Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvik, slmi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngar auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins (stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gunni heima og aO heiman iriaun örafmönnum sem eru meö ógur- leg ofurlaun hafa hellstyfirmeömiklu offorsi slöustu dag- ana. Þeir eru I flestum tilfellum mun yngri menn en ég þannig aö mér llöur ekkert sérstaklega vel yfir þessu og þaö er niðurdrepandi aö þurfa aö horfa upp á þetta. Þaö er ekki laust viö aö manni flnnist maður vera voöalegur aumingi, meö sltt sffellda hark, sinn yfirdrátt og vfsa- raö, og ég naga mig I handarbök- in yfir aö hafa ekki lært eitthvaö af viti, viðskiptafræði eöa hvaö þetta heitir. „Þú heföir betur haldiö áfram f bankanuml," segir mamma náttúriega, enda er þaö hennar stærsta sorg f Iffinu aö ég hætti sem gjaldkeri. Já, mamma, til aö vera ennþá með 200.000 f laun á mánuði," gæti ég sagt, en geriekki. LottótatsiL,Þ«,« svakalegtogmaöur er drulluöfund- sjúkur. Svo sér maður þessa jakkafata- stráklinga f sjón- varpinu, einhverja polla sem geta varia kom- iö ffá sér setningu, en þeir eru vfst svo svakalega æöislegir aö þeir jafriast á viö 20-30 bankagjald- kera. Aumingja gjaldkeramir og hitt fólkiö f landinu mætir f vinn- una dag eftir dag meö hor f nös ogsorg f hjartaog harkartil aöfá I mánaöariaun þaö sem þesslr gaurartaka inn ffam aö hádegls- mat Ræfilsleg alþýöan spilar f lottói en lottópotturínn er sjaldan meira en mánaöariaun ofurmenn- anna og þvf hálfaumingjalegt aö standa (því aö fá sér miöa. Þaö tekur þvf varla miöaö viö viömiöin sem manni er nuddað upp úr f fréttunum. VerkalýÖsforinginn insem ættu aö skipta um nafri og kalla sig bjartsýnismenn telja þaö stórkost- legt hversu margirfá nú bullandi há laun og ræflalaun almennings hafa hækkaö Ifka, segja þeir. Þetta er auðvitaö rétt hjá þeim og er þaö nokkuö nema öfundsýki aö vera eitthvaö aö röfla um þennan öskr- andi geðveika mun. Þaö þarf ekki annað en gönguferö um kirkju- garöinn til að sjá hvar þetta endar allt saman, hvaö sem maöur fær f kaup, og þvf um aö gera aö vera hress og hafa gaman af þessu á meðan maöur er héma megln garösins. Þótt Hannes Hólmstelnn segi aö það sé skárra aö vera dap- ur f Rolls Royce en Lödu þá er það örugglega alveg jafnfúltaö vera dauöur f gullkistu og pappakistu. Leiðari Jónas Kristjánsson Ég hvet lesendur DV til nö lesa vel viðtölin d bls. 28-31 íblaðinu í dag. Égefast uw, aö þeir, sem gera það með opnunt huga, hafi óbreytta sýn d lífið í landinu að því loknu. Skuggi gleðinnar í dag Þegar árleg hátíð homma og lesbía nær hámarki í dag, minnist DV, hvemig fordómar okkar urðu Emi Jákup Dam Washington að falli í sumar. Hann varð sem bam fyrir einelti vegna litar og síðar vegna samkynhneigðar. Hann reyndi að lifa við andstreymið, en varð 19. júlí að gefast upp á þessu lífi. Móðir hans lýsir ævi hans og þrengingum í viðtali í blaðinu í dag, sömuleiðis ýmsir helztu vinir hans. Samanlagt sýnir textinn, hversu erfitt er fyrir fólk að lifa sómasam- legu lffi, ef það er einhvem veginn öðm vísi en annað fólk. Samfélag farísea hafnar slíku fólki ómeðvitað og ákveðið. Við þykjumst vera komin lengra inn í nú- tímann en ýmsar aðrar þjóðir. Við höfum viðurkennt homma og lesbíur, svart og gult fólk, en við gemm það í yfirvitundinni, meðan fordómar leika sem fyrr lausum hala í undirvitundinni. Við eigum þannig öll sök í erfiðleikum og andláti Arnar Jákups. Annars vegar horfum við á skrúðgöngur samkynhneigðra og látum okkur þykja þær skemmtilegar. Hins vegar höldum við uppi ofstækisfullum trúarsöfnuðum, þar sem samkynhneigð er fordæmd sem andstæð guði almáttugum. Við þykjumst virða svarta, gula og samkynhneigða, en gemm líka grín að þeim. Það hefur ekki verið til siðs hjá fjölmiðl- um hér á landi að fjalla um sjálfsvíg. Á þeim hefúr verið bannhelgi, studd