Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.1949, Side 33

Freyr - 01.05.1949, Side 33
FREYR 177 Hagnýting áburðarins í ár Algildar reglur verða ekki gefnar um hversu mikið af tilbúnum áburði skuli bor- ið á tún og í matjurtagarða. Áburðarþörf jarðvegsins er mismunandi. En nokkura hliðsjón má hafa af því áburðarmagni, sem um getur í þessari grein. Hreint köfn- unarefni er talið þurfa 65 til 75 kgr. á hektara í túni. Hér á eftir er miðað við hærri töluna. GRAS. Eftirfarandi tafla er miðuð við tún, sem fá tilbúinn áburð eingöngu og áburðarteg- undir, er vœntanlega verða fáanlegar á þessu ári: Jurtnnœiingacfni Aburdurtegundir EJ'nainnihald 0/0 Efnamagn á hektara, hrrin ej'ni Aburðurá hektara */r- N: köt'imnai'erni1) Ammoniak-saltpétur 33.5% N Ca. 75 kg. N 225 (í N-ábuiði) Kalkammon saltpétur 20.5„/, N — 75 — — 365 Brsts. ammoníak 20 5°/0 N — 75 — — 365 Nati íum-saltpétur 15 5°/0 N — 75 — — 500 Kalk-saltpétur 15.5°/« N — 75 — — 500 1^05: rosforsýra Þrífosfat 45°/0 P,05 Ca. 60 kg. P205 135 í P áburði K.0:2) Kalí Kalí °/0 6070 K20 Ca. 80 kg. Kx0 139 (í K-áburði) Brsts kalí 48 — 50°/„ — 80 — — 165 *) Áburðarmagn miðað við, að aðeins ein þessara tegunda sé borin á. 2) Miðað við að aðeins önnur þessara tegunda sé borin á. Þar sem N-áburður er notaður sem uppbót á búfjáráburði, er hæfilegt að dreifa 40—50 kg. af hreinu köfnunarefni á hektar. TIL ATHUGUNAR: 1. Bera skal N-áburð á allt ræktað land, annaðhvort búfjáráburð eða tilbúinn á- burð. Annars er varla að vænta góðrar sprettu, enda þótt fosfor og kalí séu borin á. 2. Vel ræstur mýrajarðvegur er yfirleitt í minnstri þörf fyrir N-áburð, sendinn eða grunnur jarðvegur að öðru jöfnu í mestri N-þörf. 3. P-áburð skal bera á allt ræktað land, sem ekki fær búfjáráburð, a. m. k. við og við, en sízt er hans að öðru jöfnu þörf á gömlum túnum. Sandar og melar virðast oft fátækir af nýtanlegri forforsýru. 4. Kalí verður einnig að bera á með N- áburði til þess að tryggja uppskeru. Helzt má vænta kalískorts á framræstum mýr- um, en sízt í steinefnaríkum jarðvegi. 5. Þar sem þvagáburður er eingöngu not- aður, er rétt að bera á fullan skammt af P-áburði (135 kg. þrífosfat á ha). 6. Með fiskimjöli og hverskonar fiski- úrgangi þarf að bera á kalí (135 kg kalí 60% á ha). 7. Ljúka skal dreifingu tilbúins áburð- ar fyrir 15.—25. maí. Óhætt er að blanda saman áburðartegundum, sé blöndunni dreift samdægurs.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.