Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Page 4
4 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Fréttir DV Ómar í Ameríku Þessa dagana er Smimoff Ice-auglýsingin með Ómari Erni Haukssyni, fyrmrn Quarashimeðlimi, i mikilli spilun í Bandaríkj- unum. Auglýsingin er sett á besta mögulegan tíma á stærstu stöðvunum, meðai annars í þáttum Davids Letterman og Jons Stewart. Ómar leikur þar Urb, „týpískan austur-evrópskan hundasleðagaur sem er mjög módern, en samt ffumstæður. Hannes er svo „sædkikkið" mitt sem segir ekki neitt en er mjög fynd- inn," sagði Ómar um per- sónu sína en með honum í auglýsingunum leikur Hannes Friðbjarnarson. Hægt er að sjá auglýsing- arnar á smimoffice.com. British Airwaystil íslands Hægt verður að fá flugfar til London og til baka fyrir um 23 þúsund krónur með sköttum ef verslað er við breska flugrisann British Airways. Fyrirtækið mun hefja áætlunarflug hing- að til lands frá Gatwick- flugvelli í London I mars á næsta ári. Flogið verður fimm sinnum í viku á mánudögum, miðvikudögum, föstu- dögum, laugardögum og sunnudögum. Því er ljóst að samkeppni mun aukast enn meira á flug- fömm til London. Strætó lofar bót og betrun Frá því að nýtt leiða- kerfi Strætó bs. var tekið í notkun hefur ekki verið unnt að keyra í samræmi við leiðatöflur. Svokallaðar stofnleiðir hafa til dæmis komið á tuttugu mínútna fresti í stað tíu mínútna fresti. í gærmorgun lofaði Strætó bs. hins vegar bót og betmn, en þó ekki fyrr en eftir rúman hálfan mánuð. Nýja leiðakerfið mun því ekki vera komið í samt lag fyrr en 22. ágúst. Þrátt fyrir þessa byrjun- arörðugleika telur stjórn Strætó hið nýja leiðakerfi vera mikið framfaraskref. ■ ■ sx Fyrrverandi lögregluþjónninn, Jón Egill Unndórsson, heldur áfram að auglýsa eftir ungum konum á netinu. Lögreglan í Kópavogi hefur lokið rannsókn á vændishring sem Jón Egill tengist og var rekinn á einkamálavefjum netsins. Jón Egill gefur upp símanúmer sitt í tengslum við kynlífsklúbb þar sem kvöld unaðssemda kostar 15 þúsund krónur. Lögga blæs til sóknar á vændismapkaðnum Lögreglan í Kópavogi segir rannsókn á vændishring, sem DV og Stöð 2 fjölluðu um á dögunum, lokið. Höfuðpaurinn í málinu heldur þó áfram starfsemi sinni á netinu. Nú hefur hann stofnað kynlífsklúbb og leitar að konum til að uppfylla þarfir karlmanna þar sem kvöldstundin kostar 15 þúsund krónur. Þrisvar sinnum hringdi blaða- maður DV í símanúmer Jóns Egils Unndórssonar, sem hann gefur upp á vefnum Private.is, og þrisvar sinnum skellti Jón Egill á; ófús til að tjá sig um kynlífsklúbbinn. DV hefur undir höndum upplýsingar af einka- málaveftium þar sem kynlífsklúbb- urinn er auglýstur. Á vefnum kallar Jón sig littlejohn og segist leita að „atvinnumanneskjum" þar sem háar fjárhæðir eru í húfi. Rannsókn lokið Samkvæmt upplýsingum frá Lög- reglunni í Kópavogi er rannsókn á vændishring, sem Jón Egill tengist, lokið. Málið sé nú í höndum fulltrúa lögreglunnar sem muni fvrwn tteMnr í vættdishrmg „Við förum okkurhægt en stefnum til mikillar sóknar. Hvert kvöld á að geta gefið afsér marga tugi þúsunda fyrir hvert okkar." ákveða hvort ítarlegri rannsóknar sé þörf eða hvort grundvöllur sé til að gefa út ákæru. Stöð 2 fjallaði ítarlega um vænd- ishringinn í síðasta mánuði þar sem kom fram að maður hefði fengið 16 ára stúlku til að lána sér afnot af bankareikningi. Hann birti svo reikningsnúmerið á einkamála- vefjum þar sem listi yfir vændis- konur var falur fyrir 6.000 krón- ur. Hann sagðist ætla að borga henni fyrir afnotin en þrátt fyrir að stúlkan leitaði til lögreglunnar barst henni enginn peningur; aðeins SMS með hótunum. Þetta dæmi var hins vegar ekki það fyrsta sem Jön Egill tengdist. DV fjallaði um Jón Egil fyrir um tíu mánuðum síðar þegar blað ið komst á snoðir um sams konar vændishring,' sams konar tilboð, fyrir utan eitt atriði, reiknings- númerið var á nafni fyr- irtækis í eigu Jóns Egils en ekki stúlku út í bæ. Blæs til sóknar Eftir frétt DV af málinu var fyrirtæki Jón Egils, Stóribær, lagt niður. Sjálfur vildi Jón Egill ekkert tjá sig. Sagðist ekki kannast