Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Síða 10
70 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005
Fréttir DV
Beptram Henry Möller
Kostir & Gallar
Bertram er Ijúfur maður með
stórt hjarta. Dugnaðarforkur
með mikla hæfileika í starfi og
leik.
Mikill skapmaður sem lætur
ekki vaða yfirsig. Sé brotið
á honum borgar hann í
sömu mynt.
„Hann Berti er afskap-
legaljúfur maður og inn
við beinið er hann mikill
fjölskyldumaður og
hugsar vel um sina nán-
ustu. Hann gengur hreint til
verks og fer ekkert i kringum
hlutina. Hann er afskaplega op-
inskár og ákveðinn persónu-
leiki. Mikill skapmaður með
sterka réttlætiskennd. Mér finnst
þetta allt kostir. Ég hefheyrt að
hann geti verið frekur en þvl hef
ég aldrei kynnst."
Þorsteinn Eggertsson, stórskáld.
„Þessi maður er algjör
Ijúflingur og það er gott
að vinna með honum.
Fyrir mig sem vin hefur
hann reynst mér afskap-
lega góðuren fyrirsuma er
hann ekkert lamb að leika við,
það er kannski hans helsti galli.
Berti er maður sem berst fyrir
rétti slnum efá honum er brotið
og gefur þar ekkert eftir. Fólk lít-
ur á hann sem montinn karl en
það er ekki rétt. Hann er Ijúfling-
urmeö skráp utan um sig."
Anna Vilhjálmsdóttir, söngkona.
„Berti er Ijúfur maður í
daglegri umgengni.
Hans helstu kostireru
náttúrulega dugnaður
og hvað hann ergóður
söngvari, það veit alþjóð. Hann
er góður félagi og mikill vinur
vina sinna. Hann hefur aldrei
reynst mér illa og var alltaf
mjög góður lögreglumaður
meö gott orð á sér. Hans helsti
galli er skapið, hann á það til að
vera svolítið fastur fyrir. Það
nýttist honum vel I lögreglunni,
en það þarfekki endilega að
nýtast honum í einkalífinu."
Sæmundur Pálsson, fyrrverandi lög-
reglumaöur og byggingameistari.
Bertram Henry Möller fæddist þann 1 l.jan-
úar áriÖ 1943. Hann hefur komið víöa viö
en hefur mestan part ævi sinnar starfaö
innan lögreglunnar í Reykjavík. Hann er
einn stofnenda hljómsveitarinnar Lúdó
sextetetts og Stefáns og hefur veriö iöinn
viö gítarleik sinn meö henni. Upp úrþví
samstarfí slitnaöi þó á dögunum, eftir 45
ára starf. Bertram á eitt barn úr fyrra hjóna-
bandi og þrjú meö núverandi eiginkonu
sinn, Guðríöi Erlu Hákonardóttur.
Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri segir bæjaryfirvöld ekki hafa óskað
eftir því að spurt væri um stjórnmálaskoðanir í umdeildri lífsgæðakönnun sem
Gallup vann fyrir bæinn. í skriflegu svari við fyrirspurn tveggja bæjarfulltrúa
kemur einnig fram að könnunin kostaði bæjarbúa 2,5 milljónir króna.
Leyndinni
umdeildri
„Hann kýs að svara
ekki hreint út og fer
í kringum málið."
Kristján Þór Júlíus-
son bæjarstjóri
Hefur loksins svarað
spurningum varð-
andi leynikönnunina.
„Þetta verkefni hefur verið gert tortryggilegt á allra handa máta
með makalausri umræðu um að fjármunir skattborgaranna
væru nýttir í þröngum pólitískum tÚgangi,“ segir Kristján Þór
Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, í skriflegu svari sínu við fyrir-
spurn tveggja bæjarfulltrúa um leynikönnun Gallups.
