Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Qupperneq 3
TSV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 3 Spurning dagsins Ætlar þú í Gay pride-gönguna? Var gæsuð á Gay pride „Nei ég er að fara að skíra. I fyrra var ég gæsuð á Gay Pride-göngunni. Ég var lát- in i rosa dress og látin dansa við ein- hverja stráka. Margrét Einarsdóttir húsmóðir. „Nei. Ég veit nú samt ekki af hverju. Ég hef aldrei farið áður." Björn Gísla- son öryggis- vörður. I //Uhhm nei. Ég ujl" nenni þvi ekki. L aldrei farið.“ ‘ 0 Brynjar Ein- arsson vakt- „Neiégætla ö „Að sjálfsögðu, ekki. En ég fór í ég fer alltaf. fyrra." T* m Finnst þetta Erla Hanna mjög gaman Hannesdóttir og vil ekki húsmóðir. missa af.“ Hrund Hauksdóttir blaðamaður. „Þetta er æði," sagði hin 25 ára gamla Elísabet Blöndal. Elísabet vinnur á götumarkaði Gallabuxnabúðarinnar í Kringlunni og líkar svona þrælvel. Að öllu jöfnu vinnur Elísabet þó í búðinni sjálfri sem er í eigu tengdapabba hennar. Elísabet var hress og kát og vildi ekki meina að út- sölustressið væri að fara með fólk. „Mér finnst fólk frekar vera kátt almennt. Það er svo mikil ánægja að vera að gera góðan díl,“ útskýrir hún. En ætli það sé ekkert leiðinlegt að þurfa að vinna á götumarkaði innandyra þegar veðrið er eins og það var í gær, sól og blíða? Nei, Elísabet segir það vera mun betra að öllu jöfnu að vinna inni, þá sleppur hún við rok og rigningu. Hinsegin dagar eru um þessar mundir haldnir hátiðlegir í sjöunda skiptið hér í Reykjavík. Hápunktur hátíðarinnar er vafalaust Gay pride-gangan sem hefst klukkan þrjú í dag. Gengið verður frá Hlemmi og niður Laugaveginn. Gamla myndin að þessu sinni er einstaklega skemmtileg en á henni má sjá hina mögnuð sveit Maus sem lagði upp laupana ekki alls fyrir löngu. Myndin er tekin í apríl 1994. „Þama vomm við nýbúnir að vinna Gamla myndin af okkur þessari mynd. „Þetta er náttúrulega bara eitthvað djók," segir Daníel hlæjandi þegar hann er spurður um stellingar hljómsveitar- meðlimana og rifjar upp hárgreiðsl- ur sem vlrkuðu töff á sínum tíma. „Eggert bassaleikari var alltaf með eitthvað „Gone with the wind"- dæmi í gangi," segir Dam'el. „Hárið Músíktilraunir," segir Daníel Þor- steinsson trommari og harðasti Beach Boys aðdáandi landsins. Við vomm að taka upp tvö lög í stúdíói og rétt stukkum út tii að láta smella Sumir gera sig merkilega án þess að vera það í raun. Þá er sagt að þeir setji sig á háan hest. Líkingin er lik- lega dregin afþví að riddarar skiptu oft um hest áður en til bar- daga kom. Riddararsem voru ein- hvers megnugir riðu háum og stælt- um hestum. Málið aUt útíloftið." Kvótið „Ég heftil viðbótar pólitískar ástæður fyrirþvi að ég vil ekki standa að breytingum hvorki í áfengismálum né annars staðarsem gera fólkið óvirkara og sljórra gagn- vart umhverfi sinu. Það tel ég að stóraukin neysla bjórsjafnvel þó að eitthvað dragi úr neyslu annarra áfengistegunda, mundi gera,“ sagði SteingrimurJ. Sigfússon þegarstóð til að leyfa sölu bjórs á landinu. ÞAU ERU SYSTKIN Fatahönnuðurinn & aðstoðarritstjórinn Sóley Kaldal, fatahönnuður er systir Jóns Kaldals, aðstoðarritstjóra Fréttablaðsins. Jón á að baki glæsilegan feril I blaðamennsku - var ritstjóri tlmaritsins Skýs áður en hann hófstörfá Frétta- blaðinu þarsem hann ernú aðstoðarritstjóri. Sóley hefur vakið athygli fyrir frumlegu hönnun, glæsilegt útlitog heillandi framkomu. Hún hefuinú tekiö sér hlé fráskærunum og starfar við hlið bróður sins á Fréttablað- inu. Þau eru þvi sannkölluð fréttqsystkini. Wimtex Wimfex Ci BiM VW svefnsófi 184x91 on - Litir Brúnt og svart leður. Svefnsvæii 150x200 an. Kim svefnsófi 203x95 tm - Litir Camel, hvítur, brúnn. 1 Svefnsvæði 143x193/215 tm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber áklæði í mörgum lifum og slærðum. Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Betra BAK Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Opib virka daga frá kl. 10- 7 8 Lokaá á laugardögum í sumar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.