).. Garðsláttuvélar ......... Snúningsvélar ........... Múgavélar ............... Rakstrarvélar ........... Heyhleðsluvélar ......... Heyýtur .................. Sláttuvélar m. heyhleðsluv. Heybindivélar ........... Kartöfluflokkunarvélar fl .s? s c3 2 .-H T-, ■c3 t- CO S ^ fl s 3 œ CD tH 3 xi ■<d , > 40 £ ö CD fl 3 ^ tí > 03 ■<1) O m ^ W -oj -CS h4 PQ -cá 16 81 96 245 617 853 233 550 783 3 3 277 347 624 583 563 135 135 6462 6462 472 472 1079 10 1088 179 391 570 18 18 15 15 1595 129 1722 228 652 880 937 243 1179 11 87 98 101 467 568 3079 206 3285 6 6 403 302 1783 6 1788 233 20 253 145 68 212 79 1 80 44 164 208 18 18 84 84 220 220 7 7 2794 1205 3998 310 310 142 142 143 1010 1153 78 797 875 1555 2053 3608 21 21 1307 3 1310 2 2 2 2 82 82

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.