Mikill hiti hefur verið á Akureyri
vegna umdeildrar lífskjarakönnunar
sem Gallup framkvæmdi fyrir bæ-
inn. Kristján Þór hefur verið sakaður
um að leyna niðurstöðum könnun-
arinnar, en þar kom til dæmis fram
að meirihluti Sjálfstæðismanna nyti
ekki stuðnings meirihluta bæjarbúa.
Veikur markaðsstjóri
Fyrsta spuming bæjarfulltrúanna
Oktavíu Jóhannesdóttur og Valgerð-
ar H. Bjamadóttur er hvers vegna
Loðin svör
Oktavía Jóhannesdóttir bæj-
arfulltrúi segir svör Kristjáns Þórs
ákaflega loðin.
„Hann kýs að
svara ekki hreint |
út og fer í kring-
um málið,“ segir I
Oktavía, sem var j
afar ósátt við að
niðurstöðum úr
könnuninni
skyldi hafa ver-
ið haldið leynd-
um í allan
þennan tíma. í
könnuninni
kemur til dæmis fram að meiri-
Jilutinn nýtur ekki stuðnings
meirihluta bæjarbúa. „Ég hef
haft af því fregnir að innsti
hringur Sjálfstæðisflokksins hafí
vitað um þessa pólitísku niður-
stöðu fyrir margt löngu og verið
farinn að haga sínu starfi í sam-
ræmi við það. Að því gefnu finnst
mér leyndin ótæk. Það er ótækt
að óþekktír aðilar taki ákvörðun
um að spyrja stórpólitískra
spurninga."
Oktavía
Jóhannesdóttir
bæjarfulltrúi
Telur svör Kristjáns
óskýrog loðin.
niðurstöðurnar vom ekki kynntia
fyrr en í júlí en skýrslan var fullunnin
í apríl 2005. Kristján Þór ber því við
að veikindi markaðs- og kynningar-
stjóra bæjarins ráði þar mestu. „Síð-
an urðu veikindi og fjarvera starfs-
manna og bæjarfulltrúa þess vald-
andi að kynning í bæjarráði dróst til
7. júlí," segir Kristján.
Umdeild könnun
Umdeildasti hluti rannsóknar-
innar em spurningar um stjórn-
málaskoðanir bæjarbúa. Ástæðan er
sú að um leið er spurt um lífskjör
fólks, menntun, búsetu, fjölskyldu-
hagi, laun og viðhorf til bæjarfélags-
ins. Telja bæjarbúar auðvelt að rekja
svörin og því verði könnunin vopn í
höndum pólitfkusanna sem sjá
hverjir em þeirra samherjar eða
óvinir. Með því að keyra saman
álcveðna liði könnunarinnar megi fá
ítarlega mynd af lífí þeirra sem tóku
þátt.
Gallup að kenna
„Akureyrarbær óskaði ekki sér-
staklega eftir því að stjórnmálaskoð-
anir yrðu notaðar sem bakgmnns-
breyta heldur var það hluti af þeim
þætti sem IMG Gallup setti inn sem
bakgmnnsbreytur," svarar Kristján
Þór. Hann segir þessa framsetn-
ingu ekki jmntaða af Akureyrar-
bæ heldur komi til að fmm-
kvæði Gallups. „í þessu tilvfld
var talið gagnlegt að vita hvort
stjómmálaskoðanir úrtaksins
hefðu afgerandi áhrif á svör
um gæði þjónustu eða aðra
þætti sem um var spurt," seg-
ir Kristján.
Dýr könnun
Bæjarfulltrúamir spyija
af hverju þagað hafi verið
um vissar upplýsingar
sem komið hafi fram
í lífskjarakönnun-
inni og bæjarfull-
trúar blekktir til
að halda að
könnunin
væri trúnað-
armál. Krist-
ján segir eng-
an blekktan.
Það sé GaUup
sem krefjist
þess að svona
sé farið með
niðurstöður
rannsóknanna.