yfirráðum farísea, sem vilja stýra sjálfsmynd samfé- lagsins. DV neitar að taka þátt í þessari ógeðfelldu hefð, sem er hluti af veikri sjálfs- mynd þjóðar, er efast um stöðu sína. Sjálfsvíg em meiri háttar vandi í þjóðfé- laginu. Þau hafa fjórfaldazt á stuttu árabili. Það er ekki hægt að tala um þau eingöngu sem tölur á blaði, heldur þurfúm við að skyggnast í raunveruleikann að baki taln- anna. Á bak við hverja einingu í talnamn- um liggur persónulegur harmleikur. Þjóðin mun aldrei skilja sjálfsvíg, ef hún telur bannhelgi hvíla á skrifum um fólk, sem lætur bugast af erfiðleikum, sem sam- félagið bakar því. Þjóðin mun aldrei skilja fámenna minnihlutahópa, ef hún vill ekki heyra eða lesa um, hvemig hún sjálf hrekur fólk til að taka hina endanlega ákvörðun. Ég hvet lesendur DV til að lesa vel viðtölin á bls. 28-31 í blaðinu í dag. Ég efast um, að þeir, sem gera það með opnum huga, hafi óbreytta sýn á lífið í landinu að því loknu. GÚRKUTlÐIN HEFUR GERT forsætis- ráðherra svo frægðarheftan, að hann stígur fram á tröppur Stjórn- arráðsins með þau sorgartíðindi, að Hvannadalshnjúkur hafi lækk- að um níu metra. NÆST SENDA SPUNAKERLINGARNAR hann í drag-búningi í Gay pride- skrúðgönguna, og láta hann síðan keppa í fiskibolluáti í fiskiveizlunni á Dalvík. Svo er auðvitað létt að láta hann lesa upp fréttir á hverj- um morgni á tröppunum. ÞETTA ERU EKKI GÓÐIR TÍMAR fyrir athyglisþörf í stjórnmálum. Áhugi fólks beinist ekki lengur að stjórn- málamönnum, en snýst í auknum mæli um aðrar hetjur, til dæmis þá, sem eru í fjármálavíkingi í öðr- Fyrst og fremst um löndum eða bera af í sviðsljós- inu. GENGISLÆKKUN STJÓRNMÁLANNA byggist á velgengni manna á öðrum sviðum. Unga fólkið sækist ekki eft- ir frama í stjórnmálum, heldur leit- ar fanga á öðrum sviðum. Komist stjórnmálamenn i færi í bisness, stökkva þeir strax og fá enga heim- þrá. ÞANNIG FÓR ÁSDÍS HALLA Braga- dóttir úr bæjarstjórastól í Garðabæ yfir í Byko, Sveinn Andri Sveinsson úr borgarmálum Reykjavíkur yfir í harðan lögmannapraksís og þannig er Ásgeir Friðjónsson að gefa eftir „Peningar eru annars staðar en ípólitík og frægð er annars stað- ar en í pólitík." þingsæti til að geta unnið fyrir Björgólfana. PENINGAR ERU ANNARS STAÐAR en í pólitík og frægð er annars staðar en í pólitfk. Helzt em það völdin, sem halda mönnum við efnið, en einka- væðing hefur dregið úr getu póli- tíkusa til að ráðskast með hagi fólks. ÞESS VEGNA ER HAFINN fréttalestur á tröppum Stjórnarráðsins. jonas@dv.is geir gæti keypt af Dönum 1. Thnolí Gæti þá haldið þar aftur tónleika með Stuð- mönnum fyrst hann missti af þeim fyrri. Bing og Gröndahl Postullnskóngur á einni nóttu. Geturhaftjóla- diskana, sem hafa verið gefiúr út frá 1895, til sýnis í Hag- kaupum. aCailsbeig Bjórbransinn eyndist Björgúlfs- feðgum vel. M. Hotel d’AngieterreFín iast í Köben. Er þá alltaf með dýmstu svítu bæjar- ins tilbúna og sér það- an yfir Magasínið. Athyglissjúkir og ódýrir Það. er dýrt að hafa mikla og bælda athyglisþörf. Þeir, sem vilja komast að sem statistar í bíómynd Clint Eastwood, þurfa að sæta afar- kjörum, hafa lítið sem ekkert kaup og em skaðabótaskyldir, ef eitthvað kemur fyrir byssur, sem þeir hand- leika. Allt er þetta á skjön við lög og reglur hér á landi, verra en launa- kjörin við Kárahnjúka. Komið hefur í ljós, að statistar hafa áður sætt slíkúm kjörum hér á landi og að slík kjör og jafnvel verri eru alsiöa úti íheimi. Þar að auki er ljóst, að margir statistar mundu hreinlega borga fyrir að fá von um að sjást í mynd eftir Eastwood. Því má segja, að hann hefði getað gengið enn lengra en hann gerir f að misþyrma statistum. %JH.roup Gæti kannski með tímanum velt Mærsk McKinney Möller úr sessi sem rík- asta manni Danmerk- O. Hafinevjan UStofna fyrirtæki í kringum hana, selja á markað og bjóða Dönum að kaupa. Getur ekki klikkað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.