við neitt. í dag keyrir hann um á bíl sem skráður er á fyrirtækið Gamli bær. í auglýsingu Jóns Egils á vefnum private.is, þann 4. ágúst, kemur klúbburinn hafi eigið húsnæði til af- nota. „Við förum okkur hægt en stefnum til mikillar sóknar. Hvert kvöld á að geta gefið af sér marga tugi þúsunda fyrir hvert okkar," seg- ir Jón Egill og beinir orðum til kvenna sem hann vill fá til vinnu. simon@dv.is fram kynlífs- að I Jón Egilf Unndórsson I fyrrverandi lögreglu- | Þjónn Er aftur kominn I af stað á netinu. Frétt DV Lögreglan hefur lokið rannsókn en Jón Egill hættir ekki. Vændishringur Það var Jón Egill Unndórs- son sem bað stúlkuna 16 ára að lána sér reikningsnúmerið. D*n» et lrxjðOm «*6 rxmmp IKnittM ofl MM «5 M«e OfllW !>«>«« »*n**n| Wmv\ ( rO( V< nuOO Ofl IO»M0 tM SamtanrtSÞv* Sa»> *r» 15. tmm - tmmmm t tfOOrtS njMW&t'-Zpu* 5Sþu» a,^.. v *». * wmm . H*íWt» s»wtu> ______ I Listi yfir vændiskonur Þetta er í þriðja sinn sem b iÉufliiri oa flíónfi Htw J Ján tengist vændi á " - - r,— ~»lnetinu. S*mt*rr IS put maont* •****•<* Auglýsing Jóns Egils: „Það verður íboði ákveðin kvöld- dagskrá þar sem ýmislegt verður í boði. Kvöldið í heild gæti kostað ca. ISþús. fyrir manninn og inn i því væri t.d. veitingar, stripp, leikir, námskeiðíerótiskunuddi... Okkur vantar fleiri stjórnendur og leið- beinendur og erum að leita að at- vinnumanneskjum. Efþú vilt stjórna með okkur þá færðu alla þá I þjálfun sem þú þarft og það eru mjög miklirpeningar íþessu... Við | erum með mjög gott húsnæði sem er svolítið afsiðis og mikil ró og næði. Hlakka til að heyra frá þér. Við förum okkurhægt en stefnum til mikillar sóknar. Hvert kvöld áað | geta gefið afsér marga tugi þús- unda fyrir hvert okkar“ Viggó viðutan Á ferð með ungmennalandslið- inu í handknattleik missti landsliðs- þjálfarinn stjórn á sér í 10 þúsund fetum og reif í flugþjón. Flugþjónn hafði tekið það upp hjá sér að tjar- lægja brennivínsflösku af borði landsliðsþjálfarans. Og það eftir að hafa látið hann sitja með sætisbakið í baknagandi, uppréttri stöðu. Svarthöfði las sér til furðu í DV að Viggó Sigurðssyni þjálfara hafi þótt afar athugavert hvernig flugþjónn- inn kom fram við hann. Sjálfúr hafi Viggó aðeins setið að menningar- legri drykkju, lauslega ölvaður í sjö- unda himni, þegar flugþjónninn m Svarthöfði kom aðvífandi og reif flöskuna af borðinu með frekju. Hann sagði Viggó hafa fengið nóg. Bara af því að þetta var Viggó, en ekki einhver Jón úti í bæ. Og þá reif Viggó kjaft. Og reif í flugþjón. Upp að vissu marki getur Svart- höfði sett sig í spor landsliðsþjálfar- ans. Hugsanlegt er að þjálfinn hafi horft of mikið á handbolta í gegnum tíðina. Sjálfur hefur Svarthöfði aldrei skilið hvers vegna það má rífa enda- laust í menn inni á handboltavellin- Hvernig hefur þú það? Ég hefþað truntugott. Þetta gengurþrusuvel,"segir Svavar Pétur Eysteinsson, einn skipuleggjenda listahátlðarinnar Krútt. l-iún fer fram á Lýsuhóli á Snæfellsnesi um helgina. „Skarinn eráleiðinni úr 101 Reykjavik í356 Snæfellsbæ. Það verður troðfullt tún. Þeir sem eru ekki lagðir afstað eiga að drífa sig." um. En það má víst. Sennilegt er að í ölvunarástandi fari þjálfinn á svo- kallaða sjálfsstýringu og hugurinn hverfi þá til hversdagslífsins, alls fjarri nánasta umhverfi. Og þegar flaska verður í huganum bolti er ekkert ólíklegt að Viggó rífi í þann sem reynir að stela flöskunni. Sé þetta satt er hins vegar ekkert annað í stöðunni en að álykta að Viggó hafi verið verulega fjarhuga eða úti á þekju. En slflcir menn eru iðulega sagðir viðutan. Hin skýringin er reyndar öll sennilegri. En það er að Viggó sé flugdólgur. Hann segist hafa reiðst þegar flugþjónninn var að skipta sér af því hvað hann var að drekka. Það 3 ku vera háttur flugdólga, að drekka sig fulla og missa síðan stjórn á sér þegar reynt er að hafa hemil á neyslu þeirra. En svo við hverfum aftur úl hins sveimandi hugar landsliðsþjálfarans sem er sann- færður um að hann hafi ekk- ert rangt, ^ gert: Þetta var nú bara tveggja mín- útna brottvís-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.