Þá segir
Kristján að
kostnaður við
könnunina hafi
verið 43 þúsund
krónur á spurn-
ingu eða 2,5 millj-
ónir aUs.
simon@dv.is
Eigandi Staldursins og íjölskylda hans voru rænd í Nice
Símasamband
náðistvið
Djíbútí
DV náði í gær símasam-
bandi við í Afríkuríkið
>
Djíbútí eftir
ítrekaðar tU-
raunir, en ís-
lendingar stofn-1
uðu nýlega tíl
stjórnmálasam-
bands við landið. „Ég veit
ekki neitt um það, þú verð-
ur að hringja þegar sendi-
ráðið er opið," sagði örygg-
isvörður í sendiráði Banda-
rflcjamanna í landinu þegar
hann var spurður álits á
stjórnmálatengslunum.
„AUt er gott héma, fólk hef-
ur nóg að borða og vinna
við," svaraði hann, spurður
um fátækt og atvinnuleysi
landa sinna.
Ræningjar stálu úr náttborði við hlið
Rænd I Nice Skartgrip-
I um fyrir um sjötlu þúsund
var rænt affjölskyldu Þór-
arins Ragnarssonar, eig-
anda Staldursins.
sofandi Islendings
Þórarinn Ragnarsson, eigandi
StaJdursins, slappar nú af með fjöl-
skyldu sinni og vinum í Nice í Frakk-
landi. Þau urðu fyrir leiðinJegri lífs-
reynslu aðfaranótt 29. júlí þegar brot-
ist var inn í húsið sem þau em í og
stoUð skartgripum meðan aUir sváfu.
Þórarinn og samferðafóUc töldu sig
nokkuð ömgg í húsinu því rimlar
vom fyrir öUum gluggum. Innbrots-
þófurinn, eða þjófarnir, lét það hins
vegar ekki stöðva sig heldur fór inn
um aðaldyrnar.
Ragna Sif, sautján ára dóttir Þór-
arins, segir frá innbrotínu á blogg-
síðu. Hún segir að sá er síðast fór í
háttínn í húsinu hafi ekki farið að
sofa fyrr en fjögur um nóttína og sá
árrisulastí fór á
fætur klukkan sex
um morguninn.
Sjálf var Ragna
með fjögur skart-
gripabox í ferð-
inni sem hún
geymdi inni í her-
berginu sínu þar
sem hún svaf.
Þeim var öUum
stolið.
„Ég meina, skartgripimir mfriir
vom á náttborðinu mínu eins nálægt
höfðinu og þeir hefðu getað verið. Ef
þeir em elcki ömggir þar, hvar þá?"
segir Ragna um atburðinn, augljós-
lega nokkuð slegin. AUs vom teknir
skartgripir rúmlega sjötíu þúsund
króna virði. Að sögn Jóhanns Þórar-
inssonar, sonar Þórarins, sem er ekki
með í fríinu í Frakklandi, lætur fjöl-
skyldan þetta ekki á sig fá og heldur
áfram að njóta sólarinnar í Nice.
World Class
vill á Nesið
Seltjarnar-
nesbær aug-
lýsti eftir sam-
starfsaðUum
tU að sjá um
og reka lík-
amsræktar-
stöði við
Sundlaug Sel-
tjamamess.
Bygging stöðv-
arinnar er hluti af endurbótum á
sundlaugar- og íþróttamannvirkj-
um bæjarins. Fimm aðUar lýstu
yfir áhuga á verkinu. Það em Þrek
ehf, sem rekur World Class, Jó-
hann G. Jóhannsson og Guðrún
Kaldal, NautUus íslandi sem þeg-
ar rekur lflcamsræktarstöðvar í
þremur öðmm sundlaugum, Páll
Þórólfsson og Björgvin Finnsson
og að lokum Þorsteinn Guðjóns-
son og Bjargey Aðalsteinsdóttir.